Loka hjá Berki eftir fimmtíu ára starf og nítján missa vinnuna Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. apríl 2023 15:32 Börkur hefur verið með starfsemi á Akureyri frá árinu 1970. Börkur Öllum starfsmönnum Trésmiðjunnar Barkar á Akureyri, alls nítján talsins, var sagt upp störfum í lok nýliðins mánaðar og mun rúmlega fimmtíu ára sögu félagsins líða undir lok í sumar. Vikublaðið greindi fyrst frá málinu. Trésmiðjan Börkur var stofnuð á Akureyri árið 1970 og hefur sérhæft sig í smíði glugga og hurða. Greint var frá því fyrir um ári að fjögur iðnfyrirtæki – Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi, Glerverksmiðjan Samverk og Sveinstunga – hefðu ákveðið að sameinast undir merkjum Kamba. Var þar tekið fram að sameinað félag yrði einn stærsti framleiðandi á gluggum, hurðum og gleri á Íslandi með um 2,5 milljarða króna í veltu. Valgeir Magnússon, markaðsstjóri Kamba, segir iðnað á borð við þann sem Kambar reki kalla á mikla sjálfvirkni þar sem launakostnaður á Íslandi hafi hækkað mjög undanfarið ár eða svo. Við bætist aukinn flutningskostnaður auk þess sem huga þurfi að kolefnissporinu. Kambar hyggi á byggingu stórrar verksmiðju í Þorlákshöfn sem verði ein sú fullkomnasta þegar komi að smíði á gluggum og hurðum. Starfsfólki Kamba á Akureyri hafi verið boðin vinna út maí 2024 ásamt bónusgreiðslu í þrjá til sex mánuði. Starfsmenn hafi hafnað tilboðinu og því hafi stjórnendur Kamba neyðst til þess að grípa til uppsagna. Starfsemin á Akureyri verði flutt í verksmiðju sem Kambar eiga á Selfossi þar til verksmiðjan í Þorlákshöfn verður opnuð. Akureyri Byggingariðnaður Vinnumarkaður Tengdar fréttir Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54 Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Sjá meira
Vikublaðið greindi fyrst frá málinu. Trésmiðjan Börkur var stofnuð á Akureyri árið 1970 og hefur sérhæft sig í smíði glugga og hurða. Greint var frá því fyrir um ári að fjögur iðnfyrirtæki – Trésmiðjan Börkur, Gluggasmiðjan Selfossi, Glerverksmiðjan Samverk og Sveinstunga – hefðu ákveðið að sameinast undir merkjum Kamba. Var þar tekið fram að sameinað félag yrði einn stærsti framleiðandi á gluggum, hurðum og gleri á Íslandi með um 2,5 milljarða króna í veltu. Valgeir Magnússon, markaðsstjóri Kamba, segir iðnað á borð við þann sem Kambar reki kalla á mikla sjálfvirkni þar sem launakostnaður á Íslandi hafi hækkað mjög undanfarið ár eða svo. Við bætist aukinn flutningskostnaður auk þess sem huga þurfi að kolefnissporinu. Kambar hyggi á byggingu stórrar verksmiðju í Þorlákshöfn sem verði ein sú fullkomnasta þegar komi að smíði á gluggum og hurðum. Starfsfólki Kamba á Akureyri hafi verið boðin vinna út maí 2024 ásamt bónusgreiðslu í þrjá til sex mánuði. Starfsmenn hafi hafnað tilboðinu og því hafi stjórnendur Kamba neyðst til þess að grípa til uppsagna. Starfsemin á Akureyri verði flutt í verksmiðju sem Kambar eiga á Selfossi þar til verksmiðjan í Þorlákshöfn verður opnuð.
Akureyri Byggingariðnaður Vinnumarkaður Tengdar fréttir Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54 Mest lesið Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Viðskipti innlent Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Viðskipti innlent Í tjaldútilegu í 53 mánuði samfleytt og tekur fjöllin með í fundarherbergið Atvinnulíf Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Viðskipti innlent „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Rukkað því fólk hékk í rennunni Neytendur Fyrsta íslenska grænkera ostagerðin í hættu Viðskipti innlent Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Viðskipti innlent Z-kynslóðin fílar ekki stjórnunarstílinn og hættir Atvinnulíf Skype heyrir brátt sögunni til Viðskipti erlent Fleiri fréttir Baðlón og nýr veitingastaður Gísla Matt í Laugarási Sérfræðingur í gervigreind til KPMG Himinháar kröfur í galtóm bú veitingamanna á Akureyri Fyrrverandi aðstoðarmaður skellir sér aftur í auglýsingarnar Ekkert verður af frekari loðnuvertíð Engin bráð hætta á „bíólausu Íslandi“ Skattar á áfengi hæstir á Íslandi Stefna á Coda stöð við Húsavík Góa tekur yfir framleiðslu á Omnom Önnur Airbus-þotan væntanleg á morgun Kaupin á TM gengin í gegn fyrir ríflega þrjátíu milljarða króna Tveir af hverjum þremur andvígir sameiningu bankanna Skella sér í sósur og ís fyrir fjóra milljarða Virða niðurstöðu Íslandsbanka „Við sem neytendur eigum ekki að sætta okkur við þetta“ Íslandsbanki afþakkar boð Arion um samrunaviðræður Forstjóri ÁTVR lætur af störfum Mátti greiða himinháan reikning korter í þrot eftir allt saman Misstu þrjá dróna í gosið við tökur á sýningunni Nýjar verðbólgutölur gefa von um hraðari lækkun vaxta Björn hvergi af baki dottinn í milljarðadeilu Verðbólga 4,2 prósent og ekki minni í fjögur ár Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Sjá meira
Fjögur iðnfyrirtæki sameinast undir nafni Kamba Glerverksmiðjan Samverk á Hellu, Trésmiðjan Börkur Akureyri, Gluggasmiðjan Selfossi og Sveinatunga hafa nú sameinast undir einu nafninu Kambar. 24. mars 2022 09:54