Undraveröld Kötlujökuls, íshellar og ævintýri Aníta Guðlaug Axelsdóttir skrifar 18. febrúar 2023 07:01 Garpur sýnir Andra íshellana í Kötlujökli í nýjasta þættinum. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Í öðrum þætti af Okkar eigið Ísland fer Garpur með Andra og sýnir honum íshellana í Kötlujökli. Hellirinn er mjög aðgengilegur og nær höfuðborginni en flest svona ævintýri. Andri hefur aldrei séð íshelli áður og má segja að upplifun hans svíki engan. Þeir hitta ævintýraleiðsögumanninn Hauk Þorsteinsson sem starfar hjá Southcoast Adventure og keyrslan að Kötlujökli er mjög falleg, en þá er keyrt af þjóðveginum og í kringum Hafursey áður en þeir lentu við rætur jökulsins. Jökullinn er ólíkur öðrum jöklum að því leyti að hann er vel skreyttur sandi og ösku og lítur út eins og Oreo-kex, eða sebrahestur. Einn af stórum kostum þessa ævintýris er að það geta allir farið, og eru notaðir venjulegir göngubroddar sem er smeygt yfir gönguskóna. Þeir gengu upp manngerðan stiga, sem leiðsögumenn hafa smíðað, og fóru inn í fyrsta hellinn sem er eiginlega risa stór göng og þar er auðvelt að gleyma sér í fegurðinni. Ferðalagið heldur áfram í gegnum þennan helli og inn í nokkurskonar ís-laut sem er eins og byrjun á einhverju Narníu-ævintýri. Það tekur svo við annar lítill hellir, sem eru líka göng, en þar verða litirnir enn ýktari og upplifunin eftir því. Klippa: Okkar eigið Ísland - Kötlujökull Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af ævintýrinu. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Kötlujökull.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Eldri þætti af Okkar eigið Ísland má finna HÉR á Vísi. Okkar eigið Ísland Fjallamennska Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01 Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. 17. janúar 2023 14:38 „Ég verð mjög oft hræddur“ Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 4. maí 2022 11:31 Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 27. apríl 2022 13:02 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Þeir hitta ævintýraleiðsögumanninn Hauk Þorsteinsson sem starfar hjá Southcoast Adventure og keyrslan að Kötlujökli er mjög falleg, en þá er keyrt af þjóðveginum og í kringum Hafursey áður en þeir lentu við rætur jökulsins. Jökullinn er ólíkur öðrum jöklum að því leyti að hann er vel skreyttur sandi og ösku og lítur út eins og Oreo-kex, eða sebrahestur. Einn af stórum kostum þessa ævintýris er að það geta allir farið, og eru notaðir venjulegir göngubroddar sem er smeygt yfir gönguskóna. Þeir gengu upp manngerðan stiga, sem leiðsögumenn hafa smíðað, og fóru inn í fyrsta hellinn sem er eiginlega risa stór göng og þar er auðvelt að gleyma sér í fegurðinni. Ferðalagið heldur áfram í gegnum þennan helli og inn í nokkurskonar ís-laut sem er eins og byrjun á einhverju Narníu-ævintýri. Það tekur svo við annar lítill hellir, sem eru líka göng, en þar verða litirnir enn ýktari og upplifunin eftir því. Klippa: Okkar eigið Ísland - Kötlujökull Hér má sjá nokkrar vel valdar myndir af ævintýrinu. Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Kötlujökull.Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Vísir/Garpur I. Elísabetarson Eldri þætti af Okkar eigið Ísland má finna HÉR á Vísi.
Okkar eigið Ísland Fjallamennska Katla Mýrdalshreppur Tengdar fréttir Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01 Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. 17. janúar 2023 14:38 „Ég verð mjög oft hræddur“ Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 4. maí 2022 11:31 Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 27. apríl 2022 13:02 Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24 Mest lesið „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Lífið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Lífið Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Lífið „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Lífið Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Lífið Sérhönnuð krem frá O´Keeffe´s fyrir þurra og sprungna húð Lífið kynningar Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Lífið Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Lífið Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Lífið Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Lífið Fleiri fréttir „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Tilkynntu hver jólagjöf ársins væri Halla átti ánægjulegan fund með Karli Bretakonungi Edwald-feðgar kaupa hlið við hlið Grunaði alltaf að hann væri ekki sonur föður síns Óhuggulegt fall fegurðardrottningar Sonur tónlistarparsins fæddur og nefndur Óttaðist um líf sitt: „Það var erfiðasti dagur lífs míns“ Játaði sig sigraða: „Mér fannst það algjört tabú áður“ Mobb Deep kemur fram í KR-höllinni í mars Nýsloppin við vinstra vókið þegar það hægra mætti Ætluðu að taka þakið í gegn en urðu óvænt að byrja á kjallaranum Opnar sig um dulið fósturlát RAX hlýtur verðlaun Konunglega ljósmyndafélagsins Æskuheimili Bríetar til sölu: „Epic staður til að alast upp“ Landsliðið réðst á Fannar: „Þó að þið gerið ekkert annað en að tapa“ „Ég elska þig í dag eins og ég gerði þá“ Innlit í ævintýralega baðlónið Laugarás Lagoon Sjö ár frá örlagaríkum kossi á fullu tungli Úr 101 í miðbæ Hafnar: „Búið að bjóða mér á alla fundi Kiwanis, kótilettukvöld og hvaðeina“ „Bannað að reikna hvað Aron var gamall þegar við byrjuðum saman“ Ekki meira en bara vinir Rikki orðinn tveggja dætra faðir: „Annað eins hár hefur sjaldan sést“ Fyrstu mistökin voru að fara einn í fangaklefann Tíu augnkrem fyrir vetrarkuldann Hélt að þetta væri „fjall sem ætti bara heima í málverkum“ „Þetta er þér að kenna“ Sögufrægt hús í miðborginni falt fyrir hálfan milljarð „Hann er að slátra laxinum“ Kessler-tvíburarnir fengu aðstoð við að deyja Sjá meira
Upplifði ótrúlegt útsýni á toppi Hraundranga í fyrstu fjallgöngunni Í þessum fyrsta þætti af nýrri þáttaröð af Okkar eigið Ísland fara ævintýramaðurinn Garpur I Elísabetarson og klifrarinn Andri Már Ómarsson í leiðangur upp Hraundranga í Öxnadal. 11. febrúar 2023 08:01
Undraveröld Breiðamerkurjökuls: „Þetta er algjörlega galið“ „Ég er búinn að vera að fylgjast með ótrúlega fallegum hellum,“ segir Garpur Elísabetarson. Eftir að sjá myndir og myndbönd á netinu fór hann í leiðangur að skoða íshella og svelga í Breiðamerkurjökli. 17. janúar 2023 14:38
„Ég verð mjög oft hræddur“ Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 4. maí 2022 11:31
Fór óhefðbunda leið upp brattann á Hafursey Garpur I. Elísabetarson þáttastjórnandi Okkar eigið Ísland er enn á flakki og í ævintýraleit þó að fyrstu þáttaröðinni sé lokið. Hann mun skrifa reglulega pistla um sína útivist hér á Lífinu á Vísi. Við gefum honum orðið. 27. apríl 2022 13:02
Stórkostlegir litir á Sólheimajökli: „Miklu fallegri en ég bjóst við“ Í fyrsta þættinum af Okkar eigið Ísland heimsóttu Rakel og Garpur Sólheimajökull. Þau segja að gangan sé mjög byrjendavæn. 18. febrúar 2022 16:24