Óðinn skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 16. mars 2023 23:31 Óðinn Þór Ríkharðsson hefur raðað inn mörkum fyrir Kadetten. Kadetten Óðinn Þór Ríkharðsson skoraði fallegasta mark riðlakeppninnar í Evrópudeildinni í handbolta. Mark Óðins kom beint úr hornkasti. Það var opinber Twitter-reikningur Evrópudeildarinnar sem birti lista yfir fimm fallegustu mörk riðlakeppninnar, en við Íslendingar eigum tvo fulltrúa á listanum. Óðinn á sem áður segir fallegasta markið, en Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, kemst einnig á lista. Mark Óðins stóð þó upp úr því hann skoraði beint úr hornkasti þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, var einu marki undir og aðeins fimm mínútur voru til leiksloka. Í raun er ekki einu sinni hægt að segja að markvörður Benfica hafi verið illa staðsettur, en á einhvern ótrúlegan hátt tókst Óðni að finna glufu á nærstönginni og troða boltanum í netið. Óðinn og félagar unnu að lokum nauman eins marks sigur í leiknum, 27-28. Mark Magnúsar er einnig afar glæsilegt, en það skoraði hann í öruggum sigri Valsmanna gegn Benidorm í Origo-höllinni. Magnús leikur þá skemmtilega á varnarmenn gestanna áður en hann leggur boltann snyrtilega yfir höfuð markvarðarins. Sjón er þó sögu ríkari og hægt er að sjá mörk þeirra Magnúsar og Óðins, ásamt hinum mörkunum þremur á topp fimm listanum, í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. The award of the best goal of the group phase goes to: ______ #ehfel 5️⃣ Nikola Ivanovic | @HT_TatranPresov 🤯4️⃣ Magnús Óli Magnússon | Valur 😎3️⃣ Esteban Salinas | @BMGranollers 😱 2️⃣ Ramiro Martinez | @bmbenidorm 😳 1️⃣ Odin Thor Rikhadsson | @kadettensh 🚀 pic.twitter.com/WLrH2nyHbC— EHF European League (@ehfel_official) March 15, 2023 Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira
Það var opinber Twitter-reikningur Evrópudeildarinnar sem birti lista yfir fimm fallegustu mörk riðlakeppninnar, en við Íslendingar eigum tvo fulltrúa á listanum. Óðinn á sem áður segir fallegasta markið, en Magnús Óli Magnússon, leikmaður Vals, kemst einnig á lista. Mark Óðins stóð þó upp úr því hann skoraði beint úr hornkasti þegar lið hans, Kadetten Schaffhausen, var einu marki undir og aðeins fimm mínútur voru til leiksloka. Í raun er ekki einu sinni hægt að segja að markvörður Benfica hafi verið illa staðsettur, en á einhvern ótrúlegan hátt tókst Óðni að finna glufu á nærstönginni og troða boltanum í netið. Óðinn og félagar unnu að lokum nauman eins marks sigur í leiknum, 27-28. Mark Magnúsar er einnig afar glæsilegt, en það skoraði hann í öruggum sigri Valsmanna gegn Benidorm í Origo-höllinni. Magnús leikur þá skemmtilega á varnarmenn gestanna áður en hann leggur boltann snyrtilega yfir höfuð markvarðarins. Sjón er þó sögu ríkari og hægt er að sjá mörk þeirra Magnúsar og Óðins, ásamt hinum mörkunum þremur á topp fimm listanum, í Twitter-færslunni hér fyrir neðan. The award of the best goal of the group phase goes to: ______ #ehfel 5️⃣ Nikola Ivanovic | @HT_TatranPresov 🤯4️⃣ Magnús Óli Magnússon | Valur 😎3️⃣ Esteban Salinas | @BMGranollers 😱 2️⃣ Ramiro Martinez | @bmbenidorm 😳 1️⃣ Odin Thor Rikhadsson | @kadettensh 🚀 pic.twitter.com/WLrH2nyHbC— EHF European League (@ehfel_official) March 15, 2023
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Markalaust í Skírisskógi en Everton heldur áfram að safna stigum Enski boltinn Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu Handbolti Fimm mörk, rautt spjald og kærkominn sigur United Enski boltinn Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Komnir með þrettán stiga forskot Enski boltinn Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Handbolti Fleiri fréttir Orri með fjögur gegn strákunum hans Guðmundar Leik lokið: Fram - Afturelding 36-33 | Fram í bikarúrslit eftir framlengingu „Veit ekki hvar on-takkinn er“ „Þetta bara svíngekk“ Sjötta tap Hauks og félaga í röð Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 34-29 | Stjarnan flaug í úrslit Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Sjá meira