Lazio vann slaginn um Róm Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 19. mars 2023 19:06 Mattia Zaccagni tryggði Lazio sigurinn. Paolo Bruno/Getty Images Lazio hafði betur gegn Roma í slagnum um Rómarborg í Serie A, ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Lokatölur í leik dagsins 1-0 Lazio í vil. Það mátti búast við hörkuleik í dag enda verður seint sagt að það ríki mikil ást á milli þessara liða. Á endanum var eitt mark skorað en á sama tíma fóru átta gul spjöld á loft og eitt rautt. Brasilíumaðurinn Roger Ibañez fékk tvö gul spjöld í liði Roma í fyrri hálfleik og þar með rautt. Lærisveinar José Mourinho voru manni færri í klukkustund og virðist það hafa verið það sem skildi liðin að í dag. Heimamenn brutu loks ísinn um miðbik síðari hálfleiks. Mattia Zaccagni með markið eftir stoðsendingu Felipe Anderson. Skömmu síðar kom Roma boltanum í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu. FT | #LazioRoma il derby ha un nome e un cognome: . pic.twitter.com/yUPQX1sbBT— Lega Serie A (@SerieA) March 19, 2023 Leiknum lauk með 1-0 sigri Lazio sem er nú komið upp í 2. sæti Serie A með 52 stig, 19 stigum minna en topplið Napoli. Roma er í 5. sæti með 47 stig, stigi frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Napoli valtaði yfir Torino og titillinn blasir við Það virðist vera fátt sem getur komið í veg fyrir það að Napoli tryggi sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnuí fyrsta skipti síðan árið 1990. Liðið er með 21 stigs forskot eftir afar sannfærandi 4-0 sigur gegn Torino í dag. 19. mars 2023 16:15 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sjá meira
Það mátti búast við hörkuleik í dag enda verður seint sagt að það ríki mikil ást á milli þessara liða. Á endanum var eitt mark skorað en á sama tíma fóru átta gul spjöld á loft og eitt rautt. Brasilíumaðurinn Roger Ibañez fékk tvö gul spjöld í liði Roma í fyrri hálfleik og þar með rautt. Lærisveinar José Mourinho voru manni færri í klukkustund og virðist það hafa verið það sem skildi liðin að í dag. Heimamenn brutu loks ísinn um miðbik síðari hálfleiks. Mattia Zaccagni með markið eftir stoðsendingu Felipe Anderson. Skömmu síðar kom Roma boltanum í netið en markið var dæmt af vegna rangstöðu. FT | #LazioRoma il derby ha un nome e un cognome: . pic.twitter.com/yUPQX1sbBT— Lega Serie A (@SerieA) March 19, 2023 Leiknum lauk með 1-0 sigri Lazio sem er nú komið upp í 2. sæti Serie A með 52 stig, 19 stigum minna en topplið Napoli. Roma er í 5. sæti með 47 stig, stigi frá Meistaradeildarsæti.
Fótbolti Ítalski boltinn Tengdar fréttir Napoli valtaði yfir Torino og titillinn blasir við Það virðist vera fátt sem getur komið í veg fyrir það að Napoli tryggi sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnuí fyrsta skipti síðan árið 1990. Liðið er með 21 stigs forskot eftir afar sannfærandi 4-0 sigur gegn Torino í dag. 19. mars 2023 16:15 Mest lesið Sniðganga var rædd innan HSÍ Handbolti Denver reka þjálfarann korter í úrslitakeppni Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikir í Meistaradeild Evrópu og úrslitakeppni kvenna í körfu Sport Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Enski boltinn Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Fótbolti Afturelding mætir Val í undanúrslitum Handbolti Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Fótbolti Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi Fótbolti Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Enski boltinn „Meiri barátta í okkur í dag heldur en í hinum leikjunum“ Körfubolti Fleiri fréttir Brady óskaði Willum, Alfonsi og félögum til hamingju Myndaveisla: Þrenna Karólínu Leu tryggði Íslandi stig Íslendingalið Birmingham upp í B-deild Elísabet stýrði Belgíu til sigurs á Englandi „Þarf alltaf að hugsa um það versta sem getur gerst“ „Ég hefði tekið þrjú stig í staðinn“ Sjáðu þrennu Karólínu Leu Uppgjörið: Ísland - Sviss 3-3 | Þrenna Karólínu Leu skilaði stigi en sigurmarkið stóð á sér Skytturnar skutu Evrópumeistarana í kaf Frattesi hetja Inter í Bæjaralandi Aron Elís með slitið krossband Ein breyting á byrjunarliðinu Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ Sjáðu hitt rauða spjaldið sem Gylfi hefur fengið á ferlinum „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Settu met sem enginn vill eiga Borgaði ósáttum aðdáanda eftir rothögg Stefáns Inga Of ungur til að auglýsa veðmál Hittu misáhugasama Íslendinga: „Ég á selló, ég fylgist ekki með fótbolta“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Sjá meira
Napoli valtaði yfir Torino og titillinn blasir við Það virðist vera fátt sem getur komið í veg fyrir það að Napoli tryggi sér ítalska meistaratitilinn í knattspyrnuí fyrsta skipti síðan árið 1990. Liðið er með 21 stigs forskot eftir afar sannfærandi 4-0 sigur gegn Torino í dag. 19. mars 2023 16:15