Hlín: Tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. mars 2023 08:31 Hlín Eiríksdóttir verður appelsínugul í sumar enda orðin leikmaður Kristianstads DFF, Instagram/@kristianstadsdff Íslenska landsliðskonan Hlín Eiríksdóttir hjá Kristianstad er hreinskilin í svari sínu um framtíðina án fótboltans. Hlín er enn bara 22 ára gömul og á því nóg eftir. Hún sló í gegn í sænsku deildinni á síðustu leiktíð og er nú kominn til Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Kristianstad er að gera heimildarmynd um liðið sitt og birti brot úr viðtali við Hlín á miðlum sínum. „Fótboltinn hefur verið lífið mitt síðan að ég var lítil stelpa. Ef þú ferð erlendis til að spila fótbolta þá er það ekki þess virði nema ef þú gefur allt þitt í fótboltann,“ sagði Hlín Eiríksdóttir. „Ég reyni mitt besta á hverjum einasta degi að vera besti leikmaðurinn sem ég get mögulega verið. Þegar upp er staðið þá er þetta auðvitað bara leikur og ég reyni að minna mig sjálfa á það stundum,“ sagði Hlín. „Þetta er bara tilfinning sem ég hef að það eigi eftir að vera svo skrítið þegar ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Þetta er tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar, adrenalínið og allt annað. Ég held að ég eigi eftir að eiga erfitt þegar ég á endanum hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Ég þarf þá helst að finna eitthvað annað að gera sem gefur mér þessa tilfinningu sem fótboltinn gefur mér og þá er ég bæði að tala um hæðirnar og lægðirnar,“ sagði Hlín. „Kannski þarf sumt fólk ekki á þessum hæðum og lægðum að halda en ég er örugglega manneskja sem þarf að upplifa hæðir og lægðir. Ég kann líka að meta lægðirnar,“ sagði Hlín eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff) Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Hlín er enn bara 22 ára gömul og á því nóg eftir. Hún sló í gegn í sænsku deildinni á síðustu leiktíð og er nú kominn til Elísabetar Gunnarsdóttur hjá Kristianstad. Kristianstad er að gera heimildarmynd um liðið sitt og birti brot úr viðtali við Hlín á miðlum sínum. „Fótboltinn hefur verið lífið mitt síðan að ég var lítil stelpa. Ef þú ferð erlendis til að spila fótbolta þá er það ekki þess virði nema ef þú gefur allt þitt í fótboltann,“ sagði Hlín Eiríksdóttir. „Ég reyni mitt besta á hverjum einasta degi að vera besti leikmaðurinn sem ég get mögulega verið. Þegar upp er staðið þá er þetta auðvitað bara leikur og ég reyni að minna mig sjálfa á það stundum,“ sagði Hlín. „Þetta er bara tilfinning sem ég hef að það eigi eftir að vera svo skrítið þegar ég hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Þetta er tilfinning sem er erfitt að finna annars staðar, adrenalínið og allt annað. Ég held að ég eigi eftir að eiga erfitt þegar ég á endanum hætti að spila fótbolta,“ sagði Hlín. „Ég þarf þá helst að finna eitthvað annað að gera sem gefur mér þessa tilfinningu sem fótboltinn gefur mér og þá er ég bæði að tala um hæðirnar og lægðirnar,“ sagði Hlín. „Kannski þarf sumt fólk ekki á þessum hæðum og lægðum að halda en ég er örugglega manneskja sem þarf að upplifa hæðir og lægðir. Ég kann líka að meta lægðirnar,“ sagði Hlín eins og má sjá hér fyrir neðan. View this post on Instagram A post shared by Kristianstads DFF (@kristianstadsdff)
Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira