Hafa ekki tekið ákvörðun um gæsluvarðhald yfir byssumanninum Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 14. mars 2023 14:00 Í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 sagðist Grímur ekki útiloka að atburðurinn tengdist hnífaárás á skemmtistaðnum Bankastræti Club í fyrra. Vísir/Arnar „Það er eiginlega ekkert nýtt. Ég hugsa að það skýrist seinna í dag hvort það verði gerð krafa um gæsluvarðhald,“ segir Grímur Grímsson yfirlögregluþjónn í samtali við Vísi. Vísir greindi frá því í gærkvöldi að maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið af byssu inni á skemmtistaðnum The Dubliner í miðborg Reykjavíkur á sunnudagskvöld hafi verið handtekinn. Yfirheyrslur yfir manninum standa nú yfir. Að sögn Gríms var maðurinn handtekinn með sérsveit ríkislögreglustjóra. „Hann finnst á grundvelli þess að við erum með allskonar upplýsingar, bæði úr öryggismyndavélum, sem og upplýsingar frá almenningi, og svo bara upplýsingar sem við notum við svona leit, sem við förum kannski ekki nákvæmlega út í hverjar eru,“ segir Grímur. Hann getur engar frekari upplýsingar gefið um hinn handtekna á þessu stigi. „Það eina sem ég get sagt er að þessi maður er grunaður um aðild að þessu máli. Þetta er maður um þrítugt. Á þessu stigi er svosem ekkert meira um það að segja.“ Í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gærkvöldi sagðist Grímur ekki útiloka að atburðurinn tengdist hnífaárás á skemmtistaðnum Bankastræti Club í fyrra. „Við höfum haft það til skoðunar hvort svo geti verið, hvort það séu tengsl, en það eru annars bara stöðluð vinnubrögð hjá okkur að skoða slíkt,“ segir hann í samtali við Vísi. Þá segir hann að ekki sé talið vera tilefni til þess að auka viðbúnað lögreglu í miðborginni, líkt og gert var í kjölfar Bankastræti Club málsins í nóvember í fyrra. „Án þess að fara nákvæmlega út í það hver okkar vinnubúnaður er þáget ég sagt að á þessu stigi höfum við ekki ekki aukið viðbúnað neitt sérstaklega.“ Byssuskot á The Dubliner Lögreglumál Skotvopn Reykjavík Tengdar fréttir Telja sig komna á slóð byssumanns Lögregla er komin á slóð byssumanns sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn býst við að maðurinn verði handtekinn áður en langt um líður. 13. mars 2023 18:05 Umfangsmikil leit að skotmanninum: „Ljóst að um hættulegan einstakling er að ræða“ Umfangsmikil leit stendur yfir að byssumanni sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn vill ekki gefa upp hvort þau gruni um hvern sé að ræða, en segir háttsemi mannsins benda til þess að þarna sé hættulegur einstaklingur á ferð. 13. mars 2023 10:09 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Sjá meira
Vísir greindi frá því í gærkvöldi að maðurinn sem grunaður er um að hafa skotið af byssu inni á skemmtistaðnum The Dubliner í miðborg Reykjavíkur á sunnudagskvöld hafi verið handtekinn. Yfirheyrslur yfir manninum standa nú yfir. Að sögn Gríms var maðurinn handtekinn með sérsveit ríkislögreglustjóra. „Hann finnst á grundvelli þess að við erum með allskonar upplýsingar, bæði úr öryggismyndavélum, sem og upplýsingar frá almenningi, og svo bara upplýsingar sem við notum við svona leit, sem við förum kannski ekki nákvæmlega út í hverjar eru,“ segir Grímur. Hann getur engar frekari upplýsingar gefið um hinn handtekna á þessu stigi. „Það eina sem ég get sagt er að þessi maður er grunaður um aðild að þessu máli. Þetta er maður um þrítugt. Á þessu stigi er svosem ekkert meira um það að segja.“ Í samtali við kvöldfréttir Stöðvar 2 í gærkvöldi sagðist Grímur ekki útiloka að atburðurinn tengdist hnífaárás á skemmtistaðnum Bankastræti Club í fyrra. „Við höfum haft það til skoðunar hvort svo geti verið, hvort það séu tengsl, en það eru annars bara stöðluð vinnubrögð hjá okkur að skoða slíkt,“ segir hann í samtali við Vísi. Þá segir hann að ekki sé talið vera tilefni til þess að auka viðbúnað lögreglu í miðborginni, líkt og gert var í kjölfar Bankastræti Club málsins í nóvember í fyrra. „Án þess að fara nákvæmlega út í það hver okkar vinnubúnaður er þáget ég sagt að á þessu stigi höfum við ekki ekki aukið viðbúnað neitt sérstaklega.“
Byssuskot á The Dubliner Lögreglumál Skotvopn Reykjavík Tengdar fréttir Telja sig komna á slóð byssumanns Lögregla er komin á slóð byssumanns sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn býst við að maðurinn verði handtekinn áður en langt um líður. 13. mars 2023 18:05 Umfangsmikil leit að skotmanninum: „Ljóst að um hættulegan einstakling er að ræða“ Umfangsmikil leit stendur yfir að byssumanni sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn vill ekki gefa upp hvort þau gruni um hvern sé að ræða, en segir háttsemi mannsins benda til þess að þarna sé hættulegur einstaklingur á ferð. 13. mars 2023 10:09 Mest lesið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Innlent „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Innlent Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Erlent Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Innlent Selfoss stöðvaður í Bretlandi Innlent Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Innlent Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Erlent Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Innlent Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Innlent Björg býður ungliðum til fundar Innlent Fleiri fréttir Barnavernd fylgist með fleiri ófrískum konum í neyslu en síðustu ár Fleiri óléttar konur í neyslu á borði barnaverndar og spennandi kosningar framundan Langvarandi einangrun ungrar konu gagnrýnd af Amnesty Selfoss stöðvaður í Bretlandi Þrettán nýir rafknúnir strætisvagnar teknir í notkun Zuism tekið af trúfélagaská eftir áralöng svik og pretti Mun áfram leiða lista Framsóknar í Múlaþingi Töpuðu 133 milljónum króna á kosningaári Reyndu að koma útlendingafrumvarpi að á síðustu stundu Súlunesmálið: Skoða þurfi lög er varða þagnarskyldu Samþykktu tillögu um uppbyggingu á Sorpu-lóð við Dalveg Spurningum Sigmundar Ernis svarað og málið ekki aftur í nefnd Þingstörfin á lokametrunum og styttist í jólafrí Naustin án bíla og eins og „löber“ með íslensku prjónamynstri Taka enn tuttugu þúsund króna beygju Ekið á kyrrstæðan bíl á Suðurstrandarvegi „Ellibætur“ frá ríkinu eigi að heyra sögunni til Áttu að taka tillit til þess að talsmaðurinn klikkaði Guðrún vinsælli en Agnes og traust til kirkjunnar á uppleið Glæpir eiga ekki að borga sig: Gæti hagnast fjárhagslega á að hafa banað föður sínum Björg býður ungliðum til fundar Verði húsið rifið verði fyrst að óska þess að friðun verði afnumin Staðin að því að stinga inn á sig snyrtivörum Takmarka fjölda nemenda utan EES Deildar meiningar um tölvupóst sem óvart var sendur á alla í nefndinni Svona svara stjórnvöld ákalli um bundið slitlag á sveitavegi Mikill meirihluti ánægður með að Ísland taki ekki þátt Reglulega tilkynnt um þjófnað á vatni Pollróleg þó starfsáætlun þingsins hafi verið felld úr gildi Telja brotið gegn réttindum barna og íhuga málaferli Sjá meira
Telja sig komna á slóð byssumanns Lögregla er komin á slóð byssumanns sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn býst við að maðurinn verði handtekinn áður en langt um líður. 13. mars 2023 18:05
Umfangsmikil leit að skotmanninum: „Ljóst að um hættulegan einstakling er að ræða“ Umfangsmikil leit stendur yfir að byssumanni sem hleypti af skoti á skemmtistaðnum Dubliner í miðborg Reykjavíkur í gærkvöldi. Yfirlögregluþjónn vill ekki gefa upp hvort þau gruni um hvern sé að ræða, en segir háttsemi mannsins benda til þess að þarna sé hættulegur einstaklingur á ferð. 13. mars 2023 10:09