Mbappe: Leikurinn í kvöld mun ekki ráða framtíð minni hjá PSG Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. mars 2023 13:31 Kylian Mbappe fékk bæði bikar og flugeldasýningu þegar hann mætti markamet félagsins í síðasta leik Paris Saint Germain. Nú vonast hann eftir annars konar flugeldasýningu. Getty/Jean Catuffe Framtíð Kylian Mbappe hjá Paris Saint-Germain veltur ekki á útkomu leiks liðsins á móti Bayern München í Meistaradeildinni í kvöld ef marka má viðtal við kappann. Bayern vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi og er því í góðum málum fyrir leik kvöldsins sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Mbappé on match against Bayern to affect his future: "I don't think so. I'm here at PSG, I'm very happy, and I can't think of anything other than enjoying PSG life". #PSG "Ballon d'Or? For sure it's a mission for me to win the Ballon d'Or one day". pic.twitter.com/3pfbQyzzTz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 4, 2023 „Ef ég tengdi framtíðarplön mín við Meistaradeildina, með fullri virðingu fyrir félaginu, þá hefði ég verið farinn fyrir löngu,“ sagði Kylian Mbappe. Mbappe varð markahæsti leikmaðurinn í sögu Paris Saint-Germain um síðustu helgi þegar hann skoraði sitt 201. mark fyrir félagið. Hann er samt bara 24 ára gamall. „Ég tel ekki að þessu leikur muni hafa einhver áhrif á framtíð mína hjá PSG. Ég er hér og ég er mjög ánægður að vera hér. Ég er ekki að hugsa um neitt annað en að ná árangri með PSG,“ sagði Mbappe. Messi was seriously impressed by Mbappe's World Cup final performance pic.twitter.com/6VsqOSCT9Z— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2023 PSG verður án Neymar í leiknum en hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla og missir af restinni af tímabilinu. Mbappe verður aftur á móti með Lionel Messi með sér og það ætti að boða gott. Útsendingin frá Meistaradeildinni hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport með Upphitun en útsending frá leik Bayern og PSG hefst klukkan 19.50. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira
Bayern vann fyrri leikinn 1-0 í Frakklandi og er því í góðum málum fyrir leik kvöldsins sem verður sýndur beint á Stöð 2 Sport 2. Mbappé on match against Bayern to affect his future: "I don't think so. I'm here at PSG, I'm very happy, and I can't think of anything other than enjoying PSG life". #PSG "Ballon d'Or? For sure it's a mission for me to win the Ballon d'Or one day". pic.twitter.com/3pfbQyzzTz— Fabrizio Romano (@FabrizioRomano) March 4, 2023 „Ef ég tengdi framtíðarplön mín við Meistaradeildina, með fullri virðingu fyrir félaginu, þá hefði ég verið farinn fyrir löngu,“ sagði Kylian Mbappe. Mbappe varð markahæsti leikmaðurinn í sögu Paris Saint-Germain um síðustu helgi þegar hann skoraði sitt 201. mark fyrir félagið. Hann er samt bara 24 ára gamall. „Ég tel ekki að þessu leikur muni hafa einhver áhrif á framtíð mína hjá PSG. Ég er hér og ég er mjög ánægður að vera hér. Ég er ekki að hugsa um neitt annað en að ná árangri með PSG,“ sagði Mbappe. Messi was seriously impressed by Mbappe's World Cup final performance pic.twitter.com/6VsqOSCT9Z— ESPN FC (@ESPNFC) March 7, 2023 PSG verður án Neymar í leiknum en hann þurfti að fara í aðgerð á ökkla og missir af restinni af tímabilinu. Mbappe verður aftur á móti með Lionel Messi með sér og það ætti að boða gott. Útsendingin frá Meistaradeildinni hefst klukkan 19.35 á Stöð 2 Sport með Upphitun en útsending frá leik Bayern og PSG hefst klukkan 19.50. Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Franski boltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti Fleiri fréttir Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Sjá meira