Kvöldfréttir Stöðvar 2 Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 15. febrúar 2023 17:45 Telma Tómasson les fréttir í kvöld. Í kvöldfréttum förum við ítarlega yfir atburðarrásina í verkfalli Eflingar og viðræðum félagsins við Samtök atvinnulífsins sem hófust með nýjum sáttasemjara í dag. Áhrifin af aðgerðunum eru mun meiri eftir að starfsmenn átta hótela og bílstjórar bættust í verkfallshópinn. Undanþágunefnd hefur gefið úr tugi undanþága og er enn að skoða undanþágubeiðnir. Við könnum einnig stöðuna á bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og heyrum í samningafólki og fulltrúum olíufélaga og bílstjóra í fréttatímanum. Mikil sláturtíð á laxi hefur staðið yfir undanfarnar vikur á Vestfjörðum. Laxinum er umskipað á ísafirði þaðan sem honum er svo keyrst í flutningabílum til pökkunar og útflutnings. Vermætið skiptir milljörðum króna. Utanríkisráðherra Rússlands snýr atburðarás stríðsins í Úkraínu við og sakar Bandaríkin og Vesturlönd almennt um að hafa ráðist á Rússland og þar með haft afskipti á sjálfstæða utanríkisstefnu Rússlands. Vesturlönd beiti kúgunum og hreinum þjófnaði og vilji útiloka Rússland frá samfélagi þjóðanna. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar tvö klukkan hálf sjö. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira
Áhrifin af aðgerðunum eru mun meiri eftir að starfsmenn átta hótela og bílstjórar bættust í verkfallshópinn. Undanþágunefnd hefur gefið úr tugi undanþága og er enn að skoða undanþágubeiðnir. Við könnum einnig stöðuna á bensínstöðvum á höfuðborgarsvæðinu og heyrum í samningafólki og fulltrúum olíufélaga og bílstjóra í fréttatímanum. Mikil sláturtíð á laxi hefur staðið yfir undanfarnar vikur á Vestfjörðum. Laxinum er umskipað á ísafirði þaðan sem honum er svo keyrst í flutningabílum til pökkunar og útflutnings. Vermætið skiptir milljörðum króna. Utanríkisráðherra Rússlands snýr atburðarás stríðsins í Úkraínu við og sakar Bandaríkin og Vesturlönd almennt um að hafa ráðist á Rússland og þar með haft afskipti á sjálfstæða utanríkisstefnu Rússlands. Vesturlönd beiti kúgunum og hreinum þjófnaði og vilji útiloka Rússland frá samfélagi þjóðanna. Þetta og fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Innlent Hætta leitinni í Meradölum Innlent Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Fleiri fréttir Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Holtavörðuheiði enn lokuð Reyndu að ræna hraðbanka Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Sjá meira