Vonast eftir nýjum forstjóra Twitter fyrir árslok Atli Ísleifsson skrifar 15. febrúar 2023 07:24 Elon Musk ávarpaði World Government Summit í Dúbaí í morgun. AP Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk, eigandi bílaframleiðandans Tesla og samfélagamiðilsins Twitter, segist vona að hann verði búinn að finna einhvern til að taka við forstjórastöðunni hjá Twitter fyrir árslok 2023. Musk greindi frá þessu þegar hann ávarpaði ráðstefnu í Dubaí í gegnum fjarfundarbúnað í morgun. Í frétt AP kemur fram að Musk hafi sagst munu þurfa að koma á auknum stöðugleika innan félagsins og tryggja fjárhagsstöðuna áður en nýr maður kæmi í brúna. Musk hefur gegnt forstjórastöðunni frá yfirtöku sinni á félaginu síðasta haust. Musk hafði áður sagt að hann ætli sér að stíga til hliðar sem forstjóri Twitter þegar hann væri búinn að finna einhvern sem væri nægilega „vitlaus“ til að taka við stöðunni. Elon Musk sagðist munu hætta sem forstjóri í kjölfar skoðanakönnunar á Twitterreikningi hans þar sem hann spurði notendur hvort hann ætti að hætta. Mikið hafði þá gustað um Twitter frá því að Musk keypti félagið í október. Rúmlega 57 prósent þeirra sem þátt tóku í könnuninni á sínum tíma greiddu atkvæði með því að Musk ætti að láta af störfum. Hann hafði heitið því að fara eftir niðurstöðunni, hver svo sem hún yrði. Musk sagðist í desember síðastliðinn áfram munu stýra hugbúnaðar- og netþjónateymi félagsins þegar nýr forstjóri hefði verið ráðinn. Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Gærdagurinn sá versti í átta mánuði hjá Tesla Virði hlutabréfa rafbílaframleiðandans Tesla var í gær lægra en það hefur verið í meira en tvö ár. Fjárfestar í Tesla óttast að Musk einbeiti sér of mikið að samfélagsmiðlinum Twitter. 28. desember 2022 13:37 Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27 Mest lesið Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Musk greindi frá þessu þegar hann ávarpaði ráðstefnu í Dubaí í gegnum fjarfundarbúnað í morgun. Í frétt AP kemur fram að Musk hafi sagst munu þurfa að koma á auknum stöðugleika innan félagsins og tryggja fjárhagsstöðuna áður en nýr maður kæmi í brúna. Musk hefur gegnt forstjórastöðunni frá yfirtöku sinni á félaginu síðasta haust. Musk hafði áður sagt að hann ætli sér að stíga til hliðar sem forstjóri Twitter þegar hann væri búinn að finna einhvern sem væri nægilega „vitlaus“ til að taka við stöðunni. Elon Musk sagðist munu hætta sem forstjóri í kjölfar skoðanakönnunar á Twitterreikningi hans þar sem hann spurði notendur hvort hann ætti að hætta. Mikið hafði þá gustað um Twitter frá því að Musk keypti félagið í október. Rúmlega 57 prósent þeirra sem þátt tóku í könnuninni á sínum tíma greiddu atkvæði með því að Musk ætti að láta af störfum. Hann hafði heitið því að fara eftir niðurstöðunni, hver svo sem hún yrði. Musk sagðist í desember síðastliðinn áfram munu stýra hugbúnaðar- og netþjónateymi félagsins þegar nýr forstjóri hefði verið ráðinn.
Twitter Bandaríkin Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Gærdagurinn sá versti í átta mánuði hjá Tesla Virði hlutabréfa rafbílaframleiðandans Tesla var í gær lægra en það hefur verið í meira en tvö ár. Fjárfestar í Tesla óttast að Musk einbeiti sér of mikið að samfélagsmiðlinum Twitter. 28. desember 2022 13:37 Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27 Mest lesið Ekkja í Hafnarfirði missti af íbúð þrátt fyrir samþykki Neytendur Ekkert fékkst upp í 100 milljóna gjaldþrot Bankastrætis club Viðskipti innlent Mjög leiðinlegt mál en tilboðið hafi aldrei verið samþykkt Neytendur Ferðamaður sem sá Þingvelli í myrkri fær endurgreitt að hluta Neytendur Ekki ósanngjarnt af flugfélagi að láta viðskiptavin greiða eigin mistök Neytendur Loðnuráðgjöf góðar fréttir en bíður með flugeldasýninguna Viðskipti innlent X-kynslóðin: Oft gleymd en ómissandi Atvinnulíf Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Viðskipti erlent Vill að nýtt flugfélag taki á loft næsta sumar Viðskipti innlent Skattur á streymisveitur geti skilað 150 milljónum Viðskipti innlent Fleiri fréttir Herða hreðjatakið á birgðakeðjum Vesturlanda Virði gulls í methæðum Fyrrverandi forstjóri félags í eigu Íslendinga dæmdur fyrir fjárdrátt Strava stefnir Garmin AMD upp um fjórðung eftir risasamning við OpenAI Boeing sagt byrjað að þróa arftaka 737 max-þotunnar Rúmlega þriðjungs samdráttur í olíuvinnslu í Rússlandi Burger King opnar fyrsta staðinn á Grænlandi Eigandinn hættir sem forstjóri Trump setur tolla á lyf, vörubíla og húsgögn Murdoch-feðgar verði meðal kaupenda TikTok Ben kveður Jerry Nálgast samkomulag um TikTok Breytingar hjá Microsoft koma fyrirtækinu hjá sektum Ellison klórar í hælana á Musk Danski lyfjarisinn að baki Ozempic segir upp þúsundum manna Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Vara við „Lafufu“ Framkvæmdastjóri Nestlé látinn fara í kjölfar ástarsambands Sjá meira
Gærdagurinn sá versti í átta mánuði hjá Tesla Virði hlutabréfa rafbílaframleiðandans Tesla var í gær lægra en það hefur verið í meira en tvö ár. Fjárfestar í Tesla óttast að Musk einbeiti sér of mikið að samfélagsmiðlinum Twitter. 28. desember 2022 13:37
Musk hyggst hætta þegar arftakinn er fundinn Bandaríski auðjöfurinn Elon Musk hyggst láta af störfum sem forstjóri samfélagsmiðlarisans Twitter þegar búið er að finna einhvern sem sé „nægilega vitlaus til að taka starfið að sér“. 21. desember 2022 07:27