Kvöldfréttir Stöðvar 2 Ólafur Björn Sverrisson skrifar 5. apríl 2023 17:58 Erla Björg Gunnarsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir Ekki er leyfi fyrir búsetu í leiguherbergjum við Funahöfða í Reykjavík, þar sem eldur kom upp í gær. Borgarfulltrúi segir að verið sé að nýta slæma stöðu leigjenda til að græða á þeim. Áratugur er síðan fjallað var um slæman aðbúnað í húsnæðinu. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Framkvæmdastjóri flugfélagsins Niceair er í áfalli eftir að stöðva þurfti alla starfsemi nær fyrirvaralaust í dag. Alls óvíst er um framhaldið; félagið gæti hafa flogið sína síðustu ferð. Við ræðum við framkvæmdastjórann og farþega sem situr í súpunni eftir tíðindi dagsins. Þá sýnum við frá ávarpi Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í gær. Þangað var hann mættur aðeins sjö klukkustundum eftir að hann var leiddur fyrir dómara í New York - og vandaði dómaranum sjálfum ekki kveðjurnar. Allir sakborningar í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar voru sakfelldir í héraðsdómi í morgun. Við förum yfir málið og fáum Helga Gunnlaugsson afbrotafræðing í myndver í beina útsendingu. Þá greinum við frá niðurstöðu í útboði á breikkun Reykjanesbrautar, verðum í beinni frá upphafi fimmfaldrar djammhelgi sem nú fer í hönd og sýnum magnaðar myndir úr fórum kafara, sem allt í einu var staddur í miðri loðnutorfu. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira
Framkvæmdastjóri flugfélagsins Niceair er í áfalli eftir að stöðva þurfti alla starfsemi nær fyrirvaralaust í dag. Alls óvíst er um framhaldið; félagið gæti hafa flogið sína síðustu ferð. Við ræðum við framkvæmdastjórann og farþega sem situr í súpunni eftir tíðindi dagsins. Þá sýnum við frá ávarpi Donalds Trumps fyrrverandi Bandaríkjaforseta í Flórída í gær. Þangað var hann mættur aðeins sjö klukkustundum eftir að hann var leiddur fyrir dómara í New York - og vandaði dómaranum sjálfum ekki kveðjurnar. Allir sakborningar í stærsta kókaínmáli Íslandssögunnar voru sakfelldir í héraðsdómi í morgun. Við förum yfir málið og fáum Helga Gunnlaugsson afbrotafræðing í myndver í beina útsendingu. Þá greinum við frá niðurstöðu í útboði á breikkun Reykjanesbrautar, verðum í beinni frá upphafi fimmfaldrar djammhelgi sem nú fer í hönd og sýnum magnaðar myndir úr fórum kafara, sem allt í einu var staddur í miðri loðnutorfu.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira