Ásgeir Örn: Allir lélegir Þorsteinn Hjálmsson skrifar 2. mars 2023 21:42 Ásgeir Örn Hallgrímsson var virkilega ósáttur við sína menn í kvöld. Vísir/Pawel Cieslikiewicz Haukar töpuðu í kvöld með fimm marka mun gegn Fram í Úlfarsárdal í 18. umferð Olís-deildarinnar. Lokatölur 35-30. Leikurinn var jafn og spennandi allt þar til um tíu mínútur voru eftir af leiknum en þá var Fram tveimur mörkum yfir og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, tók leikhlé. Eftir það leikhlé urðu Haukar einfaldlega gjaldþrota í allri sinni nálgun á leikinn. Framarar gjörsamlega keyrðu yfir þá og náðu mest sex marka forystu. Aðspurður hvað hafi einfaldlega gerst síðustu mínútur leiksins hafði Ásgeir Örn þetta að segja. „Frábær spurning, ég bara veit það ekki. Leikur okkar bara algjörlega hrynur, bara alls staðar á vellinum hvort sem það er vörn eða sókn. Við hendum bara boltanum til þeirra og við bara gefum þeim þetta.“ Lykilmenn í Hauka liðinu eins og leikstjórnendurnir Tjörvi Þorgeirsson og Andri Már Rúnarsson gjörsamlega koðnuðu niður á þessum kafla. Ásgeiri Erni fannst þó allt liðið í raun klikka. „Mér fannst bara allir klikka í þessum leik, bara allir lélegir.“ Næsti leikur Hauka er einmitt gegn Fram í undanúrslitum Powerade-bikarsins þann 16. mars. Ásgeir Örn gerir kröfu á að leikmenn sínir geri betur í þeim mikilvæga leik. „Ég ætla bara rétt að vona að mínir menn ætli ekki að sína svona frammistöðu eftir tvær vikur, það er alveg ljóst,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum. Olís-deild karla Haukar Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. 2. mars 2023 21:08 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Leikurinn var jafn og spennandi allt þar til um tíu mínútur voru eftir af leiknum en þá var Fram tveimur mörkum yfir og Ásgeir Örn Hallgrímsson, þjálfari Hauka, tók leikhlé. Eftir það leikhlé urðu Haukar einfaldlega gjaldþrota í allri sinni nálgun á leikinn. Framarar gjörsamlega keyrðu yfir þá og náðu mest sex marka forystu. Aðspurður hvað hafi einfaldlega gerst síðustu mínútur leiksins hafði Ásgeir Örn þetta að segja. „Frábær spurning, ég bara veit það ekki. Leikur okkar bara algjörlega hrynur, bara alls staðar á vellinum hvort sem það er vörn eða sókn. Við hendum bara boltanum til þeirra og við bara gefum þeim þetta.“ Lykilmenn í Hauka liðinu eins og leikstjórnendurnir Tjörvi Þorgeirsson og Andri Már Rúnarsson gjörsamlega koðnuðu niður á þessum kafla. Ásgeiri Erni fannst þó allt liðið í raun klikka. „Mér fannst bara allir klikka í þessum leik, bara allir lélegir.“ Næsti leikur Hauka er einmitt gegn Fram í undanúrslitum Powerade-bikarsins þann 16. mars. Ásgeir Örn gerir kröfu á að leikmenn sínir geri betur í þeim mikilvæga leik. „Ég ætla bara rétt að vona að mínir menn ætli ekki að sína svona frammistöðu eftir tvær vikur, það er alveg ljóst,“ sagði Ásgeir Örn Hallgrímsson að lokum.
Olís-deild karla Haukar Fram Tengdar fréttir Leik lokið: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. 2. mars 2023 21:08 Mest lesið Segir dökk ský yfir íslensku knattspyrnuhreyfingunni Íslenski boltinn Tryggði Tottenham stigið með hjólhestaspyrnu Enski boltinn Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Handbolti Leið yfir sjónvarpskonu í beinni en Ian Wright greip hana Fótbolti Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Lögreglumenn hefðu verið ákærðir vegna Hillsborough-slyssins Enski boltinn Sú besta í heimi missir af Íslandsleik og jafnvel báðum leikjum Fótbolti Zlatan mun hlaupa um með Ólympíueldinn Sport Spiluðu fótbolta í háloftunum og settu nýtt heimsmet Fótbolti Sjóðheitur Andri Lucas áfram á skotskónum Enski boltinn Fleiri fréttir Skýrsla Ágústs: Svart var það sannarlega og sést vonandi aldrei aftur Þær þýsku of sterkar fyrir þær færeysku „Ekki sama leikgleði og hefur verið“ „Mjög margt“ sem fór úrskeiðis „Átta liða úrslit hefði verið eitthvað kraftaverk“ Sjötta tap Framara í röð en Birgir Steinn í Evrópustuði „Helvíti svart var það í dag“ Uppgjörið: Ísland - Svartfjallaland 27-36 | Þungur róður í Dortmund Ótrúlegur viðsnúningur Íslandsbananna gegn Spáni Matthildur Lilja utan hóps í fyrsta leik milliriðilsins Sjö nýliðar í stóra EM-hópnum hans Snorra Aldís Ásta ólétt og flytur heim til Íslands „Við getum tekið þá alla“ „Mæta bara strax og lemja á móti“ Sandra markahæst í íslenska liðinu í riðlakeppninni Norðmenn og Danir kláruðu sitt en Svíar klikkuðu Bakslag á fyrstu æfingunni í Dortmund Felldi félaga sinn úr íslenska U19-landsliðinu Leiktímarnir í milliriðlinum klárir Skýrsla Ágústs: Góðir möguleikar í milliriðlinum „Eiga eftir að hjálpa okkur helling og skila okkur miklu“ „Það kom aldrei neitt annað til greina“ „Alltaf gaman að fara upp og negla“ Mæta Færeyjum í milliriðli Uppgjörið: Ísland - Úrúgvæ 33-19 | Stórsigur og Íslendingar í milliriðil Sami hópur og síðast Spilar þrátt fyrir að vera í krabbameinsmeðferð: „Sé fyrir endann á þessu“ „Aðeins öðruvísi handbolti“ Stelpunum okkar fjölgar fyrir leik dagsins Norðurlöndin með risasigra á HM Sjá meira
Leik lokið: Fram - Haukar 35-30 | Haukar að missa af pakkanum Fram vann sterkan fimm marka sigur er liðið tók á móti Haukum í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Með sigrinum stukku Framarar upp í þriðja sæti deildarinnar, en Haukar eru að missa af hinum þétta pakka sem er frá þriðja sæti og niður í það sjöunda. 2. mars 2023 21:08