Kalmar á toppinn eftir sigur á meisturum Häcken | Hákon Rafn hélt hreinu í stórsigri Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 15. apríl 2023 17:32 Davíð Kristján er kominn á toppinn í Svíþjóð. Kalmar Hákon Rafn Valdimarsson spilaði allan leikinn í 5-0 sigri Elfsborg á Brommapojkarna í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Það gerði Davíð Kristján Ólafsson einnig í óvæntum 3-1 útisigri Kalmar á meisturum Häcken. Elfsborg gerði svo gott sem út um leikinn á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Staðan var þá orðin 2-0 og þannig var hún enn þegar Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af varamannabekk Elfsborg eftir hálftíma leik. Í upphafi síðari hálfleiks bættu heimamenn við tveimur mörkum og kláruðu dæmið eftir rúma klukkustund. Lokatölur 5-0 og Elfsborg komið á blað í sænsku deildinni. Årets första segersång var det ja _________#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/6Hl5PQClEz— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) April 15, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson sat allan tímann á bekknum þegar Häcken tapaði nokkuð óvænt fyrir Kalmar á heimavelli. Davíð Kristján stóð vaktina í vinstri bakverði Kalmar og nældi sér í gult spjald á 26. mínútu. Kalmar fer með sigrinum upp í toppsæti deildarinnar með 6 stig að loknum 3 leikjum. Häcken er í 2. sæti með jafn mörg stig á meðan Elfsborg er í 4. sæti með 4 stig. Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira
Elfsborg gerði svo gott sem út um leikinn á fyrstu tuttugu mínútum leiksins. Staðan var þá orðin 2-0 og þannig var hún enn þegar Sveinn Aron Guðjohnsen kom inn af varamannabekk Elfsborg eftir hálftíma leik. Í upphafi síðari hálfleiks bættu heimamenn við tveimur mörkum og kláruðu dæmið eftir rúma klukkustund. Lokatölur 5-0 og Elfsborg komið á blað í sænsku deildinni. Årets första segersång var det ja _________#vitillsammans #elfsborg #borås pic.twitter.com/6Hl5PQClEz— IF Elfsborg (@IFElfsborg1904) April 15, 2023 Valgeir Lunddal Friðriksson sat allan tímann á bekknum þegar Häcken tapaði nokkuð óvænt fyrir Kalmar á heimavelli. Davíð Kristján stóð vaktina í vinstri bakverði Kalmar og nældi sér í gult spjald á 26. mínútu. Kalmar fer með sigrinum upp í toppsæti deildarinnar með 6 stig að loknum 3 leikjum. Häcken er í 2. sæti með jafn mörg stig á meðan Elfsborg er í 4. sæti með 4 stig.
Fótbolti Sænski boltinn Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Fótbolti Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Íslenski boltinn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Formúla 1 Fleiri fréttir Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Jorge Costa látinn Partey laus á skilorði Fór að gráta þegar hún skoraði Son verður sá dýrasti í sögunni Man. United bauð 74 milljónir punda í Sesko Gervigreindin fór illa með mótherja Víkinga „Margir sem voru tilbúnir að koma honum fyrir kattarnef fyrir mig“ Frank Mill er látinn Shearer með skilaboð til Newcastle: Losið ykkur við Isak Sjá meira