Landeigandinn segir um misskilning að ræða Hólmfríður Gísladóttir skrifar 8. apríl 2023 15:43 Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Misskilningurinn hefur verið leiðréttur við bæði Pálma og blaðamann Vísis. Mynd/Pálmi Gestsson Uppfært kl. 16.25: Eigandi jarðarinnar hefur haft samband og segir um misskilning að ræða. Um sé að ræða byggingarefni sem verði fjarlægt eftir helgi. Pálmi er búinn að fjarlægja færsluna á Facebook. Í færslu á facebook gagnrýndi Pálmi Gestsson leikari aðfarir manns sem náðist á mynd þar sem hann var að losa alls konar rusl úr bifreið sinni og kerru við Nesjavallaleið. Pálmi birti umræddar myndir og fleiri sem hann tók sjálfur af ruslinu á Facebook. Eftir að eigandi jarðarinnar hafði samband við Pálma og útskýrði málavexti þá fjarlægði Pálmi færsluna sem hafði verið deilt 235 sinnum þegar fréttin var skrifuð. Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Rætt var við Pálma þegar hann hélt enn að um væri að ræða umhverfissóða og taldi hann athæfið bæði kolólöglegt og siðlaust þar sem um væri að ræða vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar. Eftir að eigandi landsins hafði samband fjarlægði Pálmi færsluna á facebook og því er hún ekki lengur sýnileg hér í fréttinni. Pálmi hefur verið búsettur á svæðinu í þrjú ár og segist hafa orðið var við umhverfissóðaskap. Segir hann þetta líklega meðal annars mega rekja til þess hversu dýrt það sé orðið að fara með sorp á réttan stað. „Það er ákveðinn freistnivandi sem fylgir því,“ segir hann. „En að fólk hafi það í sér að losa bara rusl... Það hafa verið settar þvottavélar þarna, á sínum tíma. Ég hef séð það að minnsta kosti einu sinni á þessum tíma. Og svo er fólk bara að sturta rusli, úrgangi. Maður hélt satt að segja að þetta væri liðin tíð en það er bara alls ekki.“ Sorphirða Sorpa Mosfellsbær Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Sjá meira
Í færslu á facebook gagnrýndi Pálmi Gestsson leikari aðfarir manns sem náðist á mynd þar sem hann var að losa alls konar rusl úr bifreið sinni og kerru við Nesjavallaleið. Pálmi birti umræddar myndir og fleiri sem hann tók sjálfur af ruslinu á Facebook. Eftir að eigandi jarðarinnar hafði samband við Pálma og útskýrði málavexti þá fjarlægði Pálmi færsluna sem hafði verið deilt 235 sinnum þegar fréttin var skrifuð. Eigandi jarðarinnar segir þetta ekki rusl heldur byggingarefni. Rætt var við Pálma þegar hann hélt enn að um væri að ræða umhverfissóða og taldi hann athæfið bæði kolólöglegt og siðlaust þar sem um væri að ræða vatnsverndarsvæði höfuðborgarinnar. Eftir að eigandi landsins hafði samband fjarlægði Pálmi færsluna á facebook og því er hún ekki lengur sýnileg hér í fréttinni. Pálmi hefur verið búsettur á svæðinu í þrjú ár og segist hafa orðið var við umhverfissóðaskap. Segir hann þetta líklega meðal annars mega rekja til þess hversu dýrt það sé orðið að fara með sorp á réttan stað. „Það er ákveðinn freistnivandi sem fylgir því,“ segir hann. „En að fólk hafi það í sér að losa bara rusl... Það hafa verið settar þvottavélar þarna, á sínum tíma. Ég hef séð það að minnsta kosti einu sinni á þessum tíma. Og svo er fólk bara að sturta rusli, úrgangi. Maður hélt satt að segja að þetta væri liðin tíð en það er bara alls ekki.“
Sorphirða Sorpa Mosfellsbær Mest lesið Vaktin: Aftakaverður gengur yfir landið Veður Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Innlent Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Innlent Hundruðum kvenfanga nauðgað og þær brenndar lifandi Erlent Þetta er vitað um árásarmanninn í Örebro Erlent Nafngreina árásarmanninn í Örebro Erlent Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Innlent Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Innlent Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Innlent Fleiri fréttir Pottur fyrrverandi þingmanns hvarf í óveðrinu Vill fá svör um hvað fór úrskeiðis um helgina Veðurofsi, þrumur og eldingar í beinni útsendingu Gengur vel á óvænta fundinum Enn bætist í verkföllin Stefnuræðu Kristrúnar frestað Með tvær „barnakynlífsdúkkur“ í barnarúmi í svefnherberginu Hátt í fimm milljónir fiska drápust í sjókvíaeldi í fyrra Verkföll boðuð í fimm framhaldsskólum Formaður BÍ æfur vegna ummæla Sigurjóns Ný Þjórsárbrú bíður í sömu óvissu og Hvammsvirkjun Lýsa yfir hættustigi almannavarna Hnýta í fullyrðingar RÚV um kolefnisbindingu skóga Halla sendir Svíakonungi samúðarkveðju Lýsa yfir óvissustigi Almannavarna vegna óveðursins Fyrrverandi ráðherra Viðreisnar fordæmir orð Sigurjóns Skellur á með látum, versnar hratt og hviður jafnvel yfir 50 m/s Óvænt boðaður til fundar hjá sáttasemjara Þórdís Kolbrún gætir úkraínskra barna Guðrún boðar til fundar Þau tala í umræðum um stefnuræðu Kristrúnar Bein útsending: Áskoranir í náttúruvernd á Íslandi Óveðursskýin hrannast upp og vextir áfram á niðurleið Pallborðið: Tókust á um umdeilt verkfall kennara Hafna beiðninni þar sem nafnið gæti orðið nafnbera til ama Neita öll sök og einn segist ósakhæfur Vill endurskoða styrki til Morgunblaðsins eftir umfjöllun um Flokk fólksins Ólíklegt að hægt verði að opna Holtavörðuheiði í dag „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Fjöldi vega á óvissustigi vegna veðurs Sjá meira