Íslenskur leikmunastjóri endaði óvænt sem leikari Bjarki Sigurðsson skrifar 22. mars 2023 16:29 Skilti fyrir verkstæðið Diesel Diagnostics var meðal þess sem sett var upp á Dalvík við gerð True Detective. Vísir/Tryggvi Íslenskur leikmunastjóri True Detective þáttanna endaði óvænt sem leikari í þáttunum eftir að leikari smitaðist af Covid-19. Leikstjórinn segir hann hafa staðið sig fullkomlega. Það hefur varla farið framhjá neinum að þættirnir True Detective hafa verið í upptöku hér á landi í marga mánuði. Fjöldi Íslendinga kemur að framleiðslunni sem er ein sú stærsta í Íslandssögunni. Dalvík hefur verið breytt í bandarískan bæ og Vogar á Vatnsleysuströnd orðið að Alaska. Leikstjóri þáttanna er hin mexíkóska Issa Lopez. Hún deildi um helgina skemmtilegri sögu af því hvernig leikmunastjóri þáttanna varð óvænt að leikara. „Dagur 98: Dagur þar sem leikari greindist með Covid. Við getum ekki misst dag. Við höfum notað hvern einasta leikara á Íslandi með nógu góðan bandarískan hreim. Og því fékk leikmunastjórinn hlutverkið. Hann var stórkostlegur,“ skrifar López á Twitter-síðu sína. Day 98:A day actor tested positive for covid.We can't lose a day.We've used every actor in Iceland with a passable American accent.And so, the prop master got the part. He killed it. Memes followed promptly: pic.twitter.com/Drb1NvaoDm— Issa López (@IssitaLopez) March 19, 2023 Samkvæmt heimildum fréttastofu er leikmunastjórinn Íslendingur og heiti Björn Helgi Baldvinsson. Hann hefur áður komið að stórum verkefnum, svo sem Prometheus eftir Ridley Scott og Arthur Newman sem skartar leikurum á borð við Colin Firth og Emily Blunt. Í samtali við fréttastofu segist Björn Helgi ekki geta tjáð sig um málið og hlutverk sitt fyrr en þættirnir koma út. Tökur á True Detective á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira
Það hefur varla farið framhjá neinum að þættirnir True Detective hafa verið í upptöku hér á landi í marga mánuði. Fjöldi Íslendinga kemur að framleiðslunni sem er ein sú stærsta í Íslandssögunni. Dalvík hefur verið breytt í bandarískan bæ og Vogar á Vatnsleysuströnd orðið að Alaska. Leikstjóri þáttanna er hin mexíkóska Issa Lopez. Hún deildi um helgina skemmtilegri sögu af því hvernig leikmunastjóri þáttanna varð óvænt að leikara. „Dagur 98: Dagur þar sem leikari greindist með Covid. Við getum ekki misst dag. Við höfum notað hvern einasta leikara á Íslandi með nógu góðan bandarískan hreim. Og því fékk leikmunastjórinn hlutverkið. Hann var stórkostlegur,“ skrifar López á Twitter-síðu sína. Day 98:A day actor tested positive for covid.We can't lose a day.We've used every actor in Iceland with a passable American accent.And so, the prop master got the part. He killed it. Memes followed promptly: pic.twitter.com/Drb1NvaoDm— Issa López (@IssitaLopez) March 19, 2023 Samkvæmt heimildum fréttastofu er leikmunastjórinn Íslendingur og heiti Björn Helgi Baldvinsson. Hann hefur áður komið að stórum verkefnum, svo sem Prometheus eftir Ridley Scott og Arthur Newman sem skartar leikurum á borð við Colin Firth og Emily Blunt. Í samtali við fréttastofu segist Björn Helgi ekki geta tjáð sig um málið og hlutverk sitt fyrr en þættirnir koma út.
Tökur á True Detective á Íslandi Bíó og sjónvarp Hollywood Kvikmyndagerð á Íslandi Mest lesið „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Lífið Ástin kviknaði á Kaffibarnum Lífið Tískan við þingsetningu: Þjóðlegur þriðjudagur Tíska og hönnun Heitustu trendin í haust Lífið Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Lífið Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Lífið Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Lífið Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Lífið Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Lífið Rokkar pils sem bol og snýr flíkum öfugt Tíska og hönnun Fleiri fréttir Alveg sama þótt hann tapi mörgum milljónum „Þetta situr enn þá í mér í dag“ Jóhann Berg og Hólmfríður selja glæsihöllina á Arnarnesi Dóttir Arons Kristins og Láru komin með nafn Segist ekki dauður heldur „sprelllifandi“ Sonur Hersis og Rósu kominn með nafn Ástin kviknaði á Kaffibarnum Staðfesta þátttöku í Eurovision með fyrirvara um þátttöku Ísraela Heitustu trendin í haust „Ég elskaði þig í fyrra lífi, ég elska þig í þessu lífi og mun finna þig í næsta“ Sjarmerandi Vesturbæjarperla með sjávarútsýni Óvíst hvort Ísland verði með í Eurovision Guðrún Sørtveit og Steinar „loksins“ trúlofuð Skringilega stór kaffibolli: „Ég verð aldrei aftur hreinn“ Brúðarbíllinn gömul dráttarvél frá langafa Stjörnulífið: „Skemmtilegasta kvöld lífs míns“ Rick Davies í Supertramp er látinn Gleði og samvera í 60 plús leikfimi á Selfossi Kynlífsstellingar sem kveikja í kofanum Virkilega sláandi lífsreynsla að koma til Grindavíkur Bein útsending: Haustbingó Blökastsins Slóvenar draga sig úr Eurovision ef Ísraelar verða með Myndaveisla: Líf og fjör á Ljósanótt Vill brúa bilið milli almennings og réttarkerfisins Krakkatían: Eurovision, skíðasvæði og portúgalska Pamela slær á sögusagnirnar Gullkistan opnuð á Vestfjörðum Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Haustbingó í beinni á sunnudag Fréttatía vikunnar: Friðlýsing, frumsýning og handtaka Sjá meira