Flestir þekkja MS og svo Apple Bjarki Sigurðsson skrifar 27. mars 2023 16:29 MS virðist vera fyrsta vörumerkið sem fólki dettur í hug þegar það er beðið um að nefna vörumerki úr sínu daglega lífi. Landsmenn nefna oftast vörumerki MS þegar þeir eru beðnir um að nefna það vörumerki úr sínu daglega lífi sem þeim dettur fyrst í hug. Næst á eftir koma bandarísku merkin Apple og Nike. Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Hugverkastofa fékk Maskínu til að framkvæmda. Niðurstöðurnar voru kynntar á ÍMARK deginum á föstudaginn. Efst á blaði var MS en rúmlega 23 prósent svarenda nefndu mjólkurvöruframleiðandann. Þar á eftir komu fjögur erlend merki, Apple með 17,3 prósent, Nike með 16,2 prósent, Samsung með 13,1 prósent og Coca Cola með 12,3 prósent. Engin önnur vörumerki komust yfir tíu prósentin en á topp tíu listanum má einnig finna Bónus, Krónuna, 66° Norður, Toyota og Ikea. Mjólkursamsalan ehf. fékk orð- og myndmerkið MS skráð í janúar 1990 fyrir auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja og skrifstofustarfsemi og fyrir vinnslu og meðferð efna og hluta. Skráning á vörumerki veitir eiganda þess einkarétt til að nýta merkið fyrir ákveðnar vörur og þjónustu. Algengustu vörumerki eru orðmerki og myndmerki en hægt er að fá margar gerðir vörumerkja skráð, til dæmis hljóðmerki, litamerki og staðsetningarmerki. Einfalt er að sækja um skráningu vörumerkja á vef Hugverkastofunnar. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins. Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur IKEA Apple Samsung Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Sjá meira
Þetta kemur fram í niðurstöðum könnunar sem Hugverkastofa fékk Maskínu til að framkvæmda. Niðurstöðurnar voru kynntar á ÍMARK deginum á föstudaginn. Efst á blaði var MS en rúmlega 23 prósent svarenda nefndu mjólkurvöruframleiðandann. Þar á eftir komu fjögur erlend merki, Apple með 17,3 prósent, Nike með 16,2 prósent, Samsung með 13,1 prósent og Coca Cola með 12,3 prósent. Engin önnur vörumerki komust yfir tíu prósentin en á topp tíu listanum má einnig finna Bónus, Krónuna, 66° Norður, Toyota og Ikea. Mjólkursamsalan ehf. fékk orð- og myndmerkið MS skráð í janúar 1990 fyrir auglýsingastarfsemi; rekstur og stjórnun fyrirtækja og skrifstofustarfsemi og fyrir vinnslu og meðferð efna og hluta. Skráning á vörumerki veitir eiganda þess einkarétt til að nýta merkið fyrir ákveðnar vörur og þjónustu. Algengustu vörumerki eru orðmerki og myndmerki en hægt er að fá margar gerðir vörumerkja skráð, til dæmis hljóðmerki, litamerki og staðsetningarmerki. Einfalt er að sækja um skráningu vörumerkja á vef Hugverkastofunnar. Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins.
Könnunin var lögð fyrir Þjóðgátt Maskínu, sem er þjóðhópur fólks (e. panel) sem valinn er með tilviljunarkenndum hætti úr Þjóðskrá. Könnunin fór fram á netinu og voru svarendur 18 ára og eldri af öllu landinu. Við úrvinnslu voru gögnin vegin til samræmis við tölur Hagstofunnar til þess að hópurinn endurspeglaði þjóðina út frá kyni, aldri, búsetu og menntun. Könnunin fór fram 13. - 18. janúar 2023 og svarendur voru 954 talsins.
Auglýsinga- og markaðsmál Neytendur IKEA Apple Samsung Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Loka Kristjánsbakaríi Viðskipti innlent Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Viðskipti innlent Fleiri fréttir Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Sjá meira