Kvöldfréttir Stöðvar 2 Vésteinn Örn Pétursson skrifar 23. febrúar 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Efling krefst þess að stjórnvöld þrýsti á Samtök atvinnulífsins að draga boðað verkbann samtakanna til baka. Félagið boðaði til fjölmenns samstöðufundar í dag og hafði síðan uppi mótmæli við forsætisráðuneytið og Alþingi. Bensínbirgðir tæmast hratt og forsvarsmenn helstu stöðva sjá fram á að birgðir af díselolíu verði senn á þrotum. Framkvæmdastjóri N1 segir að stöðvarnar munu loka hver á fætur annarri á næstu dögum og hefur áhyggjur af ástandinu sem kann að skapast eftir helgi. Við fjöllum um málið í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Við höldum áfram umfjöllun um heimilisleysi en eftir eina og hálfa viku lokar eina neyslurýmið á Íslandi eftir að hafa haldið dyrum sínum opnum í eitt ár. Starfsfólk segir það auka hættuna á ofskömmtunum að neyslurými séu ekki til staðar fyrir neytendur en dæmi eru um að fólk hafi ofskammtað í garðinum hjá Konukoti. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Tálknafirði en óttast er að milljarðatjón hafi orðið í stórbruna í Tálknafirði í dag þegar kviknaði í nýbyggingu seiðaeldistöðvar Arctic Fish. Tveir starfsmenn voru fluttir á sjúkrahús með brunasár en þau reyndust ekki alvarleg. Fulltrúar Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu stóðu upp og gengu út úr fundarsal þegar fulltrúar Rússa tóku til máls. Þeirra á meðal þingmaður Samfylkingarinnar sem við ræðum við en hún gagnrýnir viðveru Rússa á fundinum ásamt því sem við skoðum hvað börn í Reykjavík gerðu í vetrarfríinu í dag. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Sjá meira
Bensínbirgðir tæmast hratt og forsvarsmenn helstu stöðva sjá fram á að birgðir af díselolíu verði senn á þrotum. Framkvæmdastjóri N1 segir að stöðvarnar munu loka hver á fætur annarri á næstu dögum og hefur áhyggjur af ástandinu sem kann að skapast eftir helgi. Við fjöllum um málið í fréttum Stöðvar 2 í kvöld. Við höldum áfram umfjöllun um heimilisleysi en eftir eina og hálfa viku lokar eina neyslurýmið á Íslandi eftir að hafa haldið dyrum sínum opnum í eitt ár. Starfsfólk segir það auka hættuna á ofskömmtunum að neyslurými séu ekki til staðar fyrir neytendur en dæmi eru um að fólk hafi ofskammtað í garðinum hjá Konukoti. Þá verðum við í beinni útsendingu frá Tálknafirði en óttast er að milljarðatjón hafi orðið í stórbruna í Tálknafirði í dag þegar kviknaði í nýbyggingu seiðaeldistöðvar Arctic Fish. Tveir starfsmenn voru fluttir á sjúkrahús með brunasár en þau reyndust ekki alvarleg. Fulltrúar Öryggis- og samvinnustofnunar Evrópu stóðu upp og gengu út úr fundarsal þegar fulltrúar Rússa tóku til máls. Þeirra á meðal þingmaður Samfylkingarinnar sem við ræðum við en hún gagnrýnir viðveru Rússa á fundinum ásamt því sem við skoðum hvað börn í Reykjavík gerðu í vetrarfríinu í dag. Þetta og fleira í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu klukkan 18:30.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Innlent Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Innlent Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Innlent Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Innlent Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Erlent Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Innlent Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Innlent Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Innlent Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn Innlent „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Innlent Fleiri fréttir Sektaður fyrir of stutt bil milli bíla Þúsund sinnum sterkara en morfín og erfitt að þekkja Þúsund sinnum sterkara en morfín og safnað fyrir Kvennaathvarfi Ríkissaksóknari hefur óskað eftir áfrýjunarleyfi til Hæstaréttar Vill að flugumferð verði beint frá loftrými kirkjunnar á meðan þau flytja Bach Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Setja skorður á tjáningu meðlima til að „kæla aðeins niður hitann“ Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Ekki mikill sparnaður í að segja upp fagfólki Óbeit ungra drengja á trans fólki áhyggjuefni Menntaðir þjónar sniðgengnir og óbeit ungra drengja á trans fólki Óttast að efnið sé þegar komið í dreifingu á Íslandi Landris hafið og enn dregur úr skjálftavirkni Þyrla ferjaði vistir fyrir fjallgönguhóp Ratcliffe Mannúðarmál að fangar fái að afplána í sínu heimalandi Sá eini fagmenntaði missti vinnuna Fangageymslur fullar eftir nóttina Kviknaði í gömlum bústað við Rauðavatn „Kynjafræði er pólitísk í eðli sínu“ Vilja fækka leyfilegum fjölda borgarfulltrúa Segir mjög litlar líkur á öðru gosi á næstunni „Allt sem er innan velsæmismarka verður tekið til greina“ Eldrauðar kauphallir og færri hraðahindranir í borginni Björg Ásta nýr framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins Ákærður fyrir að aka stolnum bíl út af skakkur og dauðadrukkinn „Þetta er risastór áfangi og gleðitíðindi fyrir Kópavogsbæ“ Hætta við uppbygginguna vegna „neikvæðrar umræðu“ Landris hafið á ný Arndís Bára lögreglustjóri næsta árið Fyrstu samtöl við Rubio lofi góðu Sjá meira