Fylgjast vel með Mýrdalsjökli vegna skjálftahrinunnar Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 26. febrúar 2023 22:49 Skjálftahrinur eru ekki óalgengar í Mýrdalsjökli. Veðurstofa fylgist hins vegar grannt með virku eldstöðvunum. Vísir/Vilhelm Stutt skjálftahrina hófst í Mýrdalsjökli fyrr í kvöld. Sjö skjálftar hafa mælst, sá stærsti 2,6 að stærð. Einar Bessi Gestsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að flestir skjálftarnir hafi mælst klukkan hálf átta í kvöld. Fimm skjálftar hafa mælst yfir 2,0 að stærð. Virknin var mest klukkan 19:30.Veðurstofan „Við höfum fengið svona virkni reglulega í Mýrdalsjökli þannig að þetta er ekki óalgengt. Við höfum verið með stærri skjálfta – síðast í desember,“ segir Einar Bessi. Nokkrir skjálftar yfir 3,0 að stærð mældust í október og nóvember í fyrra. Virknin virðist vægari nú. „En af því þetta er Mýrdalsjökull og Katla - virk eldstöð, þá er alltaf mikil vakt á þessu og náið fylgst með aðstæðum. Eins og staðan er núna þá hafa ekki bæst við skjálftar síðan klukkan hálf átta,“ segir Einar Bessi að lokum. Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sterkur skjálfti mældist í Kötlu Rétt upp úr klukkan ellefu mældist skjálfti af stærðinni 3,8 í norðanverðri Kötluöskju. Ein tilkynning hefur borist um að skjálftinn hafi fundist í Drangshlíðardal. 18. desember 2022 12:22 Þrír skjálftar yfir þremur að stærð í dag Í dag hafa þrír skjálftar mælst yfir þremur að stærð í Mýrdalsjökli. Sá stærsti mældist í hádeginu og var 3,4 að stærð. 27. nóvember 2022 13:08 Snarpur skjálfti í Mýrdalsjökli Skjálfti upp á 3,9 varð í Mýrdalsjökli klukkan 19:55 í kvöld. Að minnsta kosti tveir aðrir yfir þremur að stærð hafa mælst í kjölfarið. Skjálftarnir eru þeir stærstu sem mælst hafa síðan í júlí. 22. nóvember 2022 20:36 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Einar Bessi Gestsson, náttúruvársérfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, segir í samtali við fréttastofu að flestir skjálftarnir hafi mælst klukkan hálf átta í kvöld. Fimm skjálftar hafa mælst yfir 2,0 að stærð. Virknin var mest klukkan 19:30.Veðurstofan „Við höfum fengið svona virkni reglulega í Mýrdalsjökli þannig að þetta er ekki óalgengt. Við höfum verið með stærri skjálfta – síðast í desember,“ segir Einar Bessi. Nokkrir skjálftar yfir 3,0 að stærð mældust í október og nóvember í fyrra. Virknin virðist vægari nú. „En af því þetta er Mýrdalsjökull og Katla - virk eldstöð, þá er alltaf mikil vakt á þessu og náið fylgst með aðstæðum. Eins og staðan er núna þá hafa ekki bæst við skjálftar síðan klukkan hálf átta,“ segir Einar Bessi að lokum.
Mýrdalshreppur Eldgos og jarðhræringar Tengdar fréttir Sterkur skjálfti mældist í Kötlu Rétt upp úr klukkan ellefu mældist skjálfti af stærðinni 3,8 í norðanverðri Kötluöskju. Ein tilkynning hefur borist um að skjálftinn hafi fundist í Drangshlíðardal. 18. desember 2022 12:22 Þrír skjálftar yfir þremur að stærð í dag Í dag hafa þrír skjálftar mælst yfir þremur að stærð í Mýrdalsjökli. Sá stærsti mældist í hádeginu og var 3,4 að stærð. 27. nóvember 2022 13:08 Snarpur skjálfti í Mýrdalsjökli Skjálfti upp á 3,9 varð í Mýrdalsjökli klukkan 19:55 í kvöld. Að minnsta kosti tveir aðrir yfir þremur að stærð hafa mælst í kjölfarið. Skjálftarnir eru þeir stærstu sem mælst hafa síðan í júlí. 22. nóvember 2022 20:36 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Neitar að hafa sigað lögmönnum borgarinnar á Pétur Sjá meira
Sterkur skjálfti mældist í Kötlu Rétt upp úr klukkan ellefu mældist skjálfti af stærðinni 3,8 í norðanverðri Kötluöskju. Ein tilkynning hefur borist um að skjálftinn hafi fundist í Drangshlíðardal. 18. desember 2022 12:22
Þrír skjálftar yfir þremur að stærð í dag Í dag hafa þrír skjálftar mælst yfir þremur að stærð í Mýrdalsjökli. Sá stærsti mældist í hádeginu og var 3,4 að stærð. 27. nóvember 2022 13:08
Snarpur skjálfti í Mýrdalsjökli Skjálfti upp á 3,9 varð í Mýrdalsjökli klukkan 19:55 í kvöld. Að minnsta kosti tveir aðrir yfir þremur að stærð hafa mælst í kjölfarið. Skjálftarnir eru þeir stærstu sem mælst hafa síðan í júlí. 22. nóvember 2022 20:36