Norska knattspyrnusambandið tapaði 564 milljónum á síðasta ári Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. febrúar 2023 13:01 Erling Haaland og Martin Odegaard eru tvær stærstu stjörnur norska karlalandsliðsins í fótbolta. Getty/Pedja Milosavljevic Knattspyrnusamband Íslands skilaði hagnaði á síðasta ári en sömu sögu er ekki hægt að segja um kollegana í Noregi. Norska knattspyrnusambandið tapaði 40 milljónum norskra króna á síðasta ári eða rúmlega 565 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. Sambandið hafði reyndar gert ráð fyrir 22 milljón tapi í ársáætlun en tapið næstum því tvöfaldaðist. Mestu áhrifin hafði aukin ferðakostnaður A-landsliðanna vegna hækkunar á flugi, hótelum og öðru tengdu því. „Árið 2022 var mjög krefjandi ár fjárhagslega,“ sagði Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandins í fréttatilkynningu. Vegna kóronuveirunnar þurftu norsku landsliðin meðal annars að ferðast meira með leiguflugvélum. Klaveness segir að norska knattspyrnusambandið þurfti að lækka útgjöld sín á komandi árum. Framkvæmdastjórinn Kai-Erik Arstad hefur þó ekki miklar áhyggjur af þessu því sambandið hafi gert sér grein fyrir því síðasta vor að tapreksturinn yrði mikill á þessu ári og sambandið hafi efni til að komast í gegnum svona óvenjulegt ár. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú líka birt ársreikning fyrir árið 2022 og var hagnaður KSÍ var 156,8 milljónir króna sem skýrist að mestu af mótvægisstyrk frá stjórnvöldum vegna heimsfaraldurs og uppgjöri sjónvarpsréttinda. KSÍ Norski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira
Norska knattspyrnusambandið tapaði 40 milljónum norskra króna á síðasta ári eða rúmlega 565 milljónum íslenskra króna. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá norska knattspyrnusambandinu. Sambandið hafði reyndar gert ráð fyrir 22 milljón tapi í ársáætlun en tapið næstum því tvöfaldaðist. Mestu áhrifin hafði aukin ferðakostnaður A-landsliðanna vegna hækkunar á flugi, hótelum og öðru tengdu því. „Árið 2022 var mjög krefjandi ár fjárhagslega,“ sagði Lise Klaveness, formaður norska knattspyrnusambandins í fréttatilkynningu. Vegna kóronuveirunnar þurftu norsku landsliðin meðal annars að ferðast meira með leiguflugvélum. Klaveness segir að norska knattspyrnusambandið þurfti að lækka útgjöld sín á komandi árum. Framkvæmdastjórinn Kai-Erik Arstad hefur þó ekki miklar áhyggjur af þessu því sambandið hafi gert sér grein fyrir því síðasta vor að tapreksturinn yrði mikill á þessu ári og sambandið hafi efni til að komast í gegnum svona óvenjulegt ár. Knattspyrnusamband Íslands hefur nú líka birt ársreikning fyrir árið 2022 og var hagnaður KSÍ var 156,8 milljónir króna sem skýrist að mestu af mótvægisstyrk frá stjórnvöldum vegna heimsfaraldurs og uppgjöri sjónvarpsréttinda.
KSÍ Norski boltinn Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Fótbolti Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Fótbolti Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Fótbolti „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fótbolti Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Körfubolti Fleiri fréttir Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar „Ætlum að keyra inn í þetta“ „Tottenham Hotspur er ekki til sölu“ „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Víkingar á fleygiferð eftir EM pásuna Spánverjar og Belgar skoruðu sex Onana samþykkir skiptin til Tyrklands Depay orðinn markahæstur í sögu Hollands Uppgjörið: Þróttur - FHL 2-2 | Jafnt í Laugardalnum Ingibjörg fékk rautt í fyrsta leiknum með Freiburg Rúrik segir að Füllkrug vilji ekki láta laga tennurnar í sér Segir að enska liðinu hafi farið aftur undir stjórn Tuchels Innlit í löngu úrelta klefa Íslands sem Ceferin vill láta taka í gegn Sjá meira