Sjáðu tvennu Jóhanns Berg í toppslagnum Valur Páll Eiríksson skrifar 11. apríl 2023 12:01 Jóhann Berg skoraði tvö. Vísir/Getty Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var hetja Burnley sem vann 2-0 sigur á Sheffield United í toppslag ensku B-deildarinnar í fótbolta í gær. Liðið færist nær titlinum. Jóhann Berg byrjaði á varamannabekknum hjá Burnley í gær en þegar staðan var markalaus í hálfleik þrátt fyrir að Burnley hafi leikið manni fleiri frá 17. mínútu ákvað Vincent Kompany, þjálfari liðsins, að breytinga væri þörf. Jóhann kom inn á í hálfleik og var ekki lengi að láta til sín taka. Hann kom Burnley í forystu á 60. mínútu og innsiglaði 2-0 sigur liðsins tíu mínútum síðar. JBG at the double to seal another victory on home turf Highlights brought to you by EMA pic.twitter.com/fGNqFEuxd8— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 11, 2023 Hann skoraði þar með fyrstu mörk sín á Turf Moor, heimavelli Brunley, frá því í febrúar 2021. „Mér líður mjög vel með að hjálpa liðinu. Það voru auðvitað vonbrigði að byrja á bekknum en það er svona þegar við spiluðum fyrir tveimur dögum. Fyrir gamlan líkama eins og minn þarf stundum hvíld. Að fá að koma inn í hálfleik og geta hjálpað liðinu er augljóslega frábært,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við miðla Burnley eftir leik. His first goals at Turf Moor since February 2021, it's no wonder Johann can't stop smiling pic.twitter.com/c8VmGmCdKy— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 10, 2023 Burnley er með 90 stig á toppi deildarinnar og hefur þegar tryggt úrvalsdeildarsæti að ári. Andstæðingar gærdagsins, Sheffield United, er í öðru sæti með 76 stig, 14 stigum meira, þegar sex umferðir eru eftir og því 18 stig í pottinum. Að ofan má sjá allt það helsta úr leik gærdagsins, þar á meðal mörkin tvö frá Jóhanni. Þá má sjá viðtal við Jóhann eftir leik í neðri spilaranum. Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira
Jóhann Berg byrjaði á varamannabekknum hjá Burnley í gær en þegar staðan var markalaus í hálfleik þrátt fyrir að Burnley hafi leikið manni fleiri frá 17. mínútu ákvað Vincent Kompany, þjálfari liðsins, að breytinga væri þörf. Jóhann kom inn á í hálfleik og var ekki lengi að láta til sín taka. Hann kom Burnley í forystu á 60. mínútu og innsiglaði 2-0 sigur liðsins tíu mínútum síðar. JBG at the double to seal another victory on home turf Highlights brought to you by EMA pic.twitter.com/fGNqFEuxd8— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 11, 2023 Hann skoraði þar með fyrstu mörk sín á Turf Moor, heimavelli Brunley, frá því í febrúar 2021. „Mér líður mjög vel með að hjálpa liðinu. Það voru auðvitað vonbrigði að byrja á bekknum en það er svona þegar við spiluðum fyrir tveimur dögum. Fyrir gamlan líkama eins og minn þarf stundum hvíld. Að fá að koma inn í hálfleik og geta hjálpað liðinu er augljóslega frábært,“ sagði Jóhann Berg í viðtali við miðla Burnley eftir leik. His first goals at Turf Moor since February 2021, it's no wonder Johann can't stop smiling pic.twitter.com/c8VmGmCdKy— Burnley FC (@BurnleyOfficial) April 10, 2023 Burnley er með 90 stig á toppi deildarinnar og hefur þegar tryggt úrvalsdeildarsæti að ári. Andstæðingar gærdagsins, Sheffield United, er í öðru sæti með 76 stig, 14 stigum meira, þegar sex umferðir eru eftir og því 18 stig í pottinum. Að ofan má sjá allt það helsta úr leik gærdagsins, þar á meðal mörkin tvö frá Jóhanni. Þá má sjá viðtal við Jóhann eftir leik í neðri spilaranum.
Fótbolti Enski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira