Kvöldfréttir Stöðvar 2 Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 15. mars 2023 18:00 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Seðlabankinn hefur gert viðskiptabönkunum að leggja meira fé til hliðar vegna vaxandi áhættu að undanförnu. Bankarnir, heimilin og fyrirtækin standa þó almennt vel og vanskil sjaldan verið minni. Erlendis er greint frá vaxandi áhyggjum innan bankageirans, hlutabréf í svissneska bankanum Credit Suisse hríðféllu í dag og evrópskar kauphallir eru flestar rauðar eftir daginn. Við greinum ítarlega frá þessum málum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Umdeilt útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem ætlað er að hraða meðferð umsókna um hælisvist á Íslandi verður að lögum frá Alþingi í kvöld. Hópur flóttamanna frá Írak mótmælti fyrir utan Alþingi þar sem atkvæðagreiðsla hófst á sjötta tímanum. Litlu munaði að illa færi fyrir fimm manna fjölskyldu á Eyrarbakka þegar eldur kviknaði út frá hlaupahjóli sem var í hleðslu á heimilinu. Húsið fylltist fljótt af reyk og sóti og er enn óíbúðarhæft. Við ræðum við íbúa hússins í kvöldfréttum. Við ræðum einnig við Ragnar Þór Ingólfsson sem var endurkjörinn formaður VR í dag eftir nokkuð harða kosningarbaráttu og sýnum frá bestu og stærstu gervigreind sem nú er opin almenningi og kann íslensku. Rithöfundur segir hana hafa burði til að bjarga tungumálinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30 Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Sjá meira
Erlendis er greint frá vaxandi áhyggjum innan bankageirans, hlutabréf í svissneska bankanum Credit Suisse hríðféllu í dag og evrópskar kauphallir eru flestar rauðar eftir daginn. Við greinum ítarlega frá þessum málum í kvöldfréttum Stöðvar 2 klukkan 18:30. Umdeilt útlendingafrumvarp dómsmálaráðherra sem ætlað er að hraða meðferð umsókna um hælisvist á Íslandi verður að lögum frá Alþingi í kvöld. Hópur flóttamanna frá Írak mótmælti fyrir utan Alþingi þar sem atkvæðagreiðsla hófst á sjötta tímanum. Litlu munaði að illa færi fyrir fimm manna fjölskyldu á Eyrarbakka þegar eldur kviknaði út frá hlaupahjóli sem var í hleðslu á heimilinu. Húsið fylltist fljótt af reyk og sóti og er enn óíbúðarhæft. Við ræðum við íbúa hússins í kvöldfréttum. Við ræðum einnig við Ragnar Þór Ingólfsson sem var endurkjörinn formaður VR í dag eftir nokkuð harða kosningarbaráttu og sýnum frá bestu og stærstu gervigreind sem nú er opin almenningi og kann íslensku. Rithöfundur segir hana hafa burði til að bjarga tungumálinu. Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Innlent Lygileg atburðarás í Landsbankanum Innlent Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Innlent Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Innlent Íslandsvinurinn OG Maco látinn Erlent Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Innlent Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Innlent Tíu ára drengur lést eftir bílslys á Ítalíu Erlent Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Innlent Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Innlent Fleiri fréttir „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Hætta leitinni í Meradölum Innan marka að kalla fjárfesta „nútíma þrælahaldara“ Súðavíkurhlíð opin á ný Leit við Meradali í snælduvitlausu veðri Búið að opna Holtavörðuheiði á ný Þungar vikur framundan Skilaréttur neytenda ríkari ef varan er keypt á netinu Lögregla hafi hálfpartinn „hrökklast frá“ Hæstiréttur fer beint í búvörulagamálið Spennan magnast fyrir fundi sem óvænt á að fresta Grímuskylda og ósáttir vínsalar Sjá meira