Settur ríkissáttasemjari segir að hann hefði ekki langt tillöguna fram nema tryggt hafi verið að um hana yrðu greidd atkvæði.
Við ræðum einnig við þrítugan heimilislausan karlmann sem er ekki á neinum kjarasamningum en á ekki í nein hús að venda eftir að smáhýsi hans á Granda eyðilagðist í bruna í síðasta mánuði.
Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan hálf sjö.