Vill gera Ísland meira aðlaðandi fyrir sérfræðinga Sigurður Orri Kristjánsson skrifar 8. mars 2023 20:32 Atvinnuleyfi munu fylgja fólki en ekki fyrirtækjum. Vísir/Arnar Atvinnuleyfi verða bundin við einstaklinga en ekki fyrirtæki ef tillögur forsætisráðherra verða að veruleika. Stjórnsýslan verður einfölduð, reglur um dvalarleyfi verða rýmkaðar og spálíkön gerð um mannaflaþörf í hinum ýmsu atvinnugreinum. Markmiðið er að stemma stigu við félagslegum undirboðum og að gera Ísland meira aðlaðandi fyrir sérfræðinga sem koma frá löndum utan EES. Tillögurnar eru eftirfarandi: Lagafrumvarp verður lagt fram á vorþingi að sögn forsætisráðherra og breytingarnar sem áætlað er að ráðast í eru þessar: Katrín Jakobsdóttir sagði í samtali við fréttastofu að þessar breytingar skipti miklu máli. „Þetta eru mikilvægar breytingar af því að við vitum það að við þurfum fleiri vinnandi hendur á Íslandi í framtíðinni. Við erum með hátt hlutfall útlendinga á vinnumarkaði og í íslensku samfélagi. Þessum tillögum er ætlað að greiða leið þeirra sem eru utan EES inn á íslenskan vinnumarkað. Styrkja réttarstöðu þess til dæmis með þvi að atvinnuleyfi fylgi starfsmanni en ekki fyrirtæki.“ Vinnumálastofnun mun sjá um að meta mannaflaþörf. „Þarna erum við líka aftur að læra af því sem best gerist í löndunum í kringum okkur. Hvernig við getum séð fyrir til sex mánaða í senn hver mannaflaþörfin er svo við getum lagað okkur að því. Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Markmiðið er að stemma stigu við félagslegum undirboðum og að gera Ísland meira aðlaðandi fyrir sérfræðinga sem koma frá löndum utan EES. Tillögurnar eru eftirfarandi: Lagafrumvarp verður lagt fram á vorþingi að sögn forsætisráðherra og breytingarnar sem áætlað er að ráðast í eru þessar: Katrín Jakobsdóttir sagði í samtali við fréttastofu að þessar breytingar skipti miklu máli. „Þetta eru mikilvægar breytingar af því að við vitum það að við þurfum fleiri vinnandi hendur á Íslandi í framtíðinni. Við erum með hátt hlutfall útlendinga á vinnumarkaði og í íslensku samfélagi. Þessum tillögum er ætlað að greiða leið þeirra sem eru utan EES inn á íslenskan vinnumarkað. Styrkja réttarstöðu þess til dæmis með þvi að atvinnuleyfi fylgi starfsmanni en ekki fyrirtæki.“ Vinnumálastofnun mun sjá um að meta mannaflaþörf. „Þarna erum við líka aftur að læra af því sem best gerist í löndunum í kringum okkur. Hvernig við getum séð fyrir til sex mánaða í senn hver mannaflaþörfin er svo við getum lagað okkur að því.
Innflytjendamál Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Vinnumarkaður Mest lesið Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Innlent Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis Innlent Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira