Sextán ára bið lokið Jón Már Ferro skrifar 19. apríl 2023 10:32 AC Milan fagnar sigrinum á Ólympíleikvanginum í Aþenu. Jamie McDonald/Getty Images Í gærkvöldi komst AC Milan í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í fyrsta skipti í 16 ár. Milan gerði 1-1 jafntefli við Napoli á Maradonna leikvanginum, en vann fyrri leikinn 1-0 á San Siro í Mílano og fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum. Inter-nazion-ale @MicahRichards @RafaeLeao7 #ChampionsLeague #Milan pic.twitter.com/VAo049EomT— Jamie Carragher (@Carra23) April 18, 2023 Rafael Leao hinn öskufljóti kantmaður Milan lagði upp mark fyrir Oliver Giroud eftir að hafa lagt af stað með boltann á eigin vallarhelming. „Þegar ég fór fram hjá síðasta varnarmanninum þá sá ég markmanninn og hugsaði með sjálfum mér, ég get ekki skorað héðan. Ég leit upp og sá Oliver,“ sagði Leao. Síðast þegar Milan fór í undanúrslit fór liðið alla leið og vann keppnina í 7. sinn í sögunni eftir 2-1 sigur í úrslitaleik við Liverpool. Síðan þá hefur félagið verið í mikilli lægð en hefur nú risið upp úr þeim öldudal. Einn sögufrægasti úrslitaleikur keppninnar var á milli Liverpool og Milan tveimur árum áður þegar fyrrnefnda félagið vann í vítaspyrnukeppni eftir að hafa komið til baka úr 3-0 stöðu. AC Milan er næst sigursælasta félag Meistaradeildarinnar á eftir Real Madríd sem hefur reyndar unnið keppnina helmingi oftar eða 14 sinnum. Titlar Milan komu á árunum 1963, 1969, 1989, 1990, 1994, 2003 og 2007 þegar félagið vann Liverpool 2-1 með tveimur mörkum frá Filippo Inzaghi öðrum af tveimur markahæstu leikmönnum Milan í Meistaradeildinni. Ukraínumaðurinn Andriy Shevchenko og Inzaghi eru báðir með 33 mörk í keppninni. Filippo Inzaghi og Andriy Shevchenko í undanúrslitum árið 2006.Etsuo Hara/Getty Leikjahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni er ítalska goðsögnin Paolo Maldini sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag. Hann lék á sínum tíma 139 leiki fyrir Milan í keppninni. Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Sjá meira
Milan gerði 1-1 jafntefli við Napoli á Maradonna leikvanginum, en vann fyrri leikinn 1-0 á San Siro í Mílano og fer því áfram á fleiri mörkum skoruðum. Inter-nazion-ale @MicahRichards @RafaeLeao7 #ChampionsLeague #Milan pic.twitter.com/VAo049EomT— Jamie Carragher (@Carra23) April 18, 2023 Rafael Leao hinn öskufljóti kantmaður Milan lagði upp mark fyrir Oliver Giroud eftir að hafa lagt af stað með boltann á eigin vallarhelming. „Þegar ég fór fram hjá síðasta varnarmanninum þá sá ég markmanninn og hugsaði með sjálfum mér, ég get ekki skorað héðan. Ég leit upp og sá Oliver,“ sagði Leao. Síðast þegar Milan fór í undanúrslit fór liðið alla leið og vann keppnina í 7. sinn í sögunni eftir 2-1 sigur í úrslitaleik við Liverpool. Síðan þá hefur félagið verið í mikilli lægð en hefur nú risið upp úr þeim öldudal. Einn sögufrægasti úrslitaleikur keppninnar var á milli Liverpool og Milan tveimur árum áður þegar fyrrnefnda félagið vann í vítaspyrnukeppni eftir að hafa komið til baka úr 3-0 stöðu. AC Milan er næst sigursælasta félag Meistaradeildarinnar á eftir Real Madríd sem hefur reyndar unnið keppnina helmingi oftar eða 14 sinnum. Titlar Milan komu á árunum 1963, 1969, 1989, 1990, 1994, 2003 og 2007 þegar félagið vann Liverpool 2-1 með tveimur mörkum frá Filippo Inzaghi öðrum af tveimur markahæstu leikmönnum Milan í Meistaradeildinni. Ukraínumaðurinn Andriy Shevchenko og Inzaghi eru báðir með 33 mörk í keppninni. Filippo Inzaghi og Andriy Shevchenko í undanúrslitum árið 2006.Etsuo Hara/Getty Leikjahæsti leikmaður félagsins í Meistaradeildinni er ítalska goðsögnin Paolo Maldini sem er yfirmaður knattspyrnumála hjá félaginu í dag. Hann lék á sínum tíma 139 leiki fyrir Milan í keppninni.
Meistaradeild Evrópu í fótbolta karla Ítalski boltinn Enski boltinn Spænski boltinn Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arsenal Tivat í tíu ára bann frá Evrópukeppnum „Kom okkur dálítið á óvart hvernig þeir pressuðu“ Messi fékk skell sama kvöld og fréttist af komu „lífvarðarins“ Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Yamal tekur óhræddur við tíunni Biðin eftir Meistaravöllum styttist um einn dag Eyjakonur gjörsigruðu Gróttu Bellingham í aðgerð á öxl og missir af næstu landsleikjum Arnar Grétarsson tekinn við Fylki Ítalía í undanúrslit í fyrsta sinn síðan 1997 Eigendur Burnley eignast hitt liðið í Barcelona „Þetta var bara byrjunin“ Hetjudáðir gegn Íslandi tryggðu henni sæti í byrjunarliðinu í kvöld Liverpool reynir líka við Ekitike Sjáðu mörkin úr geggjuðum Blikasigri Aukinn áhugi á EM þrátt fyrir samkeppni við FIFA Cecilía Rán fékk á sig fastasta skot EM til þessa Steven Gerrard orðinn afi Fyrrum dýrasti enski leikmaðurinn mættur í F-deildina Stuðningsmenn Palace mótmæla ákvörðun UEFA „Við erum alls ekki hættir, þetta er rétt að byrja“ Cifuentes tekur við Leicester Sænsku meistararnir örugglega áfram Uppgjörið: Breiðablik - Egnatia 5-0 | Algjör einstefna á Kópavogsvelli Elvis snúinn aftur Liverpool tilbúið að slá metið aftur „Ekki jafn miklar þreifingar og ekki jafn lokaður leikur“ KR-ingar hafa enn ekki unnið útileik í sumar Íslandsvinirnir í Puma borga Manchester City 165 milljarða Sjá meira