Bílarisar boða ríflegar launahækkanir Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 23. febrúar 2023 07:28 Verðbólga hefur ekki verið meiri í Japan í fjörutíu ár. Getty Japönsku bílarisarnir Toyota og Honda hafa ákveðið að veita starfsfólki sínu í Japan mestu launahækkun í nokkra áratugi. Bílarisarnir fylgja þarna í kjölfar fleiri fyrirtækja í Japan sem hækkað hafa laun verulega síðustu vikur en verðbólga í Japan hefur ekki verið meiri í rúm 40 ár. Þetta hefur sett pressu á fyrirtæki og stofnanir að hækka laun þar sem verulega hefur dregið úr kaupmætti landsmanna. Á dögunum tilkynnti fataverslanakeðjan Uniqlo til að mynda um 40 prósenta hækkun á launum starfsmanna en ekki hefur verið gefið út hversu mikil hækkun bílarisana verður. Þó sagði Toyota í vikunni að fyrirtækið myndi ganga að öllum kröfum verkalýðsfélaga í undangegnum samningaviðræðum, en þær hafa tekið skemmri tíma nú en áður. Hefð er fyrir því í japan að tilkynnt sé um kauphækkanir um miðjan mars. Japan Bílar Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Bílarisarnir fylgja þarna í kjölfar fleiri fyrirtækja í Japan sem hækkað hafa laun verulega síðustu vikur en verðbólga í Japan hefur ekki verið meiri í rúm 40 ár. Þetta hefur sett pressu á fyrirtæki og stofnanir að hækka laun þar sem verulega hefur dregið úr kaupmætti landsmanna. Á dögunum tilkynnti fataverslanakeðjan Uniqlo til að mynda um 40 prósenta hækkun á launum starfsmanna en ekki hefur verið gefið út hversu mikil hækkun bílarisana verður. Þó sagði Toyota í vikunni að fyrirtækið myndi ganga að öllum kröfum verkalýðsfélaga í undangegnum samningaviðræðum, en þær hafa tekið skemmri tíma nú en áður. Hefð er fyrir því í japan að tilkynnt sé um kauphækkanir um miðjan mars.
Japan Bílar Mest lesið „Þau samtöl eru oft mjög erfið og jafnvel særandi fyrir umsækjanda“ Atvinnulíf „Í eitt skipti hringdum við í fréttaskot DV því fyrir það fengum við pening!“ Atvinnulíf Fara í steininn ef þeir punga ekki út tveimur milljörðum innan mánaðar Viðskipti innlent Neytendastofa hjólar í hlaupara Neytendur Prakkarastrik loks opinberað: „Það leiðréttist hér með!“ Atvinnulíf Tugmilljarða hagsmunir í húfi Viðskipti innlent Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Viðskipti erlent „Alltaf hægt að sjá tækifæri og fleira gott í stöðunni“ Atvinnulíf Kjarninn farinn úr Heimildinni Viðskipti innlent Eyrir skuldlaus og með 62 milljarða hlut í JBT Marel Viðskipti innlent Fleiri fréttir Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira