Norskt félag kaupir Þyrluþjónustuna Atli Ísleifsson skrifar 3. mars 2023 09:10 Helitrans AS var stofnað árið 1990 og er eitt stærsta þyrlufyrirtækið á Norðurlöndum. Aðsnf Norska félagið Helitrans AS hefur keypt allt hlutafé í Þyrluþjónustunni ehf. sem á Helo og Reykjavík Helicopters. Seljandi er Narro ehf. og er kaupverðið trúnaðarmál. Í tilkynningu kemur fram að Helitrans AS hafi verið stofnað árið 1990 og sé eitt stærsta þyrlufyrirtækið á Norðurlöndum. Félagið eigi og reki 26 þyrlur á fimmtán stöðum í Noregi, auk þess að eiga flug- og þyrluskóla í Svíþjóð. Aðalskrifstofur félagsins eru á Værnes flugvelli í Þrándheimi. Haft er eftir Ole Christian Melhus, forstjóra Helitrans AS, að Helitrans hafi góða þekkingu á íslenska markaðnum eftir gott samtarf undanfarin ár við Þyrluþjónustuna. „Ég sé líka mikil vaxtatækifæri á íslenska þyrlumarkaðnum þar sem Ísland er vinsæll áfangastaður fyrir ferðmenn. Margir hafa sett Ísland á „bucket list” sinn enda býður Ísland upp á stórfenglega náttúru. Ég er jafnframt spenntur fyrir því að geta boðið íslenskum fyrirtækjum upp á verkflug enda eru okkar flugmenn með mikla reynslu af því að fljúga með þungan farm og í lagningu á rafstrengjum í Noregi,“ er haft eftir Ole Christian. Fjölvar Darri Rafnsson, stjórnarformaður Þyrluþjónustunnar, segir að kaup Helitrans á fyrirtækinu sé stórt skref inn í framtíðina fyrir starfsfólk okkar og viðskiptavini. „Helo og Reykjavík Helicopters eru þekkt vörurmerki á Íslandi og ætlar Helitrans efla starfsemina þeirra enn frekar. Síðustu árin hafa verið spennandi en jafnframt krefjandi í rekstri og er ég þakklátur okkar frábæra starfsfólki og viðskiptavinum.“ Kaup og sala fyrirtækja Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira
Í tilkynningu kemur fram að Helitrans AS hafi verið stofnað árið 1990 og sé eitt stærsta þyrlufyrirtækið á Norðurlöndum. Félagið eigi og reki 26 þyrlur á fimmtán stöðum í Noregi, auk þess að eiga flug- og þyrluskóla í Svíþjóð. Aðalskrifstofur félagsins eru á Værnes flugvelli í Þrándheimi. Haft er eftir Ole Christian Melhus, forstjóra Helitrans AS, að Helitrans hafi góða þekkingu á íslenska markaðnum eftir gott samtarf undanfarin ár við Þyrluþjónustuna. „Ég sé líka mikil vaxtatækifæri á íslenska þyrlumarkaðnum þar sem Ísland er vinsæll áfangastaður fyrir ferðmenn. Margir hafa sett Ísland á „bucket list” sinn enda býður Ísland upp á stórfenglega náttúru. Ég er jafnframt spenntur fyrir því að geta boðið íslenskum fyrirtækjum upp á verkflug enda eru okkar flugmenn með mikla reynslu af því að fljúga með þungan farm og í lagningu á rafstrengjum í Noregi,“ er haft eftir Ole Christian. Fjölvar Darri Rafnsson, stjórnarformaður Þyrluþjónustunnar, segir að kaup Helitrans á fyrirtækinu sé stórt skref inn í framtíðina fyrir starfsfólk okkar og viðskiptavini. „Helo og Reykjavík Helicopters eru þekkt vörurmerki á Íslandi og ætlar Helitrans efla starfsemina þeirra enn frekar. Síðustu árin hafa verið spennandi en jafnframt krefjandi í rekstri og er ég þakklátur okkar frábæra starfsfólki og viðskiptavinum.“
Kaup og sala fyrirtækja Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Framkvæmdastjóri Olís: „Ekki hleypa henni að græjunum“ Atvinnulíf Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Viðskipti innlent Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Viðskipti innlent Vilja að Musk fái allt að 122 billjónir á næsta áratug Viðskipti erlent Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Viðskipti innlent Ellefu prósent þjóðarinnar eiga ísvél Neytendur Síminn má dreifa efni Sýnar Viðskipti innlent Segir búið að „dauðadæma Vefjuna“ vegna ummæla Reynis Viðskipti innlent Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Viðskipti innlent Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Viðskipti innlent Fleiri fréttir Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Tveir nýir framkvæmdastjórar hjá Póstinum Segir „vanstilltan“ starfsmann Icelandair kominn úr skotgröfunum Ráðinn nýr fjárfestingastjóri Ísafold Capital Partners Þrjár ráðnar til Krafts Bein útsending: Morgunfundur Svansins: Harðar kröfur – Auðvelt val Opnuðu 64 ný hjúkrunarrými á Hrafnistu í Kópavogi Kaupa bræðurna út: „Við vorum sammála um að vinna ekki lengur saman“ Flestir ánægðir með söluna á Íslandsbanka Samið um norðlenska forgangsorku „Þetta eru ekki alveg óvæntar fréttir“ Formaður FÍA hafi beina hagsmuni af því að ráðast gegn Play Selja hlut sinn í Skógarböðunum Spáir endalokum Play á Íslandi: „Fjárfestar voru lokkaðir að stofnun þessa félags“ Jón Gunnarsson til Samorku Sjá meira