Forráðamenn deildarinnar fengu leikmenn úr hverju liði til að spá í spilin og svara nokkrum laufléttum spurningum fyrir komandi tímabil. Spurningarnar sem stelpurnar þurftu að svara voru:
- Erfiðasti andstæðingur?
- Hver verður markahæst?
- Hver verður valin efnilegust í sumar?
- Hver verður valin best í sumar?
Eftirfarandi leikmenn mættu og svöruðu spurningunum hér að ofan:
- Breiðablik: Ásta Eir Árnadóttir og Katrín Ásbjörnsdóttir
- FH: Shaina Faiena Ashouri og Sunneva Hrönn Sigurvinsdóttir
- ÍBV: Júlíana Sveinsdóttir
- Keflavík: Aníta Lind Daníelsdóttir og Kristrún Ýr Holm
- Selfoss: Barbára Sól Gísladóttir og Unnur Dóra Bergsdóttir
- Stjarnan: Gyða Kristín Gunnarsdóttir og Sædís Rún Heiðarsdóttir
- Tindastóll: Bryndís Rut Haraldsdóttir og Murielle Tiernan
- Valur: Ásdís Karen Halldórsdóttir og Bryndís Arna Níelsdóttir
- Þór/KA: Sandra María Jessen
- Þróttur Reykjavík: Álfhildur Rósa Kjartansdóttir og Ólöf Sigríður Kristinsdóttir
- 18.00 ÍBV - Selfoss [Stöð 2 Besta deildin]
- 18.00 Tindastóll - Keflavík [Stöð 2 Besta deildin 2]
- 18.10 Bestu mörkin - Upphitun [Stöð 2 Sport 5]
- 19.15 Valur - Breiðablik [Stöð 2 Sport 5]