Þurfti ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 14:31 Lamar Jackson missti af mörgum leikjum Baltimore Ravens á síðasta tímabili vegna meiðsla. Getty/Patrick Smith Fyrir nokkrum vikum þá virtist NFL stórstjarnan Lamar Jackson vera á leiðinni í burtu frá Baltimore Ravens eftir að samningaviðræður sigldu í strand en í gær komu óvænt út fréttir um nýjan risasamning. Jackson er einn öflugasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar árið 2019. Hann hefur hins vegar verið óheppinn með meiðsli síðustu misseri og hans leikstíll bíður upp á slæms samstuð. Það efast enginn um hæfileikana en vandamál kom upp þegar hann heimtaði samning þar sem hann væri öruggur með allan peninginn sama hvað gerðist á tíma hans. Hefði þá getað meiðst eftir einn leik sem samt fengið allt borgað. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Það óvenjulega við stöðu Jackson er að hann er ekki með umboðsmann heldur sér um þau mál sjálfur með móður sinni. Það flækti málið verulega þegar kom að samningamálum. Í gær kom síðan fram í dagsljósið að forráðamönnum Baltimore Ravens hafi eftir allt saman tekist að ná samkomulagi við Lamar Jackson. Hann er öruggur með allan peninginn í samningnum en stóran hluta hans. Hann fær líka stærsta samninginn í sögunni. Alls mun Jackson fá 260 milljónir dollara fyrir fimm ára samning og þar af er hann þegar öruggur með 185 milljónir. Jackson þurfti því ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi og að sjálfsögðu því ekki að borga neinar prósentur í umboðslaun. Jackson hefur fagnað sigri í 46 af 62 leikjum sínum í NFL eða 74 prósent leikjanna. Hann hefur því sannað sig sem frábær og sigursæll leikmaður. Nú er bara spurning hvort hann haldist heill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl) NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira
Jackson er einn öflugasti leikstjórnandi NFL-deildarinnar og var kosinn mikilvægasti leikmaður deildarinnar árið 2019. Hann hefur hins vegar verið óheppinn með meiðsli síðustu misseri og hans leikstíll bíður upp á slæms samstuð. Það efast enginn um hæfileikana en vandamál kom upp þegar hann heimtaði samning þar sem hann væri öruggur með allan peninginn sama hvað gerðist á tíma hans. Hefði þá getað meiðst eftir einn leik sem samt fengið allt borgað. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Það óvenjulega við stöðu Jackson er að hann er ekki með umboðsmann heldur sér um þau mál sjálfur með móður sinni. Það flækti málið verulega þegar kom að samningamálum. Í gær kom síðan fram í dagsljósið að forráðamönnum Baltimore Ravens hafi eftir allt saman tekist að ná samkomulagi við Lamar Jackson. Hann er öruggur með allan peninginn í samningnum en stóran hluta hans. Hann fær líka stærsta samninginn í sögunni. Alls mun Jackson fá 260 milljónir dollara fyrir fimm ára samning og þar af er hann þegar öruggur með 185 milljónir. Jackson þurfti því ekki umboðsmann til að landa 35 milljarða samningi og að sjálfsögðu því ekki að borga neinar prósentur í umboðslaun. Jackson hefur fagnað sigri í 46 af 62 leikjum sínum í NFL eða 74 prósent leikjanna. Hann hefur því sannað sig sem frábær og sigursæll leikmaður. Nú er bara spurning hvort hann haldist heill. View this post on Instagram A post shared by NFL on ESPN (@espnnfl)
NFL Mest lesið Guðmundur svekktur eftir sniðgöngu: „Finnst þetta skammarlegt“ Handbolti Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Handbolti Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Enski boltinn Hlaupabrettið kemst ekki upp í hraða Baldvins Sport Skotinn til bana í jarðarför móður sinnar Fótbolti Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Handbolti Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Enski boltinn Skipti Orra inn og út á nokkrum mínútum: „Óásættanlegt“ Fótbolti Mætum „Napóleon“ og lærisveinum hans í fyrsta leik á EM í handbolta Handbolti Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Handbolti Fleiri fréttir Tómas Bent gulltryggði sigurinn Blysin slógu Bæjara ekki út af laginu Uppgjörið:Grindavík - Njarðvík 89-79| Stórkostlegur seinni hálfleikur hjá Grindavík Haukar stálu sigri af Hamar/Þór Hörður skoraði og Sverrir hélt hreinu Stelpurnar okkar fögnuðu stórum sigrum Chelsea - Arsenal | Harður slagur um sæti í úrslitum Júlía og Manuel skautuðu áfram í úrslitin Mané skaut Senegal í úrslit en Salah sást varla Ungverski línumaðurinn verður ekki með á EM Íslendingar unnu gull, silfur og brons í Austurríki Viktor Bjarki með tvennu í undirbúningi fyrir Meistaradeildina „Allt um þjóðhátíðina í Kristianstad“ Trúin eykst á Suðurnesjum með komu McLaughlin Ásdís Karen fagnaði sigri gegn stórliðinu Blikar farnir að fylla í skörðin Hættur að þjálfa Steelers eftir nítján ár með liðið María í eitt besta lið Svíþjóðar en tekur íslenska landsliðið fram yfir það sænska Ajax fær son Zlatans að láni frá AC Milan Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Víkingur og Breiðablik mætast í fyrsta leik Bestu deildarinnar Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Danir voru líka að hugsa um að ráða Dag Klopp: Brottför Xabi Alonso frá Real Madrid kemur mér ekkert við Sigvaldi ekki hafnað launalækkun Kallar stjörnur Real Madrid „dekraða krakka“ Lindgren segir að þetta verði ár Íslands Leita að þeim sem truflaði Mo Salah með græna ljósinu LIV-stjörnur þekkjast ekki boð PGA-manna Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Sjá meira