Byrjað verði að byggja yfir rústirnar í Stöng í Þjórsárdal í sumar Atli Ísleifsson skrifar 30. mars 2023 07:31 Yfirbyggingin á að líta svona út samkvæmt teikningum Sp(r)int Studio SP(R)INT STUDIO Framkvæmdasýslan Ríkiseignir hafa birt auglýsingu um útboð framkvæmda við bæjarrústir Stangar í Þjórsárdal og er vonast til að hægt verði að hefja framkvæmdir í sumar. Á vef stofnunarinnar segir að SP(R)INT Studio hafi hannað nýja yfirbyggingu yfir bæjarrústirnar. „Yfirbygging sem reist var yfir rústirnar hefur látið verulega á sjá og því tímabært að færa aðstöðuna við rústirnar í nútímahorf. Að framkvæmdum loknum verður aðstaða á þessum vinsæla ferðamannstað eins og best verður á kosið,“ segir á vef Framkvæmdasýslunnar. SP(R)INT STUDIO Á vef Þjóðveldisbæjarins segir að á 11. öld hafi verið blómleg byggð í Þjórsárdal þar sem byggðin hafi dreifst á um tuttugu bæi og býli. Þar bjuggu á þeim tíma milli 400 og 600 einstaklingar. Árið 1104 steyptist hins vegar svartnættið yfir þegar gos hófst í Heklu og íbúar flúðu undan gjóskufalli. 800 árum síðar hafi svo hópur norrænna fornleifafræðinga grafið upp rústir nokkurra bæja í dalnum undan þykku lagi af vikri. Þar á meðal var Stöng sem var eitt af stórbýlum Íslands á þeim tíma. SP(R)INT STUDIO Verkefnið Stöng í Þjórsárdal er á vegum Minjastofnunar Íslands enda svæðið friðlýst sem menningarlandslag. Það er fjármagnað af Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum. Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ferðamennska á Íslandi Fornminjar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira
Á vef stofnunarinnar segir að SP(R)INT Studio hafi hannað nýja yfirbyggingu yfir bæjarrústirnar. „Yfirbygging sem reist var yfir rústirnar hefur látið verulega á sjá og því tímabært að færa aðstöðuna við rústirnar í nútímahorf. Að framkvæmdum loknum verður aðstaða á þessum vinsæla ferðamannstað eins og best verður á kosið,“ segir á vef Framkvæmdasýslunnar. SP(R)INT STUDIO Á vef Þjóðveldisbæjarins segir að á 11. öld hafi verið blómleg byggð í Þjórsárdal þar sem byggðin hafi dreifst á um tuttugu bæi og býli. Þar bjuggu á þeim tíma milli 400 og 600 einstaklingar. Árið 1104 steyptist hins vegar svartnættið yfir þegar gos hófst í Heklu og íbúar flúðu undan gjóskufalli. 800 árum síðar hafi svo hópur norrænna fornleifafræðinga grafið upp rústir nokkurra bæja í dalnum undan þykku lagi af vikri. Þar á meðal var Stöng sem var eitt af stórbýlum Íslands á þeim tíma. SP(R)INT STUDIO Verkefnið Stöng í Þjórsárdal er á vegum Minjastofnunar Íslands enda svæðið friðlýst sem menningarlandslag. Það er fjármagnað af Landsáætlun um uppbyggingu innviða til verndar náttúru og menningarsögulegum minjum.
Skeiða- og Gnúpverjahreppur Ferðamennska á Íslandi Fornminjar Mest lesið „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Innlent Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Innlent Bílvelta í Kömbunum Innlent Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Innlent Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Innlent Hleypur 110 kílómetra á dag til að setja heimsmet Lífið Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Innlent Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Innlent Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Innlent Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Innlent Fleiri fréttir Nýupptekið grænmeti á Flúðum í dag og opnar garðyrkjustöðvar Eygir vonarneista í fyrsta sinn í marga mánuði Eygir vonarneista í fyrsta sinn og mótmæli um allt land Segir dregið úr veiðum á grundvelli „Walt Disneylíffræði“ Árborg girnist svæði Flóahrepps Sendu kæligáma til Úkraínu Langflestir lögreglumenn á Suðurnesjum Brunarústirnar fjarlægðar tveimur árum eftir brunann Íbúar mótmæla og vilja börn frekar en byggingu í Gunnarsbrekku Reyndi að stinga lögreglu af á buggy Bílvelta í Kömbunum „Eins og að fá hnefahögg í andlitið“ Sveitarstjórn reyni að skrá íbúa úr sveitarfélaginu og ógni grundvallarréttindum Skoða að efla geðheilbrigðisþjónustu á Austurlandi eftir röð áfalla Kjölur ekki á dagskrá Lögregla kölluð til eftir að bremsuvírar voru klipptir á reiðhjólum barna Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Deila lyfseðlum fyrir þyngdarstjórnunarlyf og undankeppni HM hefst Starfsfólk Alcoa vilji setja fyrirtækinu mörk Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Ætla að rannsaka meint undirboð á kísilmálmi „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Hélt eiginkonu og fimm börnum í heljargreipum Breyta Korpuskóla til að anna eftirspurn í Klettaskóla Vegabætur á Vestfjörðum opni tækifæri í vetrarferðamennsku Vilja aðgerðir strax Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Öllum börnum undir sex mánaða boðin forvörn gegn RS veiru Vildu fá að vita hvort ríkisstyrkir hefðu farið í málsóknir gegn orkuframkvæmdum Sjá meira