Opna Fætur toga á ný Bjarki Sigurðsson skrifar 31. mars 2023 16:23 Fjóla Signý Hannesdóttir er eigandi Run2 sem rekur nú Fætur toga. Aðsend Verslunin Fætur toga verður opnuð aftur á morgun eftir stutta lokun. Heildsalan Run2 hefur tekið við rekstrinum og verður starfsemi búðanna í nánast óbreyttri mynd. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Run2. Greint var frá því hér á Vísi á miðvikudaginn að félagið Eins og fætur toga ehf., sem rak verslunina Fætur toga, hafi verið tekin til gjaldþrotaskipta. Tveimur verslunum þeirra, í Kringlunni og á Höfðabakka, var lokað í kjölfarið. Heildsalan Run2, umboðsaðili Brooks á Íslandi, mun taka við rekstri Fætur toga og opnar verslunin aftur í nánast óbreyttri mynd á morgun klukkan 11. „Ég hlakka rosalega til að opna, það verður frábært að geta þjónustað bæði gamla og nýja viðskiptavini áfram og við munum vinna áfram að því að bjóða gæðavörur á góðu verði,“ er haft eftir Fjólu Signýju Hannesdóttur, eiganda og framkvæmdastjóra Run2, í tilkynningu. Þau sem höfðu pantað innlegg áður en verslunin lokaði á miðvikudaginn munu fá þau afhent eins fljótt og mögulegt er eftir enduropnun. Einnig munu gjafabréf sem fólk átti áður gilda áfram í versluninni. Fjóla Signý er sjálf öllum hnútum kunnug þegar kemur að íþróttum og hlaupum, en hún hefur keppt fyrir Íslands hönd í grindahlaupi og fleiri frjálsíþróttum í rúman áratug ásamt því að sinna þjálfarastörfum. Kaup og sala fyrirtækja Gjaldþrot Verslun Heilsa Kringlan Reykjavík Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu frá Run2. Greint var frá því hér á Vísi á miðvikudaginn að félagið Eins og fætur toga ehf., sem rak verslunina Fætur toga, hafi verið tekin til gjaldþrotaskipta. Tveimur verslunum þeirra, í Kringlunni og á Höfðabakka, var lokað í kjölfarið. Heildsalan Run2, umboðsaðili Brooks á Íslandi, mun taka við rekstri Fætur toga og opnar verslunin aftur í nánast óbreyttri mynd á morgun klukkan 11. „Ég hlakka rosalega til að opna, það verður frábært að geta þjónustað bæði gamla og nýja viðskiptavini áfram og við munum vinna áfram að því að bjóða gæðavörur á góðu verði,“ er haft eftir Fjólu Signýju Hannesdóttur, eiganda og framkvæmdastjóra Run2, í tilkynningu. Þau sem höfðu pantað innlegg áður en verslunin lokaði á miðvikudaginn munu fá þau afhent eins fljótt og mögulegt er eftir enduropnun. Einnig munu gjafabréf sem fólk átti áður gilda áfram í versluninni. Fjóla Signý er sjálf öllum hnútum kunnug þegar kemur að íþróttum og hlaupum, en hún hefur keppt fyrir Íslands hönd í grindahlaupi og fleiri frjálsíþróttum í rúman áratug ásamt því að sinna þjálfarastörfum.
Kaup og sala fyrirtækja Gjaldþrot Verslun Heilsa Kringlan Reykjavík Mest lesið Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna Viðskipti innlent Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni Viðskipti innlent Fordæmalaus skortur á skötu Neytendur Kristján lætur af störfum hjá Samherja Viðskipti innlent Hvort ætli A eða B týpurnar séu betri í vinnu? Atvinnulíf Hafði betur eftir að hafa fengið of stór gleraugu í hendurnar Neytendur Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Viðskipti innlent „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Viðskipti innlent Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Viðskipti innlent GK Reykjavík minnkar við sig Viðskipti innlent Fleiri fréttir Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Kristján lætur af störfum hjá Samherja Steinar Waage opnar á Akureyri Tekur við stöðu markaðsstjóra Kadeco Möguleiki á að verndaraðgerðirnar verði felldar fyrr úr gildi Sýn fær flýtimeðferð Ístak byggir Fossvogsbrú Fyrirtæki óvenju virk í fasteignakaupum í október Ísbúð Huppu flytur af Nesinu á Ægissíðuna Viðbrögð bankanna eftir vaxtamálið vonbrigði Gera ráð fyrir svipuðum hagvexti og í Covid Íslandsbanki lækkar vexti Óboðlegt að stórir aðilar auki arðsemi í krafti fákeppni Bentu hvor á annan og hlutu ólík örlög Taka minna mark á leiðsögn nefndarinnar og spá lækkunum Fyrrverandi forseti Hæstaréttar fer yfir svör gervigreindarinnar Indó ríður á vaðið Lækkuðu vegna vaxtamálsins: „Lánakjör heimilanna hafa snarlega versnað“ „Aumingjalegt skref“ í rétta átt Fullt tilefni enda hafi aðstæður gjörbreyst á skömmum tíma Svona virka verndaraðgerðir ESB vegna kísilmálms Bein útsending: Rökstyðja lækkun stýrivaxta Seðlabankinn lækkar óvænt stýrivexti Skilja töskur eftir ef von er á kröftugum mótvindi Efnahagslegt tjón lítið ef nokkuð en öll prinsipp þverbrotin Sjá meira