Tryggvi sjötti Valsmaðurinn sem nær að vera markahæstur í Evrópuleik í vetur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. mars 2023 14:01 Margir Valsmenn vöktu athygli á sér í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Vísir/Hulda Margrét Valsmenn enduðu Evrópuævintýrið sitt í gærkvöldi þegar liðið tapaði seinni leiknum sínum á móti þýska úrvalsdeildarfélaginu Göppingen. Evrópukeppnin hefur vakið athygli á Valsliðinu og ekki síst leikmönnum liðsins sem hafa nýtt þennan glugga vel. Það sést vel á því að sex leikmenn liðsins náðu að verða markahæstir í að minnsta kosti einum leik í Evrópudeildinni. Sá síðasti til að bætast hópinn var hinn ungi Tryggvi Garðar Jónsson sem fór á kostum í Göppingen í gær þegar hann skoraði ellefu mörk úr sautján skotum. Leikmennirnir sem náðu að vera markahæstir eru línumaðurinn Þorgils Jón Svölu Baldursson, hægri skyttan Arnór Snær Óskarsson, leikstjórnandinn Benedikt Gunnar Óskarsson, vinstri hornamaðurinn Stiven Tobar Valencia, vinstri skyttan Magnús Óli Magnússon og vinstri skyttan Tryggvi Garðar. Markahæstir í leikjum Valsmanna í Evrópudeildinni 2022-23: Ferencváros (heima): Þorgils Jón Svölu Baldursson 8 mörk Benidorm (úti): Arnór Snær Óskarsson 8/2 mörk Flensburg (heima): Benedikt Gunnar Óskarsson 9/3 mörk PAUC (úti): Stiven Tobar Valencia 6 mörk og Arnór Snær Óskarsson 6/3 mörk Ferencváros (úti): Stiven Tobar Valencia 10 mörk Ystad (heima): Arnór Snær Óskarsson 13/4 mörk Flensburg (úti): Benedikt Gunnar Óskarsson 8/6 mörk Benidorm (heima): Magnús Óli Magnússon 9 mörk PAUC (heima): Stiven Tobar Valencia 8 mörk Ystad (úti): Stiven Tobar Valencia 7 mörk Göppingen (heima): Magnús Óli Magnússon 8 mörk Göppingen (úti): Tryggvi Garðar Jónsson 11 mörk Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira
Evrópukeppnin hefur vakið athygli á Valsliðinu og ekki síst leikmönnum liðsins sem hafa nýtt þennan glugga vel. Það sést vel á því að sex leikmenn liðsins náðu að verða markahæstir í að minnsta kosti einum leik í Evrópudeildinni. Sá síðasti til að bætast hópinn var hinn ungi Tryggvi Garðar Jónsson sem fór á kostum í Göppingen í gær þegar hann skoraði ellefu mörk úr sautján skotum. Leikmennirnir sem náðu að vera markahæstir eru línumaðurinn Þorgils Jón Svölu Baldursson, hægri skyttan Arnór Snær Óskarsson, leikstjórnandinn Benedikt Gunnar Óskarsson, vinstri hornamaðurinn Stiven Tobar Valencia, vinstri skyttan Magnús Óli Magnússon og vinstri skyttan Tryggvi Garðar. Markahæstir í leikjum Valsmanna í Evrópudeildinni 2022-23: Ferencváros (heima): Þorgils Jón Svölu Baldursson 8 mörk Benidorm (úti): Arnór Snær Óskarsson 8/2 mörk Flensburg (heima): Benedikt Gunnar Óskarsson 9/3 mörk PAUC (úti): Stiven Tobar Valencia 6 mörk og Arnór Snær Óskarsson 6/3 mörk Ferencváros (úti): Stiven Tobar Valencia 10 mörk Ystad (heima): Arnór Snær Óskarsson 13/4 mörk Flensburg (úti): Benedikt Gunnar Óskarsson 8/6 mörk Benidorm (heima): Magnús Óli Magnússon 9 mörk PAUC (heima): Stiven Tobar Valencia 8 mörk Ystad (úti): Stiven Tobar Valencia 7 mörk Göppingen (heima): Magnús Óli Magnússon 8 mörk Göppingen (úti): Tryggvi Garðar Jónsson 11 mörk
Markahæstir í leikjum Valsmanna í Evrópudeildinni 2022-23: Ferencváros (heima): Þorgils Jón Svölu Baldursson 8 mörk Benidorm (úti): Arnór Snær Óskarsson 8/2 mörk Flensburg (heima): Benedikt Gunnar Óskarsson 9/3 mörk PAUC (úti): Stiven Tobar Valencia 6 mörk og Arnór Snær Óskarsson 6/3 mörk Ferencváros (úti): Stiven Tobar Valencia 10 mörk Ystad (heima): Arnór Snær Óskarsson 13/4 mörk Flensburg (úti): Benedikt Gunnar Óskarsson 8/6 mörk Benidorm (heima): Magnús Óli Magnússon 9 mörk PAUC (heima): Stiven Tobar Valencia 8 mörk Ystad (úti): Stiven Tobar Valencia 7 mörk Göppingen (heima): Magnús Óli Magnússon 8 mörk Göppingen (úti): Tryggvi Garðar Jónsson 11 mörk
Evrópudeild karla í handbolta Valur Mest lesið Allt annað en sáttur með Frey Fótbolti Labbar inn í stjórn UEFA án kosningar og fær fyrir 23 milljónir á ári Fótbolti Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Ronaldo sýndi óvænta óeigingirni Fótbolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Fyrr skal ég dauður liggja“ Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Körfubolti Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Handbolti Darwin Núnez langt frá efstu mönnum í klúðruðum dauðafærum Enski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - ÍBV | Komast Eyjamenn aftur í bikarúrslitaleikinn? Hafa ekki tapað undanúrslitaleik í nítján ár Ætla ekki að bíða aftur í 24 ár Sveinn spilar í fimmta landinu Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Elliði Snær frábær í góðum sigri Karabatic-ballið alveg búið Haukar fara til Bosníu Íslendingaliðið með stórsigur og á góðu róli Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins „Við vorum yfirspenntar“ Óðinn öflugur í sigri og Magdeburg með í toppbaráttunni Dana markahæst í tólfta sigrinum í röð Haukur markahæstur þegar Dinamo náði níu stiga forskoti Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Sjá meira