Óðinn skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2023 23:31 Óðinn Þór Ríkharðsson hefur raðað inn mörkum fyrir Kadetten. Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta. Mark Óðins kom beint úr hornkasti. Það var opinber Twitter-reikningur Evrópudeildarinnar sem birti lista yfir fimm fallegustu mörk riðlakeppninnar, en við Íslendingar eigum tvo fulltrúa á listanum. Óðinn á sem áður segir fallegasta markið, en Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, kemst einnig á lista. Mark Óðins stóð þó upp úr því hann skoraði beint úr hornkasti þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, var einu marki undir og aðeins fimm mínútur voru til leiksloka. Í raun er ekki einu sinni hægt að segja að markvörður Benfica hafi verið illa staðsettur, en á einhvern ótrúlegan hátt tókst Óðni að finna glufu á nærstönginni og troða boltanum í netið. Óðinn og félagar unnu að lokum nauman eins marks sigur í leiknum, 27-28. Mark Magnúsar er einnig afar glæsilegt, en það skoraði hann í öruggum sigri Valsmanna gegn Benidorm í Origo-höllinni. Magnús leikur þá skemmtilega á varnarmenn gestanna áður en hann leggur boltann snyrtilega yfir höfuð markvarðarins. Sjón er þó sögu ríkari og hægt er að sjá mörk þeirra Magnúsar og Óðins, ásamt hinum mörkunum þremur á topp fimm listanum, í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. The award of the best goal of the group phase goes to: ______ #ehfel 5️⃣ Nikola Ivanovic | @HT_TatranPresov 🤯4️⃣ Magnús Óli Magnússon | Valur 😎3️⃣ Esteban Salinas | @BMGranollers 😱 2️⃣ Ramiro Martinez | @bmbenidorm 😳 1️⃣ Odin Thor Rikhadsson | @kadettensh 🚀 pic.twitter.com/WLrH2nyHbC— EHF European League (@ehfel_official) March 15, 2023 Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira
Það var opinber Twitter-reikningur Evrópudeildarinnar sem birti lista yfir fimm fallegustu mörk riðlakeppninnar, en við Íslendingar eigum tvo fulltrúa á listanum. Óðinn á sem áður segir fallegasta markið, en Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, kemst einnig á lista. Mark Óðins stóð þó upp úr því hann skoraði beint úr hornkasti þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, var einu marki undir og aðeins fimm mínútur voru til leiksloka. Í raun er ekki einu sinni hægt að segja að markvörður Benfica hafi verið illa staðsettur, en á einhvern ótrúlegan hátt tókst Óðni að finna glufu á nærstönginni og troða boltanum í netið. Óðinn og félagar unnu að lokum nauman eins marks sigur í leiknum, 27-28. Mark Magnúsar er einnig afar glæsilegt, en það skoraði hann í öruggum sigri Valsmanna gegn Benidorm í Origo-höllinni. Magnús leikur þá skemmtilega á varnarmenn gestanna áður en hann leggur boltann snyrtilega yfir höfuð markvarðarins. Sjón er þó sögu ríkari og hægt er að sjá mörk þeirra Magnúsar og Óðins, ásamt hinum mörkunum þremur á topp fimm listanum, í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. The award of the best goal of the group phase goes to: ______ #ehfel 5️⃣ Nikola Ivanovic | @HT_TatranPresov 🤯4️⃣ Magnús Óli Magnússon | Valur 😎3️⃣ Esteban Salinas | @BMGranollers 😱 2️⃣ Ramiro Martinez | @bmbenidorm 😳 1️⃣ Odin Thor Rikhadsson | @kadettensh 🚀 pic.twitter.com/WLrH2nyHbC— EHF European League (@ehfel_official) March 15, 2023
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Handbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Stal sjúkratöskunni til að koma Mbappé út af Fótbolti „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Domino's gerði grín að Havertz Enski boltinn Mærði hetju United: „Líf þitt getur breyst á einni viku“ Enski boltinn Fleiri fréttir Aftur lýst gjaldþrota: „Margir sem telja sig svikna í dag“ Uppgjörið: Haukar - Galychanka Lviv 24-22 | Haukakonur í 8-liða úrslit Evrópubikarsins „Mjög fegin að við kláruðum þetta“ Dana fór illa með færin sín en það kom ekki að sök Vandræði sonarins björguðu sænska landsliðsmanninum Haukar með tveggja marka forskot fyrir seinni leikinn Thea tryggði Val jafntefli með marki á lokasekúndunum Sigur hjá Díönu Dögg í Evrópudeildinni Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 26-24 | Svekkjandi tap í síðasta leik fyrir HM Aldís Ásta frábær í stórsigri Sjötta tapið í röð hjá Eyjakonum Þórir hefur ekki áhuga „Ætla að halda áfram að pumpa væntingarnar“ Strákarnir hans Dags fóru illa með mótherja Íslands Sandra og félagar sterkari á taugum í lokin Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum HM úr sögunni hjá Arnari Frey „Það mikilvægasta sem við eigum“ Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Tómarúm eftir brotthvarf Landins og Hansens úr landsliðinu Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Eyjaför hjá bikarmeisturunum Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val „Vonandi eitthvað til að byggja á í Evrópuleiknum“ Haukakonur byrja nýtt ár á tveimur sigurleikjum Díana Dögg kom að fjórum mörkum í stórsigri á gömlu félögunum Uppgjörið: Valur - Fram 31-28 | Valskonur láta ekkert undan Dana Björg ekki tapað síðan hún kom til baka af EM Sjá meira