Naustið selt Bjarki Sigurðsson skrifar 9. mars 2023 16:59 Naustið stendur við Tryggvagötu. Vísir/Vilhelm Húsið sem áður hýsti veitingastaðinn Naustið við Vesturgötu í Reykjavík hefur verið selt. Seljandinn segist hafa þurft að bíða í nokkur ár eftir rétta kaupandanum. Veitingastaðurinn Naustið var stofnaður árið 1954 af Halldóri S. Gröndal en árið 1994 tók Karl J. Steingrímsson, oftast þekktur sem Kalli í Pelsinum, við rekstrinum. Veitingastaðurinn lifði góðu lífi í rúmlega fimmtíu ár en honum var lokað árið 2006. Húsið hefur verið autt í nokkur ár en nýlega keypti Hollendingurinn Klaas Hol það af Karli. Klaas hefur á síðustu tíu árum keypt níutíu prósent í Svörtu perlunni, hóteli sem staðsett er á bak við Naustið. Karl segist í samtali við fréttastofu ekki vita hvaða rekstur Klaas mun hafa í húsinu. Hann treysti honum þó hundrað prósent. „Þetta er afskaplega vandaður maður og hann fer voðalega leynt með hvað hann er að gera en hann er að teikna á fullu. En þetta verður mjög flott. Ég hefði ekki selt neinum nema honum. Við erum búin að eiga í samskiptum í tíu ár og hann er svo nákvæmur í öllu sem hann gerir,“ segir Karl. Hann segist hafa þurft að vanda valið á nýjum eigenda mjög vel enda gæti ekki hver sem er verið með rekstur þarna. „Þetta er svo flott starfsemi þarna þannig ekki hefði ég viljað að það opnaði næturklúbbur þarna eða einhver leiðindastaður,“ segir Karl. Reykjavík Tímamót Veitingastaðir Hús og heimili Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Sjá meira
Veitingastaðurinn Naustið var stofnaður árið 1954 af Halldóri S. Gröndal en árið 1994 tók Karl J. Steingrímsson, oftast þekktur sem Kalli í Pelsinum, við rekstrinum. Veitingastaðurinn lifði góðu lífi í rúmlega fimmtíu ár en honum var lokað árið 2006. Húsið hefur verið autt í nokkur ár en nýlega keypti Hollendingurinn Klaas Hol það af Karli. Klaas hefur á síðustu tíu árum keypt níutíu prósent í Svörtu perlunni, hóteli sem staðsett er á bak við Naustið. Karl segist í samtali við fréttastofu ekki vita hvaða rekstur Klaas mun hafa í húsinu. Hann treysti honum þó hundrað prósent. „Þetta er afskaplega vandaður maður og hann fer voðalega leynt með hvað hann er að gera en hann er að teikna á fullu. En þetta verður mjög flott. Ég hefði ekki selt neinum nema honum. Við erum búin að eiga í samskiptum í tíu ár og hann er svo nákvæmur í öllu sem hann gerir,“ segir Karl. Hann segist hafa þurft að vanda valið á nýjum eigenda mjög vel enda gæti ekki hver sem er verið með rekstur þarna. „Þetta er svo flott starfsemi þarna þannig ekki hefði ég viljað að það opnaði næturklúbbur þarna eða einhver leiðindastaður,“ segir Karl.
Reykjavík Tímamót Veitingastaðir Hús og heimili Mest lesið Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Viðskipti innlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Hætt við að vextir hækki Viðskipti innlent Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Viðskipti innlent „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Viðskipti innlent Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Viðskipti innlent Fleiri fréttir Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Síminn kaupir Motus og Pei Sjóvá hagnast um 666 milljónir það sem af er ári Húsleit hjá Terra Kampavínsklúbbar, innherjasvik og nú meint skattsvik Telur neytendur hafa unnið pyrrosarsigur í vaxtamálinu Sjá meira