Kane sló markametið þegar Englendingar unnu í Napolí Smári Jökull Jónsson skrifar 23. mars 2023 22:22 Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Vísir/Getty Harry Kane er orðinn markahæsti leikmaður í sögu Englands en hann skoraði annað marka liðsins í 2-1 sigri á Ítalíu í kvöld. Þá unnu Danir sigur á Finnum í Norðurlandaslag. England og Ítalía mættust í Napolí í kvöld í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi á næsta ári. Declan Rice kom Englandi yfir á 13. mínútu og harry Kane skoraði annað mark liðsins á 44. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með markinu er Kane nú markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Hann hefur skorað 54 mörk fyrir enska landsliðið og er nú kominn uppfyrir Wayne Rooney. GOAL NUMBER 5 4 FOR HARRY KANE!HISTORY pic.twitter.com/r57FR0ak7x— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2023 Ítalir minnkuðu muninn þegar Mateo Retegui skoraði á 56. mínútu og tíu mínútum fyrir leikslok fékk Luke Shaw rauða spjaldið. Englendingar héldu þó út og fögnuðu góðum 2-1 sigri. Á Parken í Kaupamannahöfn tóku Danir á móti Finnum. Rasmus Hojlund skoraði fyrsta markið fyrir Dani á 21. mínútu en Oliver Antman jafnaði metin fyrir Finna í upphafi síðari hálfleiks. Heimamenn gerðu hins vegar út um leikinn undir lokin. Hojlund bætti við sínu öðru marki á 82. mínútu og fullkomnaði þrennuna í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 Dönum í vil. Önnur úrslit: Kazakstan - Slóvenía 1-2Norður-Makedónía - Malta 2-1San Marínó - Norður Írland 0-2Portúgal - Lichtenstein 4-0Slóvakía - Lúxemborg 0-0 EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira
England og Ítalía mættust í Napolí í kvöld í undankeppni Evrópumótsins í Þýskalandi á næsta ári. Declan Rice kom Englandi yfir á 13. mínútu og harry Kane skoraði annað mark liðsins á 44. mínútu þegar hann skoraði úr vítaspyrnu. Með markinu er Kane nú markahæsti leikmaður Englands frá upphafi. Hann hefur skorað 54 mörk fyrir enska landsliðið og er nú kominn uppfyrir Wayne Rooney. GOAL NUMBER 5 4 FOR HARRY KANE!HISTORY pic.twitter.com/r57FR0ak7x— SPORTbible (@sportbible) March 23, 2023 Ítalir minnkuðu muninn þegar Mateo Retegui skoraði á 56. mínútu og tíu mínútum fyrir leikslok fékk Luke Shaw rauða spjaldið. Englendingar héldu þó út og fögnuðu góðum 2-1 sigri. Á Parken í Kaupamannahöfn tóku Danir á móti Finnum. Rasmus Hojlund skoraði fyrsta markið fyrir Dani á 21. mínútu en Oliver Antman jafnaði metin fyrir Finna í upphafi síðari hálfleiks. Heimamenn gerðu hins vegar út um leikinn undir lokin. Hojlund bætti við sínu öðru marki á 82. mínútu og fullkomnaði þrennuna í uppbótartíma. Lokatölur 3-1 Dönum í vil. Önnur úrslit: Kazakstan - Slóvenía 1-2Norður-Makedónía - Malta 2-1San Marínó - Norður Írland 0-2Portúgal - Lichtenstein 4-0Slóvakía - Lúxemborg 0-0
EM 2024 í Þýskalandi Mest lesið Hótar að stöðva byggingu nýs vallar ef liðið skiptir ekki um nafn Sport Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Fótbolti Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Íslenski boltinn Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Fótbolti Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Fótbolti Rashford mættur til Barcelona Fótbolti Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Fótbolti „Heppinn að fá að lifa drauminn“ Golf Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Fótbolti Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu rauða spjaldið og markið sem skaut Valsmönnum á toppinn Óskiljanlegur miði Vestra vekur athygli Liverpool samþykkir að greiða þrettán milljarða fyrir Ekitike Segir árásum fjölga eftir því sem kvennaboltinn stækkar Viss um að Arsenal hafi gert rétt í máli Partey Rashford mættur til Barcelona Fékk útrás fyrir keppnisskapið við heimilisstörfin Kassi í Mosfellsbæinn West Ham sækir bakvörð frá föllnum Southampton-mönnum „Gerir þetta skemmtilegt fyrir deildina“ „Búnir að bíða í 1435 daga eftir að komast á toppinn“ Gascoigne fannst meðvitundarlaus og fluttur á spítala Vinna með lögreglunni eftir að Carter varð fyrir kynþáttaníð Búinn í læknisskoðun og ætti að ná Ameríkutúrnum Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Uppgjörið: Víkingur - Valur 1-2 | Valsmenn tóku toppsætið af tíu Víkingum Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Messi nú með fleiri mörk en Ronaldo Stefán Ingi með þrennu í fyrri hálfleik Sænska táningsstelpan tjáir sig um vítið og skilaboðin frá Zlatan Ísak Snær opnaði markareikninginn hjá Lyngby Kolbeinn lagði upp sigurmarkið Frankfurt kann það betur en flest félög að græða pening á framherjum Sjáðu sigurmark Viktors og takta Hallgríms fyrir norðan Hnéð gott og getur spilað meira: „Ég er tilbúinn“ Hetja Þjóðverja í gær hefur sigrast tvisvar á krabbameini „Forréttindi fyrir okkur sem eru nærri honum að fá að verða vitni að þessu“ Fór úr ökklalið og fótbrotnaði í Lengjudeildarleik Hártogið sem heimurinn hneykslast á: Hvað var hún eiginlega að hugsa? Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Sjá meira