„Gengur ekki á móti svona góðu liði eins og Þór“ Siggeir Ævarsson skrifar 24. apríl 2023 21:51 Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals. Vísir/Bára Dröfn „Þórsararnir tóku af skarið í byrjun, hittu vel og náðu yfirhöndinni og héldu henni út leikinn,“ sagði Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari Vals, eftir tap sinna manna gegn Þór Þorlákshöfn í undanúrslitum Subway-deildar karla í körfubolta. Staðan í einvíginu er nú 2-0 Þór í vil. „Þeir voru beittari en við, beittari i vörn og beitteir i sókn. Þegar þeir klikkuðu svo á skotunum þegar leið á leikinn þá fóru þeir að taka fráköst. Refsuðu okkur grimmilega og á sama tíma var sóknarleikurinn okkar stirður. Þegar við vorum komnir tíu stigum undir var of mikið óðagot á okkur og of mikið af mistökum.“ „Við lentum undir og ætluðum að bjarga hlutunum einn, tveir og þrír. Það gengur ekki á móti svona góðu liði eins og Þór,“ sagði Finnur Freyr um spilamennsku sinna manna í síðari hálfleik. Kári Jónsson hefur oft átt betri leiki en þrátt fyrir að skora 10 stig þá var hann 0 af 9 í þriggja stiga skotum ásamt því að tapa boltanum 6 sinnum. „Það var líka bara góð vörn hjá Þórsurunum og okkar að búa til betri skot fyrir hann. Komst nokkrum sinnum að hringinn og fékk góð „look“ en við þurfum að hjálpa honum að komast að fyrr í leiknum. Það er okkur öllum að kenna.“ „Þetta er sería upp í þrjú og það segir sig sjálft að ef þú ert 2-0 undir þá er þetta orðið erfitt en það er einn leikur í einu. Byrjum á að fara í Origo-höllina í næsta leik og vinnum hann. Svo sjáum við til hvað gerist svo,“ sagði Finnur Freyr að lokum. Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þorlákshöfn - Valur 92-83 | Íslands- og bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Þór Þorlákshöfn tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Sanngjarn sigur Þórs var niðurstaðan. Valsmenn gátu varla keypt sér körfu á löngum stundum meðan að heimamenn léku við hvurn sinn fingur sóknarlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 24. apríl 2023 23:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
„Þeir voru beittari en við, beittari i vörn og beitteir i sókn. Þegar þeir klikkuðu svo á skotunum þegar leið á leikinn þá fóru þeir að taka fráköst. Refsuðu okkur grimmilega og á sama tíma var sóknarleikurinn okkar stirður. Þegar við vorum komnir tíu stigum undir var of mikið óðagot á okkur og of mikið af mistökum.“ „Við lentum undir og ætluðum að bjarga hlutunum einn, tveir og þrír. Það gengur ekki á móti svona góðu liði eins og Þór,“ sagði Finnur Freyr um spilamennsku sinna manna í síðari hálfleik. Kári Jónsson hefur oft átt betri leiki en þrátt fyrir að skora 10 stig þá var hann 0 af 9 í þriggja stiga skotum ásamt því að tapa boltanum 6 sinnum. „Það var líka bara góð vörn hjá Þórsurunum og okkar að búa til betri skot fyrir hann. Komst nokkrum sinnum að hringinn og fékk góð „look“ en við þurfum að hjálpa honum að komast að fyrr í leiknum. Það er okkur öllum að kenna.“ „Þetta er sería upp í þrjú og það segir sig sjálft að ef þú ert 2-0 undir þá er þetta orðið erfitt en það er einn leikur í einu. Byrjum á að fara í Origo-höllina í næsta leik og vinnum hann. Svo sjáum við til hvað gerist svo,“ sagði Finnur Freyr að lokum.
Subway-deild karla Valur Tengdar fréttir Leik lokið: Þór Þorlákshöfn - Valur 92-83 | Íslands- og bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Þór Þorlákshöfn tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Sanngjarn sigur Þórs var niðurstaðan. Valsmenn gátu varla keypt sér körfu á löngum stundum meðan að heimamenn léku við hvurn sinn fingur sóknarlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 24. apríl 2023 23:00 Mest lesið Glórulaus tækling Gylfa Þórs Íslenski boltinn „Síðast þegar ég sá svona atriði var það Petersson í Austurríki“ Handbolti „Get ekki setið við hliðina á þér lengur“ Fótbolti „Er allavega engin þreyta í mér“ Fótbolti Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ Íslenski boltinn „Bæði svekktur en líka stoltur“ Íslenski boltinn „Maður þarf að skora til að vinna leiki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Risaslagir í Meistaradeildinni ásamt Bónus deild kvenna Sport „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ Körfubolti „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Körfubolti Fleiri fréttir „Hefðum þurft tvö til þrjú stemningsskot“ „Góðir leikmenn sem taka góðar ákvarðanir“ „Erfitt að vinna okkur þegar við spilum svona“ „Erfitt að spila við þessar aðstæður“ „Aldrei séð annan eins mun á villufjölda“ Hamar/Þór og KR í kjörstöðu Uppgjörið: ÍR - Stjarnan 82-90 | Garðbæingar komnir með annan fótinn í undanúrslit Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 107-96 | Undanúrslitin í augsýn Sigursælastar í sögu háskólakörfuboltans Lögmál leiksins: Hver verður MVP í NBA? Lakers vann toppliðið í vestrinu „Vorum bara heppnir að landa þessu“ „Orkustigið var skrítið út af okkur“ Uppgjörið: Grindavík - Valur 90-86 | Einvígið í járnum eftir tæpan sigur Grindjána Uppgjörið: Keflavík - Tindastóll 93-96 | Stólarnir í góðri stöðu eftir dramatík Martin flottur í stórsigri Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Sjá meira
Leik lokið: Þór Þorlákshöfn - Valur 92-83 | Íslands- og bikarmeistararnir með bakið upp við vegg Þór Þorlákshöfn tók á móti Íslands- og bikarmeisturum Vals í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Subway deildar karla í körfubolta. Sanngjarn sigur Þórs var niðurstaðan. Valsmenn gátu varla keypt sér körfu á löngum stundum meðan að heimamenn léku við hvurn sinn fingur sóknarlega. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. 24. apríl 2023 23:00
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum