FH-ingar bjóða Gylfa velkominn á æfingar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 26. apríl 2023 09:33 Gylfi Þór Sigurðsson hefur ekki spilað fótbolta í meira en tvö ár. Vísir/Vilhelm Gylfi Þór Sigurðsson er uppalinn hjá FH og sumir sjá það sem möguleika fyrir Gylfa að koma sér aftur í leikform með því að spila með FH-liðinu í Bestu deildinni í simar. Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður fótboltamála hjá FH, var spurður út í mögulega endurkomu Gylfa í Kaplakrika í viðtali hjá Fótbolta.net. Gylfi kom til Íslands í síðustu viku eftir tæplega tveggja ára farbann á Englandi. Hefur FH rætt við Gylfa? „Nei, það höfum við ekki gert. Við höfum ekkert talað við hann eða neitt svoleiðis, en að sjálfsögðu væri hann alltaf velkominn á æfingar hjá okkur,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í viðtali við fótbolta.net. „Það segir sig bara sjálft, þetta er einn allra besti leikmaður sem við Íslendingar höfum átt. Ef hann vill eitthvað prófa að fara í fótbolta þá er hann svo sannarlega velkominn að koma á æfingar hjá okkur, og ég held að hann viti það svo sem alveg,“ sagði Davíð Þór. Gylfi heldur upp á 34 ára afmælið sitt í september en hann lék síðast fótboltaleik með Everton vorið 2021 eða fyrir meira en tveimur árum síðan. Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira
Davíð Þór Viðarsson, yfirmaður fótboltamála hjá FH, var spurður út í mögulega endurkomu Gylfa í Kaplakrika í viðtali hjá Fótbolta.net. Gylfi kom til Íslands í síðustu viku eftir tæplega tveggja ára farbann á Englandi. Hefur FH rætt við Gylfa? „Nei, það höfum við ekki gert. Við höfum ekkert talað við hann eða neitt svoleiðis, en að sjálfsögðu væri hann alltaf velkominn á æfingar hjá okkur,“ sagði Davíð Þór Viðarsson í viðtali við fótbolta.net. „Það segir sig bara sjálft, þetta er einn allra besti leikmaður sem við Íslendingar höfum átt. Ef hann vill eitthvað prófa að fara í fótbolta þá er hann svo sannarlega velkominn að koma á æfingar hjá okkur, og ég held að hann viti það svo sem alveg,“ sagði Davíð Þór. Gylfi heldur upp á 34 ára afmælið sitt í september en hann lék síðast fótboltaleik með Everton vorið 2021 eða fyrir meira en tveimur árum síðan.
Mál Gylfa Þórs Sigurðssonar Besta deild karla FH Mest lesið Uppgjörið: Panathinaikos - Víkingur 2-0 | Grátlegt tap í Grikklandi Fótbolti „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Íslenski boltinn Hafa verið þrettán ár af lygum Enski boltinn Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Formúla 1 Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig Íslenski boltinn Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Íslenski boltinn Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Körfubolti Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Íslenski boltinn Hlógu að Tiger: Eitt það vandræðalegasta á ferlinum Golf Jafntefli niðurstaðan í frábærum leik á Villa Park Enski boltinn Fleiri fréttir Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sindri Kristinn á óskalista KA Býst við Grikkjunum betri í kvöld „Þetta er einstakur strákur“ Barðist við tárin þegar hann kvaddi Eru þetta stærstu félagsskiptin síðan Pétur fór í KR? „Einbeiti mér að allt öðru en einhverri dramatík á Íslandi“ Faðir Gylfa Þórs segir Börk hafa gert samkomulag við sig „Kemur pabba mínum ekki við hvar ég spila fótbolta“ Nýr lögfræðingur KSÍ á yfir fjögur hundruð leiki í meistaraflokki Umdeild frammistaða Gylfa í kveðjuleiknum Samskiptin furðuleg og fólk tengt Gylfa við stýrið Erlendir miðlar fjalla um skipti Gylfa Þórs: Verður samherji Gunnars Vatnhamar Skagamenn horfa áfram til yngri leikmanna Gylfi má ekki spila með Víkingi í Sambandsdeildinni Freyr vill Höskuld en Blikar sögðu nei Víkingur staðfestir komu Gylfa Stjórn Vals segir Gylfa hafa sýnt liðsfélögunum vanvirðingu Gylfi hefur náð samkomulagi við Víking Nýi markvörðurinn hjá KA sleit hásin Valur samþykkti tilboð í Gylfa Birkir Jakob snýr heim frá Ítalíu og semur við Val Staðfestir brottför Danijels sem spilar ekki á fimmtudag Vestri fær bakvörð frá Svíþjóð KR lánar Óðinn til ÍR Sjáðu fimm marka flengingu frá meisturunum Gylfi fyrirliði í jafntefli á Akranesi Víkingar með lægra tilboð en „grín“ í Gylfa Valur og Breiðablik í góðum gír í Lengjubikar kvenna Devine til Blika og má spila í kvöld Sjá meira