Dramað heldur áfram og Diacre látin fjúka Sindri Sverrisson skrifar 9. mars 2023 13:54 Corinne Diacre var í dag rekin úr starfi landsliðsþjálfara Frakklands. Getty Nú þegar aðeins fjórir mánuðir eru í að HM kvenna í fótbolta hefjist í Eyjaálfu hefur Corinne Diacre verið rekin úr starfi landsliðsþjálfara Frakka, eftir mikla óánægju nokkurra leikmanna með hennar störf. Á meðal lykilmanna sem hafa yfirgefið landsliðið vegna Diacre er fyrirliðinn Wendie Renard sem lýsti því yfir fyrir hálfum mánuði að hún væri hætt að spila fyrir Frakkland. Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani hættu einnig en ekki er ljóst nákvæmlega af hverju óánægja leikmannanna stafar, þó að ljóst sé að hún beinist gegn Diacre. Diacre sagði í gær að hún ætlaði sér ekki að hætta með landsliðið og að hún væri í áfalli yfir því ofbeldi og óheiðarleika sem hún hefði mátt þola af völdum þeirra sem vildu koma henni í burtu. Í dag lýsti franska knattspyrnusambandið því hins vegar yfir að Diacre hefði verið látin fara. Í yfirlýsingu franska sambandsins segir að upp hafi verið komin alvarleg staða sem ekki hafi verið hægt að bæta úr og því hefði þjálfarinn orðið að víkja. Þó var tekið fram að óviðunandi væri að leikmenn létu óánægju sína í ljós með þeim hætti sem þeir hefðu gert. Diacre tók við franska landsliðinu árið 2017 en þessi 48 ára gamli þjálfari er fyrrverandi landsliðskona Frakka og spilaði 121 leik fyrir sína þjóð. Franska sambandið hefur nú hafið leit að nýjum þjálfara sem mun því stýra Frakklandi á HM í sumar. Frakkland er þar í riðli með Brasilíu, Jamaíka og Panama og spilar sinn fyrsta leik 23. júlí gegn Jamaíka. HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira
Á meðal lykilmanna sem hafa yfirgefið landsliðið vegna Diacre er fyrirliðinn Wendie Renard sem lýsti því yfir fyrir hálfum mánuði að hún væri hætt að spila fyrir Frakkland. Marie-Antoinette Katoto og Kadidiatou Diani hættu einnig en ekki er ljóst nákvæmlega af hverju óánægja leikmannanna stafar, þó að ljóst sé að hún beinist gegn Diacre. Diacre sagði í gær að hún ætlaði sér ekki að hætta með landsliðið og að hún væri í áfalli yfir því ofbeldi og óheiðarleika sem hún hefði mátt þola af völdum þeirra sem vildu koma henni í burtu. Í dag lýsti franska knattspyrnusambandið því hins vegar yfir að Diacre hefði verið látin fara. Í yfirlýsingu franska sambandsins segir að upp hafi verið komin alvarleg staða sem ekki hafi verið hægt að bæta úr og því hefði þjálfarinn orðið að víkja. Þó var tekið fram að óviðunandi væri að leikmenn létu óánægju sína í ljós með þeim hætti sem þeir hefðu gert. Diacre tók við franska landsliðinu árið 2017 en þessi 48 ára gamli þjálfari er fyrrverandi landsliðskona Frakka og spilaði 121 leik fyrir sína þjóð. Franska sambandið hefur nú hafið leit að nýjum þjálfara sem mun því stýra Frakklandi á HM í sumar. Frakkland er þar í riðli með Brasilíu, Jamaíka og Panama og spilar sinn fyrsta leik 23. júlí gegn Jamaíka.
HM 2023 í Ástralíu og Nýja-Sjálandi Mest lesið Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Fótbolti FH - Haukar | Harður slagur um Hafnarfjörð Handbolti Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Körfubolti Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Körfubolti Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Fótbolti Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Enski boltinn Þór Þ. - Valur | Hafa farið rólega úr blokkunum Körfubolti Fleiri fréttir Freyr stýrði Brann til sigurs á Rangers og Albert skoraði Leik lokið: Breiðablik-KuPS 0-0 | Höskuldur klúðraði víti og Blikar bíða enn Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Messi framlengir samning sinn um þrjú ár Fantasýn: Tvær gátur og svarið að losa sig við Pedro Leiktíma Sverris breytt þrisvar í dag vegna veðurs Ótrúlegur Kane sá við Messi og Ronaldo Eiður dásamaði Caicedo í beinni á Brúnni „Ákveðið sjokk“ „Heiður að fá að vera í sama flokki og hann“ Var nálægt því að hætta og fara í körfubolta Langþráður sigur með nýtt kerfi en Slot áhyggjufullur Guðrún líklegust til að koma til bjargar í eyðimörk „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Sjáðu öll mörkin: Neitaði að fagna í sýningu Liverpool Tekur við af læriföður sínum Sló félagsmet Bayern München en náði ekki Viktori Bjarka Vikan grískur harmleikur fyrir gríska eigandann Bayern og Real Madrid í hóp liðanna með fullt hús Chelsea bauð upp á markaveislu á Brúnni Liverpool vaknaði við vondan draum og endaði taphrinuna með stæl Matthías endar ferilinn á laugardag: „Sérstök og svolítið skrýtin tilfinning“ Höskuldur og Ólafur sátu fyrir svörum eftir viðburðarríka viku KA-strákarnir fara út með tvö mörk í mínus Arsenal með langbestu vörn Evrópu Púllarar í ferðaveseni: „Þetta er engin afsökun“ Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn Rýndu í lið Bjarna og Guðlaugs: „Eins og í formannsslagnum um árið“ Framlengdu í leyni eftir bannið „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ Sjá meira