Stórleikur Viggós í sigri á Magdeburg Smári Jökull Jónsson skrifar 26. febrúar 2023 16:56 Viggó Kristjánsson var frábær í dag Getty/Tom Weller Leipzig vann góðan sigur á Magdeburg í þýska handboltanum í dag. Magdeburg tapar því mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Magdeburg var í heimsókn hjá Leipzig þar sem Rúnar Sigtryggsson er við stjórnvölinn en Viggó Kristjánsson leikur með liðinu. Magdeburg er í toppbaráttu þýsku deildarinnar en Leipzig sat í 10.sæti fyrir leikinn en liðið hefur flogið upp töfluna eftir að Rúnar tók við stjórn liðsins. Leipzig tók frumkvæðið í byrjun en eftir að Magdeburg jafnaði í 6-6 eftir tíu mínútur var leikurinn hnífjafn. Magdeburg leiddi 16-15 í hálfleik og síðari hálfleikur byrjaði á svipaðan hátt og sá fyrri endaði. Í stöðunni 21-21 skoraði Leipzig þrjú mörk í röð og komst í 24-21 með tuttugu mínútur eftir af leiknum. Magdeburg gekk illa að minnka muninn og tóku leikhlé með rúmar átta mínútur eftir í stöðunni 31-27 fyrir Leipzig. Þeim tókst mest að minnka muninn í eitt mark og það varð munurinn á liðunum í lok leiks, lokatölur 33-32 fyrir Leipzig og Magdeburg verður því af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Leipzig í dag. Hann skoraði tíu mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Magdeburg og gaf fimm stoðsendingar. Arnór Þór Gunnarsson lék með Bergisher í leik liðsins gegn Stuttgart í dag. Leikurinn var jafn en Bergisher yfir leitt skrefinu á undan og leiddi 15-13 í hálfleik. Síðari hálfleikur var æsispennandi. Stuttgart náði yfirhöndinni á tímabili en Bergisher jafnaði og þegar fimm mínútur voru eftir var staðan 25-25. Eftir það var hins vegar aðeins eitt mark skorað. Það gerðu gestirnir og Stuttgart fagnaði því 26-25 sigri. Arnór Þór komst ekki á blað hjá Bergischer. Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Magdeburg var í heimsókn hjá Leipzig þar sem Rúnar Sigtryggsson er við stjórnvölinn en Viggó Kristjánsson leikur með liðinu. Magdeburg er í toppbaráttu þýsku deildarinnar en Leipzig sat í 10.sæti fyrir leikinn en liðið hefur flogið upp töfluna eftir að Rúnar tók við stjórn liðsins. Leipzig tók frumkvæðið í byrjun en eftir að Magdeburg jafnaði í 6-6 eftir tíu mínútur var leikurinn hnífjafn. Magdeburg leiddi 16-15 í hálfleik og síðari hálfleikur byrjaði á svipaðan hátt og sá fyrri endaði. Í stöðunni 21-21 skoraði Leipzig þrjú mörk í röð og komst í 24-21 með tuttugu mínútur eftir af leiknum. Magdeburg gekk illa að minnka muninn og tóku leikhlé með rúmar átta mínútur eftir í stöðunni 31-27 fyrir Leipzig. Þeim tókst mest að minnka muninn í eitt mark og það varð munurinn á liðunum í lok leiks, lokatölur 33-32 fyrir Leipzig og Magdeburg verður því af mikilvægum stigum í toppbaráttunni. Viggó Kristjánsson átti stórleik fyrir Leipzig í dag. Hann skoraði tíu mörk og gaf fjórar stoðsendingar. Gísli Þorgeir Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Magdeburg og gaf fimm stoðsendingar. Arnór Þór Gunnarsson lék með Bergisher í leik liðsins gegn Stuttgart í dag. Leikurinn var jafn en Bergisher yfir leitt skrefinu á undan og leiddi 15-13 í hálfleik. Síðari hálfleikur var æsispennandi. Stuttgart náði yfirhöndinni á tímabili en Bergisher jafnaði og þegar fimm mínútur voru eftir var staðan 25-25. Eftir það var hins vegar aðeins eitt mark skorað. Það gerðu gestirnir og Stuttgart fagnaði því 26-25 sigri. Arnór Þór komst ekki á blað hjá Bergischer.
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Handbolti Gengst við því að hafa gert mistök Handbolti Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Handbolti Umfjöllun: Króatía - Ísland 32-26 | Hjálp Slóvenar! Við klúðruðum þessu Handbolti Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum Handbolti Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Handbolti Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Handbolti Hvernig kemst Ísland áfram? Handbolti Sjáðu markið sem hefði bjargað Íslandi á HM Handbolti Fleiri fréttir Endaði með fjörutíu prósent markvörslu á HM Hefur verulegar áhyggjur af Hauki: „Þetta er eins og Fóstbræðraskets“ Viktor Gísli besti maður Íslands á HM HM í dag: Ferðalok og síðasti sundspretturinn Vill sjá breytingar á landsliðinu: „Aðeins að poppa þetta upp“ HSÍ planaði heimför fyrir Argentínuleikinn: „Finnst það frekar taktlaust“ Myndasyrpa frá súrsæta sigrinum á Argentínu Skýrsla Henrys: Endurtekið efni enn eitt árið Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Egyptaland í átta liða úrslit eftir bras í byrjun Guðmundur hefur trú á Slóveníu Fyrirliðinn leyfir sér ekki að vona: „Ég held að við séum bara búnir“ Eina tapið svíður enn: „Við vorum „outcoachaðir“ á öllum sviðum“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Argentínu: Við eigum einn besta markvörð í heimi Óli Stef fer með strákunum í sjóinn og Kári rakar af sér skeggið Stuðningurinn skiptir Ými mestu: „Fyrir þau myndi maður helst vilja að Króatar misstígi sig“ Tölfræðin á móti Argentínu: Gísli Þorgeir og Óðinn komu í leitirnar Snorri ekki viss um að hann horfi í kvöld Portúgal með stórsigur og mætir Þýskalandi í átta liða úrslitum Umfjöllun: Ísland - Argentína 30-21 | Strákarnir okkar lifa í voninni Ísland í hóp tíu bestu í fyrsta sinn í langan tíma Stiven spilar sinn fyrsta leik á HM Er í 90 prósent tilfella nóg Gætið ykkar: Engir bræður en einn heitur frá Benidorm HM í dag: Fréttamaður í lífshættu og kvöldið ónýtt Loforð Slóvena: Ætla að eyðileggja partýið hjá nágrönnum sínum „Svekkjandi ef einn hálfleikur eyðileggur mótið hjá okkur“ Ótrúlegt atvik á HM: Þjálfari Dana hrinti boðflennu sem dreifði rusli Býst ekki við neinni aðstoð frá Slóvenum „Viljum sýna hvað við erum góðir“ Sjá meira
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti
Uppgjörið: Króatía - Slóvenía 29-26 | Dagur stýrði Króötum til sigurs og sendi strákana okkar heim Handbolti