Sonur Dagnýjar innblásturinn að nýrri fatalínu hennar Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2023 07:31 Dagný á röltinu með syni sínum eftir leik Íslands á EM sumarið 2022. Vísir/Vilhelm Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir hefur stofnað sína eigin fatalínu. Brynjar Atli Ómarsson, sonur hennar, er innblásturinn á bakvið fatalínuna. Frá þessu greindi Dagný á Instagram-síðu sinni í gær, mánudag. Þar segir hún að hún hafi opinberlega hrint af stað sinni eigin fatalínu. Ber hún nafnið BATLI og vitnar þar með í nafn sonar síns. Á vefsíðu fyrirtækisins segir Dagný að hún vilji helst klæðast þægilegum, nýtískulegum og kósí klæðnaði. Hún hafi lengi vel leitað að hinum fullkomna íþróttagalla (e. tracksuit) sem fellur undir þessu þrjú skilyrði. Það hafi einfaldlega ekki gengið og því hafi hún ákveðið að stofna sína eigin fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars) Þar segir einnig að eftir því sem Brynjar Atli varð eldri fór hann að hafa sterkari skoðanir á því hverju fjölskyldan væri í. Að sama skapi hafi hann viljað að fjölskyldan væri í svipuðum eða einfaldlega eins fatnaði. Þannig kom hugmyndin upp um að gera íþróttagalla sem passa bæði á foreldra og börn. Hin 31 árs gamla Dagný er í dag búsett í Lundúnum þar sem hún er fyrirliði enska efstu deildarliðsins West Ham United. Einnig hefur hún spilað 113 A-landsleiki. Fótbolti Enski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira
Frá þessu greindi Dagný á Instagram-síðu sinni í gær, mánudag. Þar segir hún að hún hafi opinberlega hrint af stað sinni eigin fatalínu. Ber hún nafnið BATLI og vitnar þar með í nafn sonar síns. Á vefsíðu fyrirtækisins segir Dagný að hún vilji helst klæðast þægilegum, nýtískulegum og kósí klæðnaði. Hún hafi lengi vel leitað að hinum fullkomna íþróttagalla (e. tracksuit) sem fellur undir þessu þrjú skilyrði. Það hafi einfaldlega ekki gengið og því hafi hún ákveðið að stofna sína eigin fatalínu. View this post on Instagram A post shared by Dagny Brynjarsdo ttir (@dagnybrynjars) Þar segir einnig að eftir því sem Brynjar Atli varð eldri fór hann að hafa sterkari skoðanir á því hverju fjölskyldan væri í. Að sama skapi hafi hann viljað að fjölskyldan væri í svipuðum eða einfaldlega eins fatnaði. Þannig kom hugmyndin upp um að gera íþróttagalla sem passa bæði á foreldra og börn. Hin 31 árs gamla Dagný er í dag búsett í Lundúnum þar sem hún er fyrirliði enska efstu deildarliðsins West Ham United. Einnig hefur hún spilað 113 A-landsleiki.
Fótbolti Enski boltinn Tíska og hönnun Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Í beinni: Þór/KA - Tindastóll | Slagurinn um Norðurland Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Onana byrjar gegn Lyon en tímabilinu lokið hjá Zirkzee Van Dijk býst við mjög viðburðaríku sumri hjá Liverpool Chelsea eyddi tíu milljörðum í umboðsmenn Sjá meira