Blakstelpurnar í Nebraska seldu 82 þúsund miða á leikinn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 28. apríl 2023 16:00 Liðsmenn Nebraska Cornhuskers fagna sigri á síðustu leiktíð. Blakliðið þeirra er gríðarlega vinsælt í Nebraska fylki. Getty/Steven Branscombe Þeir sem héldu að það væri tóm vitleysa að láta blakleik fara fram á risastórum fótboltaleikvangi breyta kannski um skoðun þegar þeir heyra fréttirnar frá Nebraska í Bandaríkjunum. Nebraska skólinn ákvað nefnilega að láta leik með kvennaliði skólans fara fram á Memorial fótboltaleikvanginum í Lincoln borg í Nebraska fylki. Eins og hjá mörgum skólum í Bandaríkjunum þá vellirnir fyrir amerískan fótbolta gríðarlega stórir og þessi í Lincoln tekur meira en áttatíu þúsund manns. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Blak er auðvitað vanalega spilað innanhúss en leikurinn fer fram um sumar og vonandi verður ekki rigning. Leikurinn fer fram í lok ágúst á þessu ári en miðarnir voru settir í sölu í þessari viku. Eftir aðeins tvo daga var ljóst að það yrðu uppselt á leikinn en alls seldust 82.900 miðar. Bæði voru það ársmiðar sem og miðar sem fóru seinna í almenna sölu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5fKfRS5Wb5w">watch on YouTube</a> Í leiknum þá mætir Nebraska skólaliði Omaha en leikurinn fer fram klukkan sjö á miðvikudagskvöldinu 30. ágúst. Áhorfendur verða jafnvel enn fleiri því það gætu verið settar færanlegar áhorfendastúkur í kringum blakvöllinn sem er náttúrulega mun minni en fótboltavöllurinn. Miðað við áhugann á leiknum þá má búast við að slíkar stúkur verði einnig nýttar og áhorfendatala fari þá mögulega upp í 85 þúsund manns. Metið fyrir háskólablakleik á vegum NCAA er 18.755 manns á leik Nebraska og Wisconsin í desember 2021. Mest hafa komið 90.185 manns á kvennaleik í Bandaríkjunum en það var á úrslitaleik HM í fótbolta 1999 á milli Bandaríkjanna og Kína. Það var heimsmet þar til að Barcelona spilaði á móti Real Madrid fyrir framan 91.553 manns á Nývangi í mars 2022. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ojMAFHhN6K4">watch on YouTube</a> Blak Bandaríkin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Sjá meira
Nebraska skólinn ákvað nefnilega að láta leik með kvennaliði skólans fara fram á Memorial fótboltaleikvanginum í Lincoln borg í Nebraska fylki. Eins og hjá mörgum skólum í Bandaríkjunum þá vellirnir fyrir amerískan fótbolta gríðarlega stórir og þessi í Lincoln tekur meira en áttatíu þúsund manns. View this post on Instagram A post shared by espnW (@espnw) Blak er auðvitað vanalega spilað innanhúss en leikurinn fer fram um sumar og vonandi verður ekki rigning. Leikurinn fer fram í lok ágúst á þessu ári en miðarnir voru settir í sölu í þessari viku. Eftir aðeins tvo daga var ljóst að það yrðu uppselt á leikinn en alls seldust 82.900 miðar. Bæði voru það ársmiðar sem og miðar sem fóru seinna í almenna sölu. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=5fKfRS5Wb5w">watch on YouTube</a> Í leiknum þá mætir Nebraska skólaliði Omaha en leikurinn fer fram klukkan sjö á miðvikudagskvöldinu 30. ágúst. Áhorfendur verða jafnvel enn fleiri því það gætu verið settar færanlegar áhorfendastúkur í kringum blakvöllinn sem er náttúrulega mun minni en fótboltavöllurinn. Miðað við áhugann á leiknum þá má búast við að slíkar stúkur verði einnig nýttar og áhorfendatala fari þá mögulega upp í 85 þúsund manns. Metið fyrir háskólablakleik á vegum NCAA er 18.755 manns á leik Nebraska og Wisconsin í desember 2021. Mest hafa komið 90.185 manns á kvennaleik í Bandaríkjunum en það var á úrslitaleik HM í fótbolta 1999 á milli Bandaríkjanna og Kína. Það var heimsmet þar til að Barcelona spilaði á móti Real Madrid fyrir framan 91.553 manns á Nývangi í mars 2022. <a href="https://www.youtube.com/watch?v=ojMAFHhN6K4">watch on YouTube</a>
Blak Bandaríkin Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Fleiri fréttir „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ „Íþróttaskuld“ eða „íþróttasukk“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot NFL-meistararnir úr leik í nótt Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Kemi tilþrifin: „Ég skoraði aðeins meira og er myndarlegri“ Helgi Már: Lögðumst bara flatir fyrir þeim Hilmar Smári: Gott að spila aftur í Garðabænum Solskjær ekki lengur líklegastur Hákon lagði upp en Endrick sá til þess að Lille félli úr bikarnum Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Sunnlendingar sóttu síðasta farseðilinn eftir mikla spennu Pavel hjálpar Grindvíkingum Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Dísætur sigur Elínar Klöru sem berst um markadrottningartitilinn Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Stólarnir fyrstir í undanúrslit Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Andrea hársbreidd frá því að tryggja stig Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Martin öflugur í öruggum sigri Tómas áfram á toppnum Sjá meira