Jókerinn með þrefalda tvennu og Denver einum sigri frá undanúrslitum Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 22. apríl 2023 09:31 Nikola Jokic skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar í nótt. Gregory Shamus/Getty Images Átta liða úrslit NBA-deildarinnar í körfubolta héldu áfram í nótt með þremur leikjum. Nikola Jokic skilaði þrefaldri tvennu fyrir Denver Nuggets er liðið vann níu stiga sigur gegn Minnesota Timberwolves, 120-111, og Denver-liðið er nú aðeins einum sigri frá sæti í undanúrslitum. Jokic og félagar höfðu unnið fyrstu tvo leikina í seríunni þegar kom að leik næturinnar og því ljóst að sigur myndi koma liðinu í ansi vænlega stöðu. Nokkuð jafnræði ríkti með liðunum stærstan hluta leiksins og staðan eftir fyrsta leikhluta var jöfn, 28-28. Gestirnir frá Denver náðu þó forystuni í öðrum leikhluta og leiddu með sex stigum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 61-55. Nuggets-liðið náði í rauninni aldrei að slíta sig almennilega frá heimamönnum en hélt þó sömu forystu út þriðja leikhluta og liðið vann að lokum níu stiga sigur 120-111 og liðið hefur unnið alla þrjá leiki seríunnar. Michael Porter Jr. var stigahæstur í liði Nuggets með 25 stig, en Nikola Jokic skilaði þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Í liði heimamanna var Anthony Edwards atkvæðamestur með 36 stig. Nikola Jokic puts up a triple-double as the @nuggets go up 3-0 in the series!20 PTS12 AST11 REB9-13 FGM📺 DEN/MIN Game 4, Sunday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/WvyFCK05KD— NBA (@NBA) April 22, 2023 Þá eru lið New York Knicks og Boston Celtics með 2-1 forystu í sínum einvígum eftir leiki næturinnar. New York vann 20 stiga sigur gegn Cleveland Cavaliers, 99-79, en Boston mátti þola átta stiga tap gegn Atlanta Hawks, 130-122. NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Sjá meira
Jokic og félagar höfðu unnið fyrstu tvo leikina í seríunni þegar kom að leik næturinnar og því ljóst að sigur myndi koma liðinu í ansi vænlega stöðu. Nokkuð jafnræði ríkti með liðunum stærstan hluta leiksins og staðan eftir fyrsta leikhluta var jöfn, 28-28. Gestirnir frá Denver náðu þó forystuni í öðrum leikhluta og leiddu með sex stigum þegar flautað var til hálfleiks, staðan 61-55. Nuggets-liðið náði í rauninni aldrei að slíta sig almennilega frá heimamönnum en hélt þó sömu forystu út þriðja leikhluta og liðið vann að lokum níu stiga sigur 120-111 og liðið hefur unnið alla þrjá leiki seríunnar. Michael Porter Jr. var stigahæstur í liði Nuggets með 25 stig, en Nikola Jokic skilaði þrefaldri tvennu þegar hann skoraði 20 stig, tók 11 fráköst og gaf 12 stoðsendingar. Í liði heimamanna var Anthony Edwards atkvæðamestur með 36 stig. Nikola Jokic puts up a triple-double as the @nuggets go up 3-0 in the series!20 PTS12 AST11 REB9-13 FGM📺 DEN/MIN Game 4, Sunday, 9:30pm/et, TNT pic.twitter.com/WvyFCK05KD— NBA (@NBA) April 22, 2023 Þá eru lið New York Knicks og Boston Celtics með 2-1 forystu í sínum einvígum eftir leiki næturinnar. New York vann 20 stiga sigur gegn Cleveland Cavaliers, 99-79, en Boston mátti þola átta stiga tap gegn Atlanta Hawks, 130-122.
NBA Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Sjá meira