Segir það lýsa metnaðarleysi að leggja niður Borgarskjalasafnið Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 17. febrúar 2023 22:00 Svanhildur Bogadóttir er borgarskjalavörður. Stöð 2/Einar Borgarskjalavörður segir hugmyndir um að leggja niður Borgarskjalasafnið metnaðarlausar en tillögu þess efnis var frestað í borgarráði í gær. Starfið yrði sett áratugi aftur í tímann. Borgarskjalasafnið er héraðsskjalasafn Reykvíkinga og geymir gríðarlegt magn upplýsinga, allt frá húsauppdráttum og einkaskjalasöfnum til gamalla einkunnaspjalda og nemendalista úr grunnskólum. Á fundi borgarráðs í gær lagði borgarstjóri til að leggja niður safnið í sparnaðarskyni, en tillögunni var frestað. Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður, hefur starfað á safninu í yfir 35 ár og líst illa á þessar hugmyndir. „Þetta er Ráðhúsið, Þetta eru verklegu framkvæmdirnar og skólarnir og svo framvegis. Við tökum síðan við þessu. þetta kemur allt til okkar á Borgarskjalasafni þar sem við sjáum til þess að þetta sé sómasamlega skráð svo það sé hægt að finna þetta og við erum sömuleiðis að hafa eftirlit með skjalastjórninni. Mér finnst þetta þvílíkt metnaðarleysi þessar hugmyndir, eða það sem ég hef heyrt af þessum hugmyndum.“ Úr skjalageymslu Borgarskjalasafns.Vísir/Einar Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði að tillagan gæti fært starfið áratugi aftur í tímann, ómetanleg sérfræðiþekking myndi glatast. Svanhildur segir safnið einnig geyma viðkvæm gögn um einstaklinga. „Það eru greiningargögn og það eru barnarverndarskjöl og skjöl og slíkt og það skiptir gríðarlegu máli fyrir fólk að sé varðveitt og það sé hægt að fá aðgang að því.“ Borgarstjórn Stjórnsýsla Reykjavík Söfn Lokun Borgarskjalasafns Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira
Borgarskjalasafnið er héraðsskjalasafn Reykvíkinga og geymir gríðarlegt magn upplýsinga, allt frá húsauppdráttum og einkaskjalasöfnum til gamalla einkunnaspjalda og nemendalista úr grunnskólum. Á fundi borgarráðs í gær lagði borgarstjóri til að leggja niður safnið í sparnaðarskyni, en tillögunni var frestað. Svanhildur Bogadóttir, borgarskjalavörður, hefur starfað á safninu í yfir 35 ár og líst illa á þessar hugmyndir. „Þetta er Ráðhúsið, Þetta eru verklegu framkvæmdirnar og skólarnir og svo framvegis. Við tökum síðan við þessu. þetta kemur allt til okkar á Borgarskjalasafni þar sem við sjáum til þess að þetta sé sómasamlega skráð svo það sé hægt að finna þetta og við erum sömuleiðis að hafa eftirlit með skjalastjórninni. Mér finnst þetta þvílíkt metnaðarleysi þessar hugmyndir, eða það sem ég hef heyrt af þessum hugmyndum.“ Úr skjalageymslu Borgarskjalasafns.Vísir/Einar Í samtali við fréttastofu í dag sagði Sigurður Gylfi Magnússon, prófessor í sagnfræði að tillagan gæti fært starfið áratugi aftur í tímann, ómetanleg sérfræðiþekking myndi glatast. Svanhildur segir safnið einnig geyma viðkvæm gögn um einstaklinga. „Það eru greiningargögn og það eru barnarverndarskjöl og skjöl og slíkt og það skiptir gríðarlegu máli fyrir fólk að sé varðveitt og það sé hægt að fá aðgang að því.“
Borgarstjórn Stjórnsýsla Reykjavík Söfn Lokun Borgarskjalasafns Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Innlent Fleiri fréttir Vilhjálmur Árnason leiðir Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ Baráttan hafi verið Viðreisn til sóma „Lúxusvandamál“ að velja og hafna á listann Stöðvuðu stolinn bíl með naglamottu eftir eftirför um alla borg Sjálfstæðismenn í Reykjanesbæ velja sér oddvita „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Samantekt: Björg Magnúsdóttir leiðir lista Viðreisnar í borginni „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Sjá meira