Gústi B og Rikki G opna FM95mathöll Bjarki Sigurðsson skrifar 1. apríl 2023 07:00 Gústi B ásamt merki nýju mathallarinnar. Er það byggt á gömlu merki FM957. Aðsend Ný mathöll verður opnuð í JL-húsinu í vesturbæ Reykjavíkur við hátíðlega athöfn klukkan 11:30 í dag. Það eru útvarpsmennirnir Ágúst Beinteinn Árnason, betur þekktur sem Gústi B, og Ríkharð Óskar Guðnason, betur þekktur sem Rikki G, sem eru í forsvari fyrir hana. Mun hún heita FM95Mathöll. Fyrirtækið Mathöll Ventures ehf. er rekstraraðili mathallarinnar. Alls verða þar sex veitingastaðir, þar á meðal nýr staður Gústa, Matar-Veislan. Þar verður til að mynda boðið upp á TikTok-hamborgara, FM95Franskar og fleiri rétti. Hundrað fyrstu sem mæta á opnun mathallarinnar borða frítt á einum af nýju stöðum mathallarinnar. Þá fara allir gestir í pott og geta unnið veglega vinninga, þar á meðal ársbyrgðir af FM95frönskum. Þeir Gústi og Rikki verða að sjálfsögðu á svæðinu og hver veit nema þeir grípi sjálfir í grillspaðann. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að gera eitthvað nýtt og bjóða upp á eitthvað svona spennandi. Við Rikki erum auðvitað geggjað teymi, við erum búnir að vera saman í útvarpinu og erum miklir „business-kallar“,“ segir Gústi B í samtali við fréttastofu. „Mér líst svo vel á Gústa, það er svo gaman að vinna með honum þannig það var bara tímaspursmál hvenær við færum saman í eitthvað annað verkefni,“ segir Rikki sem lofar besta kaffinu á landinu í kaffihorni mathallarinnar, Brennslunni. Veitingastaðir Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira
Fyrirtækið Mathöll Ventures ehf. er rekstraraðili mathallarinnar. Alls verða þar sex veitingastaðir, þar á meðal nýr staður Gústa, Matar-Veislan. Þar verður til að mynda boðið upp á TikTok-hamborgara, FM95Franskar og fleiri rétti. Hundrað fyrstu sem mæta á opnun mathallarinnar borða frítt á einum af nýju stöðum mathallarinnar. Þá fara allir gestir í pott og geta unnið veglega vinninga, þar á meðal ársbyrgðir af FM95frönskum. Þeir Gústi og Rikki verða að sjálfsögðu á svæðinu og hver veit nema þeir grípi sjálfir í grillspaðann. „Þetta er bara geggjað. Það er ógeðslega gaman að gera eitthvað nýtt og bjóða upp á eitthvað svona spennandi. Við Rikki erum auðvitað geggjað teymi, við erum búnir að vera saman í útvarpinu og erum miklir „business-kallar“,“ segir Gústi B í samtali við fréttastofu. „Mér líst svo vel á Gústa, það er svo gaman að vinna með honum þannig það var bara tímaspursmál hvenær við færum saman í eitthvað annað verkefni,“ segir Rikki sem lofar besta kaffinu á landinu í kaffihorni mathallarinnar, Brennslunni.
Veitingastaðir Reykjavík Aprílgabb Mest lesið Ben kveður Jerry Viðskipti erlent Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Viðskipti innlent Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Viðskipti innlent Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Viðskipti innlent Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Viðskipti innlent Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Viðskipti innlent Vara við díoxíni í Landnámseggjum Viðskipti innlent SVÓT viðtöl við alla starfsmenn: „Gerðu þetta bara!“ Atvinnulíf Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Viðskipti innlent Sleppur við vangreiðslugjaldið hjá Parka Neytendur Fleiri fréttir Vara við díoxíni í Landnámseggjum Slá milljarða lán til að fjármagna jarð- og sæstrengi Laganemar bjóða leigjendum áfram upp á fría ráðgjöf Heiður Anna nýr framkvæmdastjóri FS Tekur við stöðu framkvæmdastjóra Landmarks fasteignamiðlunar Olíuleit geti skipt sköpum fyrir framtíð þjóðarinnar Edda Hermanns nýr forstjóri Lyfja og heilsu Djúpstæð vonbrigði þegar margra eigna keðjur slitna Andri Sævar og Svava til Daga Tveir nýir vörumerkjastjórar til Ölgerðarinnar Tekur við sem framkvæmdastjóri verkfræðisviðs Coripharma Ráðin framkvæmdastjóri markaðsstofu Travel Connect Birgir til Banana Spyr hvort tilefni sé til ánægju með sölu á Íslandsbanka Bætir við sig nýjum áfangastað á Ítalíu Loka verslun Útilífs í Smáralind Meðalsölutími fasteigna hundrað dagar Systurfélag ÞG verktaka kaupir Arnarland Play sé ekki að fara á hausinn Fór yfir breytingarnar sem verði ekki allar þægilegar fyrir starfsfólk Framkvæmdastjórar kveðja og sviðum stokkað upp Sammála um aukna verðbólgu í september Tekur við stöðu framkvæmdastjóra LÍS Kristín nýr framkvæmdastjóri Eflu Taka tvær Airbus-þotur til á leigu Stefán stefnir á opnun fyrir jól: „Þetta verður bullandi stemning“ Vilja selja Landsbankann Lísbet nýr lögfræðingur Viðskiptaráðs Ráðin forstöðumaður Trygginga hjá Landsbankanum Samdráttur hafinn í byggingariðnaði sem skapi efnahagslegan vítahring Sjá meira