21 ár í fangelsi fyrir að gefa tvífara sínum eitraða ostaköku Bjarki Sigurðsson skrifar 20. apríl 2023 10:08 Viktoria Nasyrova eitraði fyrir tvífara sínum og reyndi að stela auðkenni hennar. Viktoria Nasyrova, 47 ára gömul rússnesk kona, hefur verið dæmd í 21 árs fangelsi fyrir að eitra fyrir tvífara sínum í ágúst árið 2016. Gaf hún henni eitraða ostaköku en tvífarinn, sem einnig er rússnesk kona, lifði atvikið af. Það var árið 2016 þegar Nasyrova vingaðist við aðra rússneska konu í New York í Bandaríkjunum. Urðu þær góðar vinkonur og þóttu þær afar líkar. Þær töluðu báðar rússnesku, voru með mjög dökkt hár, svipaðan húðlit og svipaðar að stærð. Nasyrova fór heim til hennar í ágúst það ár og gaf henni ostaköku. Konan át ostakökuna en varð afar veik eftir átið. Daginn eftir kom önnur vinkona hennar í heimsókn og fann hana meðvitundarlausa á gólfinu. Pillum hafði verið dreift í kringum hana til þess að reyna að láta líta út fyrir að hún hafi svipt sig lífi. Þegar hún kom aftur heim af spítalanum kom í ljós að búið var að stela vegabréfi hennar og fleiri skilríkjum. Þá hafði öllum verðmætum verið stolið . Lögreglan skoðaði kökuna og fundu phenazepam í henni. Nasyrova var dæmd fyrir líkamsárás, ólögmæta frelsissviptingu og þjófnað. Þarf hún að dúsa í fangelsi þar til hún verður 68 ára gömul, í 21 ár. Rússland Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira
Það var árið 2016 þegar Nasyrova vingaðist við aðra rússneska konu í New York í Bandaríkjunum. Urðu þær góðar vinkonur og þóttu þær afar líkar. Þær töluðu báðar rússnesku, voru með mjög dökkt hár, svipaðan húðlit og svipaðar að stærð. Nasyrova fór heim til hennar í ágúst það ár og gaf henni ostaköku. Konan át ostakökuna en varð afar veik eftir átið. Daginn eftir kom önnur vinkona hennar í heimsókn og fann hana meðvitundarlausa á gólfinu. Pillum hafði verið dreift í kringum hana til þess að reyna að láta líta út fyrir að hún hafi svipt sig lífi. Þegar hún kom aftur heim af spítalanum kom í ljós að búið var að stela vegabréfi hennar og fleiri skilríkjum. Þá hafði öllum verðmætum verið stolið . Lögreglan skoðaði kökuna og fundu phenazepam í henni. Nasyrova var dæmd fyrir líkamsárás, ólögmæta frelsissviptingu og þjófnað. Þarf hún að dúsa í fangelsi þar til hún verður 68 ára gömul, í 21 ár.
Rússland Bandaríkin Erlend sakamál Mest lesið Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Mesti snjór í New York í fjögur ár Erlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Erlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent Þrír létust í óveðrinu Erlent Líkamsárás í miðbænum Innlent Fleiri fréttir Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Sjá meira