Gunnar Nelson: Pabbi skítstressaður út af vigtinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 16. mars 2023 14:32 Gunnar Nelson sést hér á æfingu út í London. Youtube/ Mjölnir MMA Gunnar Nelson er á leiðinni í sinn fyrsta UFC-bardaga í heilt ár þegar hann mætir Bryan Barberena í London um helgina. Myndavél frá Youtube-rás Mjölnis MMA fær að fylgja Gunnar eftir í lokaundirbúningnum. Í nýjasta þættinum sem heitir „The Grind with Gunnar Nelson: Home away from home“ má sjá Gunnar meðal annars fylgjast með vigtinni í aðdraganda bardagans. Gunnar er að létta sig til að ná vigt og það er sumir í kringum hann mjög stressaðir. Þar á meðal er faðir hans Haraldur Dean Nelson. Í þættinum má sjá föður Gunnars fylgjast mjög vel þegar hann stígur upp á vigtina. „Pabbi er svo þægilegur núna. Pabbi hefur verið skítstressaður út af vigtinni,“ sagði Gunnar Nelson í léttum tón. Það var augljóst að Haraldi var létt. „Núna fer hann bara á barinn með Stjána [Frænda],“ sagði Gunnar. Gunnar þarf að sinna alls kyns verkefnum þarna út og þar á meðal er að árita auglýsingaspjöld vegna bardagans. Hann fór síðan og tók á því á æfingu með þjálfaranum Luka Jelcic. „Við vorum bara að brýna hann fyrir bardagann. Þetta var æðislegt æfing og Gunnar lítur mjög vel út. Ég er mjög spenntur fyrir laugardeginum,“ sagði Luka Jelcic. „Þyngdin lítur vel úr enda áttum við vona að hann myndi ná að léttast mikið. Orkustigið er líka hátt eins sást þegar hann var glíma við [Matthew] Miller þjálfara,“ sagði Jelcic. Það má sjá viðtalið við þjálfarann og svipmyndir frá deginum í London hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YmWUcLAizBg">watch on YouTube</a> MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01 Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Myndavél frá Youtube-rás Mjölnis MMA fær að fylgja Gunnar eftir í lokaundirbúningnum. Í nýjasta þættinum sem heitir „The Grind with Gunnar Nelson: Home away from home“ má sjá Gunnar meðal annars fylgjast með vigtinni í aðdraganda bardagans. Gunnar er að létta sig til að ná vigt og það er sumir í kringum hann mjög stressaðir. Þar á meðal er faðir hans Haraldur Dean Nelson. Í þættinum má sjá föður Gunnars fylgjast mjög vel þegar hann stígur upp á vigtina. „Pabbi er svo þægilegur núna. Pabbi hefur verið skítstressaður út af vigtinni,“ sagði Gunnar Nelson í léttum tón. Það var augljóst að Haraldi var létt. „Núna fer hann bara á barinn með Stjána [Frænda],“ sagði Gunnar. Gunnar þarf að sinna alls kyns verkefnum þarna út og þar á meðal er að árita auglýsingaspjöld vegna bardagans. Hann fór síðan og tók á því á æfingu með þjálfaranum Luka Jelcic. „Við vorum bara að brýna hann fyrir bardagann. Þetta var æðislegt æfing og Gunnar lítur mjög vel út. Ég er mjög spenntur fyrir laugardeginum,“ sagði Luka Jelcic. „Þyngdin lítur vel úr enda áttum við vona að hann myndi ná að léttast mikið. Orkustigið er líka hátt eins sást þegar hann var glíma við [Matthew] Miller þjálfara,“ sagði Jelcic. Það má sjá viðtalið við þjálfarann og svipmyndir frá deginum í London hér fyrir neðan. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=YmWUcLAizBg">watch on YouTube</a>
MMA Tengdar fréttir Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01 Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00 Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00 Mest lesið „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Fótbolti Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Enski boltinn Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Enski boltinn „Galið og fáránlegt“ Íslenski boltinn Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía Körfubolti Ótrúlegt golfhögg í reiðiskasti slær í gegn á netinu Golf Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Fótbolti Keflavík fær bandarískan framherja Körfubolti „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Fótbolti ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Galið og fáránlegt“ Gervigreindin spáir í fyrstu umferðina Keflavík fær bandarískan framherja Misstu Martin út en sneru leiknum og unnu Svía ÍBV búið að tryggja sér sæti í Bestu deildinni „Vorum líkari okkur sjálfum að þessu sinni“ Sjáðu upphitunarþátt fyrir enska boltann í heild Breiðablik fer til San Marínó „Sama tilfinning og eftir tapið gegn Blikum“ Halldór: Gæðalítill leikur „Algjörlega niðurbrotinn eftir þetta tap“ Uppgjörið: Tindastóll - Þróttur | Misstu Mist af velli og fengu á sig jöfnunarmark Damir: Of mjúkir í fyrri hálfleik Uppgjörið: Bröndby - Víkingur 4-0 | Vont kvöld hjá Víkingi í Kaupmannahöfn Uppgjör: Breiðablik - Zrinjski 1-2 (2-3) | Blikar í umspil upp á sæti í Sambandsdeildinni Lærisveinar Freys á leið í umspil Elías hélt hreinu og fer í umspil Evrópudeildarinnar Xhaka gerður að fyrirliða tveimur vikum eftir að hann var keyptur Stuð á Víkingum í Kaupmannahöfn Sjáðu eitt af mörkum ársins og þrennu Jordyn Rhodes Sárt tap gegn Dönum á HM Enska augnablikið: Englar og djöflar Sjáðu varamennina bjarga PSG og vítakeppnina í Ofurbikarnum „Ætlum ekki að sprengja þetta í lausaloft“ Vonar að mótmælunum sé lokið fyrir slaginn við Víking Leoni færist nær Liverpool Bestu kylfingar landsins í einvígi á Sýn Sport í kvöld Halldór framlengir til ársins 2028 við Breiðablik Mikael Neville ósáttur við liðið sitt Tony Adams vill að Arsenal skipti um fyrirliða Sjá meira
Segir Gunnar Nelson vera goðsögn og vill sjá víkinginn í honum á laugardaginn UFC 286 fer fram í Lundúnum á laugardagskvöldið kemur, þann 18. mars. Þar mætast Bandaríkjamaðurinn Bryan Barberena. Sá vill sjá víkinginn sem býr innra með Gunnari. 16. mars 2023 08:01
Hefur ekki áhyggjur ef Conor er í formi Gunnar Nelson er klár í slaginn en hann mætir Bryan Barberena á bardakvöldi UFC 286 sem fram fer í Lundúnum á laugardaginn kemur. Á blaðamannafundi í dag var Gunnar spurður út í sinn fyrrverandi æfingafélaga Conor McGregor. 15. mars 2023 23:00
Gunnar Nelson heldur til London og er klár í slaginn á laugardaginn Bardagakappinn Gunnar Nelson er orðinn klár í slaginn fyrir næstkomandi laugardag þegar hann berst við Bandaríkjamanninn Bryan Barberena á bardagakvöldi UFC 286. 13. mars 2023 23:00