Katy Perry tapaði gegn Katie Perry Bjarki Sigurðsson skrifar 28. apríl 2023 16:48 Katy Perry þarf að greiða Katie Perry skaðabætur. Getty/Taylor Hill Söngkonan Katy Perry tapaði í dag máli sem ástralski tískuhönnuðurinn Katie Taylor höfðaði gegn henni. Taylor selur föt sín undir merkinu „Katie Perry“ sem er fæðingarnafn hennar. Þarf söngkonan að greiða nöfnu sinni skaðabætur fyrir varning sem hún seldi í tengslum við tónleikaferðalag sitt árið 2014. Katie Taylor fékk einkaleyfi í Ástralíu fyrir sölu á fötum með merkinu „Katie Perry“ árið 2008. Sama ár gaf Katy Perry út sitt fyrsta lag undir listamannsnafninu Katy Perry en hún heitir réttu nafni Katheryn Hudson. Árið 2014 fór Katy síðan á tónleikaferðalag um Ástralíu. Í tengslum við ferðalagið lét hún framleiða varning, þar á meðal fatnað, með nafninu Katy Perry á. Að mati dómara braut það gegn einkaleyfi Katie Perry. Hluti af varningnum sem Katy Perry seldi í Ástralíu.Getty/Graham Denholm Katie líkti sigrinum við sigur Davíðs gegn Golíat. Þarna hafi hún sem lítið tískumerki sigrað alþjóðlegan tónlistarrisa. „Ekki einungis hef ég barist fyrir sjálfa mig heldur hef ég barist fyrir litlum fyrirtækjum í þessu landi, sem mörg hver hafa verið stofnuð af konum, sem geta lent á móti stórum einingum erlendis frá sem hafa miklu meira fjármagn en við höfum,“ hefur BBC eftir Katie. Tónlist Ástralía Hollywood Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
Katie Taylor fékk einkaleyfi í Ástralíu fyrir sölu á fötum með merkinu „Katie Perry“ árið 2008. Sama ár gaf Katy Perry út sitt fyrsta lag undir listamannsnafninu Katy Perry en hún heitir réttu nafni Katheryn Hudson. Árið 2014 fór Katy síðan á tónleikaferðalag um Ástralíu. Í tengslum við ferðalagið lét hún framleiða varning, þar á meðal fatnað, með nafninu Katy Perry á. Að mati dómara braut það gegn einkaleyfi Katie Perry. Hluti af varningnum sem Katy Perry seldi í Ástralíu.Getty/Graham Denholm Katie líkti sigrinum við sigur Davíðs gegn Golíat. Þarna hafi hún sem lítið tískumerki sigrað alþjóðlegan tónlistarrisa. „Ekki einungis hef ég barist fyrir sjálfa mig heldur hef ég barist fyrir litlum fyrirtækjum í þessu landi, sem mörg hver hafa verið stofnuð af konum, sem geta lent á móti stórum einingum erlendis frá sem hafa miklu meira fjármagn en við höfum,“ hefur BBC eftir Katie.
Tónlist Ástralía Hollywood Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Lífið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Trölli stelur jólunum í Borgarleikhúsinu Menning Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira