Blikar fá að vera gestgjafar í forkeppninni Sindri Sverrisson skrifar 29. mars 2023 15:29 Breiðablik varð Íslandsmeistari með afar sannfærandi hætti í fyrra og leikur því í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í sumar. vísir/Hulda Margrét Íslandsmeistarar Breiðabliks verða á heimavelli í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta karla í sumar, rétt eins og Víkingar voru á síðustu leiktíð. Blikar munu berjast við landsmeistarana frá Svartfjallalandi, Andorra og San Marínó um eitt laust sæti í hinni eiginlegu undankeppni Meistaradeildarinnar. Meistararnir í Andorra, Inter Escaldes, greina frá því á Twitter að búið sé að staðfesta að forkeppnin fari fram í Kópavogi dagana 27.-30. júní. Í tísti þeirra kemur fram að notast verði við myndbandsdómgæslu ef á þarf að halda. Confirmat: Islàndia, un altre cop, acollirà la Ronda Preliminar de la @ChampionsLeague La fase es jugarà entre el 27 i 30 de juny a Kópavogur i hi comptarà per primer cop amb el sistema VAR.Hi tornarem? #seremmés #ChampionsLeague pic.twitter.com/48XnnWUPda— Inter Club Escaldes (@interescaldes) March 28, 2023 Í Víkinni í fyrra vann Víkingur 1-0 sigur gegn Inter Escaldes í úrslitaleik forkeppninnar, eftir að hafa slegið út Levadia frá Eistlandi í undanúrslitum. Aðeins lægst skrifuðu þjóðir Evrópuboltans þurfa að fara í gegnum forkeppnina til að komast í undankeppnina, en horft er til síðustu fimm leiktíða við útreikninga á stöðu þjóða. Vegna árangurs íslensku liðanna í Evrópuleikjunum í fyrra er nú þegar ljóst að næstu Íslandsmeistarar þurfa ekki að fara í forkeppnina á næsta ári. Sigurliðið í forkeppninni í júní kemst í fyrstu umferð af fjórum í undankeppni Meistaradeildarinnar. Liðin sem detta út í forkeppninni fara beint í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira
Blikar munu berjast við landsmeistarana frá Svartfjallalandi, Andorra og San Marínó um eitt laust sæti í hinni eiginlegu undankeppni Meistaradeildarinnar. Meistararnir í Andorra, Inter Escaldes, greina frá því á Twitter að búið sé að staðfesta að forkeppnin fari fram í Kópavogi dagana 27.-30. júní. Í tísti þeirra kemur fram að notast verði við myndbandsdómgæslu ef á þarf að halda. Confirmat: Islàndia, un altre cop, acollirà la Ronda Preliminar de la @ChampionsLeague La fase es jugarà entre el 27 i 30 de juny a Kópavogur i hi comptarà per primer cop amb el sistema VAR.Hi tornarem? #seremmés #ChampionsLeague pic.twitter.com/48XnnWUPda— Inter Club Escaldes (@interescaldes) March 28, 2023 Í Víkinni í fyrra vann Víkingur 1-0 sigur gegn Inter Escaldes í úrslitaleik forkeppninnar, eftir að hafa slegið út Levadia frá Eistlandi í undanúrslitum. Aðeins lægst skrifuðu þjóðir Evrópuboltans þurfa að fara í gegnum forkeppnina til að komast í undankeppnina, en horft er til síðustu fimm leiktíða við útreikninga á stöðu þjóða. Vegna árangurs íslensku liðanna í Evrópuleikjunum í fyrra er nú þegar ljóst að næstu Íslandsmeistarar þurfa ekki að fara í forkeppnina á næsta ári. Sigurliðið í forkeppninni í júní kemst í fyrstu umferð af fjórum í undankeppni Meistaradeildarinnar. Liðin sem detta út í forkeppninni fara beint í 2. umferð Sambandsdeildar Evrópu.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Breiðablik Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Hafnaði uppeldisfélaginu og verður áfram í Mosfellsbæ Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Glódís Perla lagði upp jöfnunarmarkið þegar Bayern tapaði stigum Sunderland meðal þeirra liða sem horfa til Benóný Breka Hareide fámall varðandi framtíð sína í starfi Sjá meira