„Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum“ Andri Már Eggertsson skrifar 5. apríl 2023 21:30 Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, var svekktur eftir leik. Vísir/Hulda Margrét Valur tapaði gegn Stjörnunni 37-32. Þetta var fimmta tap Vals í röð og Snorri Steinn Guðjónsson, þjálfari Vals, hafði áhyggjur af taphrinu Vals. „Það vantaði mikið upp á í kvöld og aftur töpuðum við nokkuð sannfærandi. Við vorum að fá á okkur rosa mikið af mörkum. Við vorum laskaðir og ekki að spila eins og við erum vanir að gera en það var engin afsökun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik og Valur fékk á sig 21 mark. Staðan í hálfleik var 21-18. „Það var mikið skorað þar sem bæði lið voru að keyra hratt. Markvarslan var lítil og varnarleikurinn ekkert frábær sem var ástæðan fyrir því af hverju það var svona mikið skorað. Valur var að tapa fimmta leiknum í röð og Snorri Steinn hafði miklar áhyggjur af stöðu Vals. „Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum. Spilamennskan hefur ekki verið góð, við erum að lenda í miklum meiðslum og við höfum fullt til að hafa áhyggjur af.“ En þarf Snorri Steinn að fara að breyta leikstílnum vegna meiðsla í herbúðum Vals? „Menn hafa sína kosti og galla. Við erum að reyna nota þessa síðustu leiki í deildinni til að sjá hvar við stöndum og fá svör við einhverju.“ Björgvin Páll Gústavsson, Magnús Óli Magnússon og Tjörvi Týr Gíslason voru allir laskaðir en Snorri átti von á að þeir yrðu klárir í úrslitakeppnina.“ Valur Olís-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Sjá meira
„Það vantaði mikið upp á í kvöld og aftur töpuðum við nokkuð sannfærandi. Við vorum að fá á okkur rosa mikið af mörkum. Við vorum laskaðir og ekki að spila eins og við erum vanir að gera en það var engin afsökun,“ sagði Snorri Steinn Guðjónsson eftir leik. Það var mikið skorað í fyrri hálfleik og Valur fékk á sig 21 mark. Staðan í hálfleik var 21-18. „Það var mikið skorað þar sem bæði lið voru að keyra hratt. Markvarslan var lítil og varnarleikurinn ekkert frábær sem var ástæðan fyrir því af hverju það var svona mikið skorað. Valur var að tapa fimmta leiknum í röð og Snorri Steinn hafði miklar áhyggjur af stöðu Vals. „Áhyggjurnar liggja á mörgum stöðum. Spilamennskan hefur ekki verið góð, við erum að lenda í miklum meiðslum og við höfum fullt til að hafa áhyggjur af.“ En þarf Snorri Steinn að fara að breyta leikstílnum vegna meiðsla í herbúðum Vals? „Menn hafa sína kosti og galla. Við erum að reyna nota þessa síðustu leiki í deildinni til að sjá hvar við stöndum og fá svör við einhverju.“ Björgvin Páll Gústavsson, Magnús Óli Magnússon og Tjörvi Týr Gíslason voru allir laskaðir en Snorri átti von á að þeir yrðu klárir í úrslitakeppnina.“
Valur Olís-deild karla Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Er allavega engin þreyta í mér“ Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Ég tek þetta bara á mig“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Newcastle heldur áfram að klífa töfluna Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Íslandsmeistararnir örugglega í undanúrslit Glórulaus tækling Gylfa Þórs Nálægt því að vera skúrkurinn en stóð uppi sem hetjan Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Uppgjörið: Haukar - Fram 25-28 | Framarar í undanúrslit Ekki með gegn Ísrael þar sem hún er ólétt Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Uppgjörið: Víkingur - ÍBV 2-0 | Gylfi Þór sá rautt í sannfærandi sigri Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Sóknarlína Chelsea veldur áhyggjum Skítaveður og æfingum frestað á Augusta Van Dijk tjáir sig um samningaviðræðurnar Sjá meira