Dragstjarnan „Dame Edna“ látin Oddur Ævar Gunnarsson skrifar 22. apríl 2023 12:59 Dame Edna er ein þekktasta dragstjarna heims. James D. Morgan/Getty Ástralski leikarinn Barry Humphries sem frægastur er sem dragstjarnan „Dame Edna Everage,“ sem hann lék í áratugi í sjónvarpi er látinn, 89 ára að aldri. Leikferill Barry spannar sjö áratugi og kom hann fram í leikhúsi, sjónvarpi, í bókaflokkum og í kvikmyndum. Hann er þekktur fyrir að hafa gert óspart grín að ástralskri menningu og þá sérstaklega í hlutverki sínu sem Dame Edna. Kom hann fram í fjölda sjónvarpsþátta í hlutverki persónunnar, meðal annars Saturday Night Live og þá kom hann endurtekið fram sem persónan í sjónvarpsþáttunum um bandaríska lögfræðinginn Ally McBeal sem sýndir voru í sjónvarpi á tíunda áratugnum. Humphries fæddist í Melbourne árið 1934 og elskaði strax í barnæsku að klæða sig upp og að leika, að því er fram kemur á vef Guardian. Hann kvæntist fjórum sinnum og eignaðist fjögur börn. „Ég komst að því að það að skemmta fólki gaf mér frábæra útrás,“ sagði leikarinn eitt sinn um feril sinn. „Að láta fólk hlæja var frábær leið til þess að öðlast vináttu þess. Fólk gat ekki lamið þig ef þau voru að hlæja.“ Ástralski miðillinn The Sydney Morning Herald and the Age hefur tekið saman nokkur af bestu augnablikum leikarans. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZVyIiDAS9RU">watch on YouTube</a> Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Leikferill Barry spannar sjö áratugi og kom hann fram í leikhúsi, sjónvarpi, í bókaflokkum og í kvikmyndum. Hann er þekktur fyrir að hafa gert óspart grín að ástralskri menningu og þá sérstaklega í hlutverki sínu sem Dame Edna. Kom hann fram í fjölda sjónvarpsþátta í hlutverki persónunnar, meðal annars Saturday Night Live og þá kom hann endurtekið fram sem persónan í sjónvarpsþáttunum um bandaríska lögfræðinginn Ally McBeal sem sýndir voru í sjónvarpi á tíunda áratugnum. Humphries fæddist í Melbourne árið 1934 og elskaði strax í barnæsku að klæða sig upp og að leika, að því er fram kemur á vef Guardian. Hann kvæntist fjórum sinnum og eignaðist fjögur börn. „Ég komst að því að það að skemmta fólki gaf mér frábæra útrás,“ sagði leikarinn eitt sinn um feril sinn. „Að láta fólk hlæja var frábær leið til þess að öðlast vináttu þess. Fólk gat ekki lamið þig ef þau voru að hlæja.“ Ástralski miðillinn The Sydney Morning Herald and the Age hefur tekið saman nokkur af bestu augnablikum leikarans. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ZVyIiDAS9RU">watch on YouTube</a>
Andlát Ástralía Bíó og sjónvarp Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira