Aðstoðarþjálfari Rangers skallaði stjóra Celtic í hnakkann Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 28. mars 2023 15:01 Fran Alonso var skallaður eftir leik Celtic og Rangers í skosku úrvalsdeildinni. getty/Rob Casey Craig McPherson, aðstoðarþjálfari Rangers, lét skapið hlaupa með sig í gönur eftir leik gegn erkifjendunum í Celtic í skosku úrvalsdeildinni í gær. Í myndbandi sem náðist af atvikinu sást McPherson skalla knattspyrnustjóra Rangers, Fran Alonso, í hnakkann þegar leikmenn og þjálfarar þökkuðu hver öðrum fyrir leikinn. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. " We can't have that in football at all"It appears Fran Alonso was headbutted by Rangers Assistant Craig McPherson at full-time pic.twitter.com/EdbCCoE5pG— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 27, 2023 McPherson var pirraður í leikslok enda jafnaði Celtic þegar níu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Skoska knattspyrnusambandið hefur væntanlega rannsókn á málinu þegar skýrsla dómara leiksins hefur borist. Í viðtali eftir leikinn sagði Alonso að sér hefði verið ýtt og hann hefði auk þess verið kallaður lítil rotta eftir leikinn. Hann sagðist þó skilja svekkelsi Rangers-manna enda blóðugt að fá á sig jöfnunarmark í blálokin. Celtic og Rangers eru í 2. og 3. sæti skosku úrvalsdeildarinnar. Einu stigi munar á liðunum. Glasgow City er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar. Skoski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Sjá meira
Í myndbandi sem náðist af atvikinu sást McPherson skalla knattspyrnustjóra Rangers, Fran Alonso, í hnakkann þegar leikmenn og þjálfarar þökkuðu hver öðrum fyrir leikinn. Myndband af atvikinu má sjá hér fyrir neðan. " We can't have that in football at all"It appears Fran Alonso was headbutted by Rangers Assistant Craig McPherson at full-time pic.twitter.com/EdbCCoE5pG— Sky Sports Scotland (@ScotlandSky) March 27, 2023 McPherson var pirraður í leikslok enda jafnaði Celtic þegar níu mínútur voru komnar fram yfir venjulegan leiktíma. Skoska knattspyrnusambandið hefur væntanlega rannsókn á málinu þegar skýrsla dómara leiksins hefur borist. Í viðtali eftir leikinn sagði Alonso að sér hefði verið ýtt og hann hefði auk þess verið kallaður lítil rotta eftir leikinn. Hann sagðist þó skilja svekkelsi Rangers-manna enda blóðugt að fá á sig jöfnunarmark í blálokin. Celtic og Rangers eru í 2. og 3. sæti skosku úrvalsdeildarinnar. Einu stigi munar á liðunum. Glasgow City er með átta stiga forskot á toppi deildarinnar.
Skoski boltinn Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Sjá meira