Kvöldfréttir Stöðvar 2 Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. apríl 2023 18:24 Margrét Helga Erlingsdóttir les fréttir í kvöld. Vísir/arnar Samfélagið er slegið í Húnaþingi vestra eftir að riða kom upp á tveimur bæjum. Sveitastjóri segir skellinn ef til vill meiri en ella þar sem hólfið hafi áður verið talið hreint. Formaður Bændasamtakanna vill að aukinn kraftur sé settur í rannsókn á verndandi arfgerð. Við fjöllum um málið í kvöldfréttum Stöðvar 2 á slaginu 18:30. Þá förum við yfir stöðuna á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns sem íhugar nú að leita réttar síns í Bretlandi og sýnum myndir frá miklum átökum sem nú geisa í Súdan og kíkjum á dekkjaverkstæði í tilefni dagsins. Tími nagladekkjanna þetta vorið rennur nefnilega sitt skeið í dag. Landsmenn hafa í stórum stíl leitað á dekkjaverkstæði í höfuðborginni í vikunni en þeir virðast nú fyrr á ferðinni en áður. Lögregla gaf það út í dag að hún myndi ekki byrja að sekta ökumenn á nagladekkjum fyrr en í næsta mánuði. Þá fjöllum við um tómstundastarf barna af erlendum uppruna, sem geta átt erfitt með að finna sig í slíku starfi, og Magnús Hlynur segir frá heitavatnsborun við Ölfusá sem Selfyssingar telja sig afar heppna með. Við sýnum einnig stórkostlegar myndir frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag og verðum loks í beinni frá mögnuðu framtaki hafnfirskra pilta sem hyggjast hjóla í sólarhring til styrktar vini sínum, sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi í haust. Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira
Þá förum við yfir stöðuna á máli Gylfa Þórs Sigurðssonar knattspyrnumanns sem íhugar nú að leita réttar síns í Bretlandi og sýnum myndir frá miklum átökum sem nú geisa í Súdan og kíkjum á dekkjaverkstæði í tilefni dagsins. Tími nagladekkjanna þetta vorið rennur nefnilega sitt skeið í dag. Landsmenn hafa í stórum stíl leitað á dekkjaverkstæði í höfuðborginni í vikunni en þeir virðast nú fyrr á ferðinni en áður. Lögregla gaf það út í dag að hún myndi ekki byrja að sekta ökumenn á nagladekkjum fyrr en í næsta mánuði. Þá fjöllum við um tómstundastarf barna af erlendum uppruna, sem geta átt erfitt með að finna sig í slíku starfi, og Magnús Hlynur segir frá heitavatnsborun við Ölfusá sem Selfyssingar telja sig afar heppna með. Við sýnum einnig stórkostlegar myndir frá Fossavatnsgöngunni á Ísafirði í dag og verðum loks í beinni frá mögnuðu framtaki hafnfirskra pilta sem hyggjast hjóla í sólarhring til styrktar vini sínum, sem slasaðist alvarlega í hjólaslysi í haust.
Kvöldfréttir Stöðvar 2 Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Innlent Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Fleiri fréttir Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Hinir handteknu alveg ótengdir Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Sjá meira