Ein besta skíðakona sögunnar skiptir karli út fyrir konu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. mars 2023 15:00 Mikaela Shiffrin fagnar sigri á heimsbikarmóti í vetur. Getty/Jonas Ericsson Bandaríska alpaskíðakonan Mikaela Shiffrin er búin að finna sér nýjan þjálfara. Shiffrin sló á dögunum metið yfir flesta heimsbikarsigra þegar hún vann sitt 87. mót og tók þar með metið af Svíanum Ingemar Stenmark. Þrátt fyrir velgengi þá vildi þessi 28 ára bandaríska stórstjarna fá inn nýjan þjálfara. Double Olympic gold medallist Mikaela Shiffrin has appointed Karin Harjo, a pioneer for female coaches in Alpine skiing, as her new head coach, U.S. Ski & Snowboard said on Monday. https://t.co/AAhYmztaX0— Reuters Sports (@ReutersSports) March 14, 2023 Leiðir Shiffrin og gamla þjálfarans Mike Day skildu síðan á miðju heimsmeistaramóti á dögunum en hún hafði þá tilkynnt honum um það að hann yrði ekki áfram eftir tímabilið. Day ákvað að hætta strax og það þótt að Shiffrin ætti eftir að keppa í tveimur greinum á heimsmeistaramótinu. Shiffrin skiptir nú karli út fyrir konu því nýi þjálfari hennar er Karin Harjo. Harjo er mjög reynd enda á hún 23 ár að baki sem þjálfari og nú síðast gerði hún frábæra hluti með kanadíska skíðalandsliðið. Mikaela Shiffrin embauche Karin Harjo, l entraîneuse de l équipe canadienne https://t.co/riyO23LHIN— Radio-Canada Sports (@RC_Sports) March 13, 2023 Tveir skjólstæðingar Harjo í kanadíska landsliðinu höfðu meðal annars unnið Shiffrin á þessu tímabili. Laurence St. Germain kom mjög á óvart með því að vinna hana í sviginu á HM og Valerie Grenier vann sitt fyrsta heimsbikarsgull á ferlinum þegar hún var var fljótari en Shiffrin í stórsvigi fyrr í vetur. Shiffrin og Harjo þekkjast vel frá fyrri tíð eftir að Harjo vann áður sem aðstoðarþjálfari hjá bandaríska skíðalandsliðinu. Harjo fékk tækifæri til að verða aðalþjálfari kanadíska alpagreinalandsliðsins á síðasta ári og varð þá fyrsta konan til að gegna því starfi. Skíðaíþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira
Shiffrin sló á dögunum metið yfir flesta heimsbikarsigra þegar hún vann sitt 87. mót og tók þar með metið af Svíanum Ingemar Stenmark. Þrátt fyrir velgengi þá vildi þessi 28 ára bandaríska stórstjarna fá inn nýjan þjálfara. Double Olympic gold medallist Mikaela Shiffrin has appointed Karin Harjo, a pioneer for female coaches in Alpine skiing, as her new head coach, U.S. Ski & Snowboard said on Monday. https://t.co/AAhYmztaX0— Reuters Sports (@ReutersSports) March 14, 2023 Leiðir Shiffrin og gamla þjálfarans Mike Day skildu síðan á miðju heimsmeistaramóti á dögunum en hún hafði þá tilkynnt honum um það að hann yrði ekki áfram eftir tímabilið. Day ákvað að hætta strax og það þótt að Shiffrin ætti eftir að keppa í tveimur greinum á heimsmeistaramótinu. Shiffrin skiptir nú karli út fyrir konu því nýi þjálfari hennar er Karin Harjo. Harjo er mjög reynd enda á hún 23 ár að baki sem þjálfari og nú síðast gerði hún frábæra hluti með kanadíska skíðalandsliðið. Mikaela Shiffrin embauche Karin Harjo, l entraîneuse de l équipe canadienne https://t.co/riyO23LHIN— Radio-Canada Sports (@RC_Sports) March 13, 2023 Tveir skjólstæðingar Harjo í kanadíska landsliðinu höfðu meðal annars unnið Shiffrin á þessu tímabili. Laurence St. Germain kom mjög á óvart með því að vinna hana í sviginu á HM og Valerie Grenier vann sitt fyrsta heimsbikarsgull á ferlinum þegar hún var var fljótari en Shiffrin í stórsvigi fyrr í vetur. Shiffrin og Harjo þekkjast vel frá fyrri tíð eftir að Harjo vann áður sem aðstoðarþjálfari hjá bandaríska skíðalandsliðinu. Harjo fékk tækifæri til að verða aðalþjálfari kanadíska alpagreinalandsliðsins á síðasta ári og varð þá fyrsta konan til að gegna því starfi.
Skíðaíþróttir Mest lesið Þungavigtin: Jói Kalli á Tene níu dögum fyrir bikarúrslitaleik Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti Þungavigtin: Mike hefur miklar áhyggjur af því að KR falli í körfunni Körfubolti Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs Fótbolti Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Íslenski boltinn Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Fótbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Fótbolti Fleiri fréttir Breiðablik hafnaði tilboði í Ágúst Orra Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Haaland skoraði fimm í tíu marka sigri Noregs „Frammistaða sem við getum svo sannarlega byggt ofan á“ Arnar eftir tapið súra í París: „Hef þroskast svo mikið” Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París „Þetta mark átti klárlega að fá að standa“ Fyrirliðinn um markið sem var dæmt af: „Finnst þetta galið“ Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Grikkland í undanúrslit á EM Endurkoman gegn Víkingum ekki nóg og Bröndby skiptir um þjálfara Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Aserar náðu í mikilvægt stig gegn Úkraínu Lærisveinar Heimis fara illa af stað Byrjunarlið Íslands: Daníel byrjar og fimm manna vörn Svíar nötrandi og HM í hættu en starf þjálfarans ekki Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Arna semur við Vålerenga Í beinni: Armenía - Írland | Lærisveinar Heimis þurfa sigur Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Birna Berg snýr aftur í landsliðið og tveir nýliðar „Allir mjög spenntir að fara spila á móti þessum gæjum“ Neitar að eldast og nálgast 200 landsleiki Ange tekinn við Forest: „Hefur sýnt og sannað að hann geti unnið titla“ Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Sjá meira